Kallar á sautján ára stelpu til að koma inn fyrir Helenu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2021 08:46 Emma Sóldís Svan Hjördísardóttir á ferðinni með boltann í leik með Fjölni í Subway-deildinni. Vísir/Bára Helena Sverrisdóttir getur ekki spilað með íslenska körfuboltalandsliðinu í þessum landsleikjaglugga og því varð landsliðsþjálfarinn Benedikt Guðmundsson að gera breytingu á hópnum sínum. Benedikt ákvað að kalla á nýliðann Emmu Sóldísi Svan Hjördísardóttur en fyrir í hópnum voru þrír nýliðar. Íslenska liðið er komið til Rúmeníu þar sem liðið leikur fyrsta leik sinn í undankeppni EM, EuroBasket 2023, gegn heimastúlkum frá Rúmeníu. Helena er að glíma við hnémeiðsli og hefur misst af síðustu leikjum Haukaliðsins. Það er mikill missir fyrir bæði Hauka og landsliðið að vera án síns besta leikmanns. Emma Sóldís kemur þarna inn fyrir reyndasta leikmann landsliðsins en Emma er aðeins sautján ára gömul. Hún hefur skorað 11,0 stig að meðaltali með Fjölni í Subway-deildinni á þessu tímabili. Alls eru því fjórir nýliðar í hópnum en ásamt Emmu Sóldísi eru þær Dagný Lísa Davíðsdóttir, Elísabeth Ýr Ægisdóttir og Anna Ingunn Svansdóttir nýliðar og munu leika sinn fyrsta landsleik á fimmtudaginn. íslenska fararteymið og tíu leikmenn ferðuðust í gær frá Íslandi og hittu Söru Rún Hinriksdóttur, sem leikur í Rúmeníu, og Þóru Kristínu Jónsdóttur, sem kom frá Danmörku, í Rúmeníu í lok ferðalagsins. Íslenski hópurinn ferðaðist með starfsmönnum og fylgdarteymi KSÍ frá Íslandi en karlalandsliðið á einmitt líka leik gegn Rúmeníu á fimmtudaginn, og því verða tveir landsleikir í Búkarest þann daginn milli Rúmeníu og Íslands. Smá töf var á seinna flugi dagsins vegna vélarbilunar á leiðinni frá London en hóparnir komust á leiðarenda að lokum. Íslenski landsliðshópurinn: Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík (Nýliði) Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur (2) Bríet Sif Hinriksdóttir · Haukar (6) Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur (8) Dagný Lísa Davíðsdóttir · Fjölnir (Nýliði) Embla Kristínardóttir · Skallagrímur (21) Emma Sóldís Svan Hjördísardóttir · Fjölnir (Nýliði) Elísabeth Ýr Ægisdóttir · Haukar (Nýliði) Hallveig Jónsdóttir · Valur (25) Lovísa Björt Henningsdóttir · Haukar (6) Sara Rún Hinriksdóttir · Phoenix Constanta, Rúmenía (23) Þóra Kristín Jónsdóttir · AKS Falcon, Danmörk (21) Hildur Björg Kjartansdóttir, Isabella Ósk Sigurðardóttir og Helena Sverrisdóttur eru á meiðslalista og geta ekki leikið. Sigrún Björg Ólafsdóttir, sem leikur í háskóla í USA, var valin í hópinn, en gat ekki tekið þátt að þessu sinni v/ anna með skólanum úti. Subway-deild kvenna Fjölnir Körfubolti EM 2023 í körfubolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Benedikt ákvað að kalla á nýliðann Emmu Sóldísi Svan Hjördísardóttur en fyrir í hópnum voru þrír nýliðar. Íslenska liðið er komið til Rúmeníu þar sem liðið leikur fyrsta leik sinn í undankeppni EM, EuroBasket 2023, gegn heimastúlkum frá Rúmeníu. Helena er að glíma við hnémeiðsli og hefur misst af síðustu leikjum Haukaliðsins. Það er mikill missir fyrir bæði Hauka og landsliðið að vera án síns besta leikmanns. Emma Sóldís kemur þarna inn fyrir reyndasta leikmann landsliðsins en Emma er aðeins sautján ára gömul. Hún hefur skorað 11,0 stig að meðaltali með Fjölni í Subway-deildinni á þessu tímabili. Alls eru því fjórir nýliðar í hópnum en ásamt Emmu Sóldísi eru þær Dagný Lísa Davíðsdóttir, Elísabeth Ýr Ægisdóttir og Anna Ingunn Svansdóttir nýliðar og munu leika sinn fyrsta landsleik á fimmtudaginn. íslenska fararteymið og tíu leikmenn ferðuðust í gær frá Íslandi og hittu Söru Rún Hinriksdóttur, sem leikur í Rúmeníu, og Þóru Kristínu Jónsdóttur, sem kom frá Danmörku, í Rúmeníu í lok ferðalagsins. Íslenski hópurinn ferðaðist með starfsmönnum og fylgdarteymi KSÍ frá Íslandi en karlalandsliðið á einmitt líka leik gegn Rúmeníu á fimmtudaginn, og því verða tveir landsleikir í Búkarest þann daginn milli Rúmeníu og Íslands. Smá töf var á seinna flugi dagsins vegna vélarbilunar á leiðinni frá London en hóparnir komust á leiðarenda að lokum. Íslenski landsliðshópurinn: Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík (Nýliði) Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur (2) Bríet Sif Hinriksdóttir · Haukar (6) Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur (8) Dagný Lísa Davíðsdóttir · Fjölnir (Nýliði) Embla Kristínardóttir · Skallagrímur (21) Emma Sóldís Svan Hjördísardóttir · Fjölnir (Nýliði) Elísabeth Ýr Ægisdóttir · Haukar (Nýliði) Hallveig Jónsdóttir · Valur (25) Lovísa Björt Henningsdóttir · Haukar (6) Sara Rún Hinriksdóttir · Phoenix Constanta, Rúmenía (23) Þóra Kristín Jónsdóttir · AKS Falcon, Danmörk (21) Hildur Björg Kjartansdóttir, Isabella Ósk Sigurðardóttir og Helena Sverrisdóttur eru á meiðslalista og geta ekki leikið. Sigrún Björg Ólafsdóttir, sem leikur í háskóla í USA, var valin í hópinn, en gat ekki tekið þátt að þessu sinni v/ anna með skólanum úti.
Íslenski landsliðshópurinn: Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík (Nýliði) Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur (2) Bríet Sif Hinriksdóttir · Haukar (6) Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur (8) Dagný Lísa Davíðsdóttir · Fjölnir (Nýliði) Embla Kristínardóttir · Skallagrímur (21) Emma Sóldís Svan Hjördísardóttir · Fjölnir (Nýliði) Elísabeth Ýr Ægisdóttir · Haukar (Nýliði) Hallveig Jónsdóttir · Valur (25) Lovísa Björt Henningsdóttir · Haukar (6) Sara Rún Hinriksdóttir · Phoenix Constanta, Rúmenía (23) Þóra Kristín Jónsdóttir · AKS Falcon, Danmörk (21) Hildur Björg Kjartansdóttir, Isabella Ósk Sigurðardóttir og Helena Sverrisdóttur eru á meiðslalista og geta ekki leikið. Sigrún Björg Ólafsdóttir, sem leikur í háskóla í USA, var valin í hópinn, en gat ekki tekið þátt að þessu sinni v/ anna með skólanum úti.
Subway-deild kvenna Fjölnir Körfubolti EM 2023 í körfubolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum