Reiknað með tíu þúsund gestum á Hellu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. nóvember 2021 15:37 Landsmótið á Hellu fer fram dagana 4. til 10. júlí sumarið 2022. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hestamenn eru nú þegar farnir að undirbúa sig og láta sér hlakka til fyrir landsmóti hestamanna, sem haldið verður á Hellu næsta sumar. Það átti að vera landsmót síðasta sumar en því var frestað vegna Covid. Reiknað er með tíu þúsund gestum á mótið á Hellu. Það er mikil tilhlökkun hjá hestamönnum og áhugafólki um íslenska hestinn fyrir landsmótinu á Hellu, sem fer fram dagana 4. til 10. júlí sumarið 2022. Nú þegar er hafin miðasala í forsölu á mótið. Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra, segir allan undirbúning fyrir mótið á Hellu ganga mjög vel. „Já, við heimafólk erum auðvitað spennt fyrir því og styðjum það með ráð og dáð að það verði og heppnist vel. Það stefnir í risa mót og mikil stemming er fyrir því. Menn reikna með því að fá hérna tíu þúsund manns í það minnsta í júlímánuði á næsta ári í heimsókn. Það verður haldið hér glæsilegt mót á ég von á.“ Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra, sem segir mekka íslenskrar hestamennsku vera í Rangárvallasýslu.Aðsend Ágúst segir mjög mikilvægt fyrir sveitarfélagið og fyrirtæki á svæðinu að fá landsmótið á Hellu. „Jú, jú, það er það og síðan er það náttúrlega bara þannig að talandi um hestamennsku að þá er mekka íslenskra hestamennsku hér á þessu svæði. Hér eru flestir atvinnumennirnir, stærstu ræktunarbúin og mér liggur við að segja bestu hestarnir, ég held ég geti bara haldið því fram og mikið að gerast, þannig að það er eðlilegt að menn séu spenntir fyrir landsmóti hér á þessu svæði,“ segir Ágúst. Miðasala er nú þegar hafin á landsmótið Mikil spenna og áhugi er fyrir landsmótinu á Hellu í júlí 2022.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing ytra Hestar Hestaíþróttir Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Fleiri fréttir Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Sjá meira
Það er mikil tilhlökkun hjá hestamönnum og áhugafólki um íslenska hestinn fyrir landsmótinu á Hellu, sem fer fram dagana 4. til 10. júlí sumarið 2022. Nú þegar er hafin miðasala í forsölu á mótið. Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra, segir allan undirbúning fyrir mótið á Hellu ganga mjög vel. „Já, við heimafólk erum auðvitað spennt fyrir því og styðjum það með ráð og dáð að það verði og heppnist vel. Það stefnir í risa mót og mikil stemming er fyrir því. Menn reikna með því að fá hérna tíu þúsund manns í það minnsta í júlímánuði á næsta ári í heimsókn. Það verður haldið hér glæsilegt mót á ég von á.“ Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra, sem segir mekka íslenskrar hestamennsku vera í Rangárvallasýslu.Aðsend Ágúst segir mjög mikilvægt fyrir sveitarfélagið og fyrirtæki á svæðinu að fá landsmótið á Hellu. „Jú, jú, það er það og síðan er það náttúrlega bara þannig að talandi um hestamennsku að þá er mekka íslenskra hestamennsku hér á þessu svæði. Hér eru flestir atvinnumennirnir, stærstu ræktunarbúin og mér liggur við að segja bestu hestarnir, ég held ég geti bara haldið því fram og mikið að gerast, þannig að það er eðlilegt að menn séu spenntir fyrir landsmóti hér á þessu svæði,“ segir Ágúst. Miðasala er nú þegar hafin á landsmótið Mikil spenna og áhugi er fyrir landsmótinu á Hellu í júlí 2022.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing ytra Hestar Hestaíþróttir Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Fleiri fréttir Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Sjá meira