Snorri Steinn: Ef ég er ekki í fyrsta sæti þá er ég ekki ánægður með það Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 10. nóvember 2021 22:50 Snorri Steinn, þjálfari Vals stappar stálinu í sína menn. Vísir: Hulda Margrét Snorra Steini Guðjónssyni, þjálfara Vals í handbolta leið illa eftir leikinn á móti FH en var þó stoltur af strákunum. Hörkuspennandi leikur sem endaði með jafntefli, 29-29. Spilamennska Valsmanna var ekki sannfærandi fyrstu 20 mínútur leiksins og voru FH-ingar komnir í 6 marka mun, 4-10. „Við vorum ekki alveg nógu góðir í byrjun leiks. En svona ég var ánægður með síðustu 10 í fyrri og við vorum frábærir í seinni. Ég er gríðarlega ánægður og stoltur af strákunum. Það var erfiður undirbúningur fyrir þennan leik og við vorum að prófa nýja hluti á móti fullmönnuðu FH -liði þá er ég hrikalega ánægður og ég er hrikalega ánægður að vera ógeðslega fúll að hafa ekki unnið leikinn, því við áttum það skilið.“ Aðspurður hvað Valsmenn hefðu þurft að gera til þess að vinna leikinn sagði Snorri Steinn þetta: „Það vantaði aðeins meiri klókindi og heppni í lokin. Það voru smá atriði sem gerðu það að verkum. En við gerum nánast allt mjög vel í dag.“ Valsmenn eru í 2. sæti deildarinnar með 11 stig. Snorri kvaðst ekki sáttur með það. „Ég veit ekki í hvaða sæti ég er en ef ég er ekki í fyrsta sæti þá er ég ekki ánægður með það.“ Næsti leikur er á sunnudaginn á móti Fram og vill Snorri sjá svipaða frammistöðu og í seinni hálfleiknum. „Bara svipað og við vorum að gera í seinni hálfleik. Það var góður neisti, góð barátta, góður vilji og við vorum miklu fastari fyrir heldur en í upphafi leiks. Við tökum það með okkur og undirbúum okkur undir Fram á sunnudaginn.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Valur Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - FH 29-29 | Ótrúleg dramatík undir lokin er Valur fór á toppinn Valur og FH gerðu jafntefli í Olís-deild karla þar sem lokamínúturnar voru vægast sagt dramatískar. Björgvin Páll Gústavsson varði tvö vítaköst en allt kom fyrir ekki, lokatölur 29-29. 10. nóvember 2021 22:00 Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi Sport Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Sjá meira
Spilamennska Valsmanna var ekki sannfærandi fyrstu 20 mínútur leiksins og voru FH-ingar komnir í 6 marka mun, 4-10. „Við vorum ekki alveg nógu góðir í byrjun leiks. En svona ég var ánægður með síðustu 10 í fyrri og við vorum frábærir í seinni. Ég er gríðarlega ánægður og stoltur af strákunum. Það var erfiður undirbúningur fyrir þennan leik og við vorum að prófa nýja hluti á móti fullmönnuðu FH -liði þá er ég hrikalega ánægður og ég er hrikalega ánægður að vera ógeðslega fúll að hafa ekki unnið leikinn, því við áttum það skilið.“ Aðspurður hvað Valsmenn hefðu þurft að gera til þess að vinna leikinn sagði Snorri Steinn þetta: „Það vantaði aðeins meiri klókindi og heppni í lokin. Það voru smá atriði sem gerðu það að verkum. En við gerum nánast allt mjög vel í dag.“ Valsmenn eru í 2. sæti deildarinnar með 11 stig. Snorri kvaðst ekki sáttur með það. „Ég veit ekki í hvaða sæti ég er en ef ég er ekki í fyrsta sæti þá er ég ekki ánægður með það.“ Næsti leikur er á sunnudaginn á móti Fram og vill Snorri sjá svipaða frammistöðu og í seinni hálfleiknum. „Bara svipað og við vorum að gera í seinni hálfleik. Það var góður neisti, góð barátta, góður vilji og við vorum miklu fastari fyrir heldur en í upphafi leiks. Við tökum það með okkur og undirbúum okkur undir Fram á sunnudaginn.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Valur Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - FH 29-29 | Ótrúleg dramatík undir lokin er Valur fór á toppinn Valur og FH gerðu jafntefli í Olís-deild karla þar sem lokamínúturnar voru vægast sagt dramatískar. Björgvin Páll Gústavsson varði tvö vítaköst en allt kom fyrir ekki, lokatölur 29-29. 10. nóvember 2021 22:00 Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi Sport Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Sjá meira
Leik lokið: Valur - FH 29-29 | Ótrúleg dramatík undir lokin er Valur fór á toppinn Valur og FH gerðu jafntefli í Olís-deild karla þar sem lokamínúturnar voru vægast sagt dramatískar. Björgvin Páll Gústavsson varði tvö vítaköst en allt kom fyrir ekki, lokatölur 29-29. 10. nóvember 2021 22:00
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti