Handtekin fyrir að fá grímuklædda menn til að meiða liðsfélaga sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2021 12:47 Paris Saint-Germain hefur staðfest það að Aminata Diallo var handtekin. Getty/Johannes Simon Paris Saint-Germain hefur staðfest það að lögreglan hafi handtekið leikmann kvennaliðs félagsins í dag. Lögrelan handtók frönsku landsliðskonuna Aminata Diallo fyrir að skipuleggja líkamsárás á liðsfélaga sinn í PSG og franska landsliðinu. Hún var tekin niður á lögreglustöð og yfirheyrð. PSG confirm women's midfielder Aminata Diallo was taken into police custody today 'following an attack on the club's players.'She allegedly hired masked men to injure France and PSG teammate Kheira Hamraoui and remove her from competition for playing time, per @lequipe pic.twitter.com/o4QmcPlEXg— B/R Football (@brfootball) November 10, 2021 Sú sem var ráðist á heitir Kheira Hamraoui og er að keppa um stöðu við Diallo hjá Parísarliðinu. Diallo á að hafa ráðið tvo grímuklædda menn til að slasa Hamraoui og um leið gefa henni tækifæri á að fá fleiri spilamínútur. L’Equipe sagði frá því að árásarmennirnir hafi dregið Hamraoui út úr bíl hennar. lamið hana með járnstöng og sparkað í fætur hennar. Árásin varð eftir liðsfund 4. nóvember síðastliðin þar sem Diallo var líka. Hamraoui var flutt á sjúkrahús og var með meidd á bæði höndum og fótum. Diallo spilaði með PSG á móti Real Madrid í Meistaradeildinni í gær þar sem Parísarliðið vann 4-0 sigur en Hamraoui var skiljanlega ekki með. Aminata Diallo er 26 ára gamall miðjumaður og hefur verið hjá PSG frá árinu 2016. Hún hefur leikið sjö landsleiki og skorað eitt mark. Kheira Hamraoui er 31 árs miðjumaður sem er nýkomin til PSG frá Barcelona þar sem hún lék í þrjú tímabil. Hún hefur spilað 36 landsleiki fyrir Frakka. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Franski boltinn Frakkland Árásin á Kheiru Hamraoui Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira
Lögrelan handtók frönsku landsliðskonuna Aminata Diallo fyrir að skipuleggja líkamsárás á liðsfélaga sinn í PSG og franska landsliðinu. Hún var tekin niður á lögreglustöð og yfirheyrð. PSG confirm women's midfielder Aminata Diallo was taken into police custody today 'following an attack on the club's players.'She allegedly hired masked men to injure France and PSG teammate Kheira Hamraoui and remove her from competition for playing time, per @lequipe pic.twitter.com/o4QmcPlEXg— B/R Football (@brfootball) November 10, 2021 Sú sem var ráðist á heitir Kheira Hamraoui og er að keppa um stöðu við Diallo hjá Parísarliðinu. Diallo á að hafa ráðið tvo grímuklædda menn til að slasa Hamraoui og um leið gefa henni tækifæri á að fá fleiri spilamínútur. L’Equipe sagði frá því að árásarmennirnir hafi dregið Hamraoui út úr bíl hennar. lamið hana með járnstöng og sparkað í fætur hennar. Árásin varð eftir liðsfund 4. nóvember síðastliðin þar sem Diallo var líka. Hamraoui var flutt á sjúkrahús og var með meidd á bæði höndum og fótum. Diallo spilaði með PSG á móti Real Madrid í Meistaradeildinni í gær þar sem Parísarliðið vann 4-0 sigur en Hamraoui var skiljanlega ekki með. Aminata Diallo er 26 ára gamall miðjumaður og hefur verið hjá PSG frá árinu 2016. Hún hefur leikið sjö landsleiki og skorað eitt mark. Kheira Hamraoui er 31 árs miðjumaður sem er nýkomin til PSG frá Barcelona þar sem hún lék í þrjú tímabil. Hún hefur spilað 36 landsleiki fyrir Frakka.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Franski boltinn Frakkland Árásin á Kheiru Hamraoui Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira