Albert skoraði í sigri í Sambandsdeildinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. nóvember 2021 20:16 Albert Guðmundsson reimaði á sig skotskóna í kvöld. Laurens Lindhout/Soccrates/Getty Images Alls er nú tíu leikjum lokið af þeim 16 sem fara fram í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Albert Guðmundsson skoraði fyrra mark AZ Alkmaar er liðið vann 2-0 sigur gegn CFR Cluj í D-riðli. Albert kom hollenska liðinu yfir strax á 5. mínútu eftir stoðsendingu frá Jesper Karlsson og staðan var 1-0 í hálfleik. Staðan breyttist raunar ekki fyrr en rétt tæpum fimm mínútum fyrir leikslok þegar Jesper Karlsson lagði upp sitt annað mark. Í þetta skipti var það Evangelos Pavlidis sem batt endahnútinn á sóknina, og tryggði AZ Alkmaar 2-0 sigur. Albert og félagar eru í góðum málum í D-riðli, en liðið situr í efsta sæti með tíu stig, fimm stigum meira en Jablonec sem situr í öðru sæti. CGR Cluj rekur hins vegar lestina með aðeins eitt stig. 🔴 AZ Alkmaar top Group D and are still unbeaten after their 2-0 win over CFR Cluj 👏#UECL pic.twitter.com/iWMpDM2kR1— UEFA Europa Conference League (@europacnfleague) November 4, 2021 Úrslit kvöldsins A-riðill LASK 2-0 FC Alashkert Maccabi Tel Aviv 3-0 HJK B-riðill Flora Tallin 2-2 Anorthosis Gent 1-1 Partizan Belgrad C-riðill Zorya 2-0 PFC CSKA-Sofia D-riðill AZ Alkmaar 2-0 CFR Cluj Randers FC 2-2 Jablonec F-riðill Lincoln Red Imps 1-4 Slovan Bratislava H-riðill Kairat Almaty 1-2 Qarabag Omonia Nicosia 1-1 Basel Sambandsdeild Evrópu Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins AGF bar sigur úr býtum í Íslendingaslag og fór upp í annað sæti Orri kom inn á í sigri í Andalúsíu Rosengård aftur á beinu brautinni eftir misstig í síðustu umferð Elías fékk fimm mörk á sig í enn einu tapinu gegn Brøndby Olmo mættur aftur með látum Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Mourinho hjálpaði lærisveinum Damiens Duff að verða Írlandsmeistarar Sjá meira
Albert kom hollenska liðinu yfir strax á 5. mínútu eftir stoðsendingu frá Jesper Karlsson og staðan var 1-0 í hálfleik. Staðan breyttist raunar ekki fyrr en rétt tæpum fimm mínútum fyrir leikslok þegar Jesper Karlsson lagði upp sitt annað mark. Í þetta skipti var það Evangelos Pavlidis sem batt endahnútinn á sóknina, og tryggði AZ Alkmaar 2-0 sigur. Albert og félagar eru í góðum málum í D-riðli, en liðið situr í efsta sæti með tíu stig, fimm stigum meira en Jablonec sem situr í öðru sæti. CGR Cluj rekur hins vegar lestina með aðeins eitt stig. 🔴 AZ Alkmaar top Group D and are still unbeaten after their 2-0 win over CFR Cluj 👏#UECL pic.twitter.com/iWMpDM2kR1— UEFA Europa Conference League (@europacnfleague) November 4, 2021 Úrslit kvöldsins A-riðill LASK 2-0 FC Alashkert Maccabi Tel Aviv 3-0 HJK B-riðill Flora Tallin 2-2 Anorthosis Gent 1-1 Partizan Belgrad C-riðill Zorya 2-0 PFC CSKA-Sofia D-riðill AZ Alkmaar 2-0 CFR Cluj Randers FC 2-2 Jablonec F-riðill Lincoln Red Imps 1-4 Slovan Bratislava H-riðill Kairat Almaty 1-2 Qarabag Omonia Nicosia 1-1 Basel
Úrslit kvöldsins A-riðill LASK 2-0 FC Alashkert Maccabi Tel Aviv 3-0 HJK B-riðill Flora Tallin 2-2 Anorthosis Gent 1-1 Partizan Belgrad C-riðill Zorya 2-0 PFC CSKA-Sofia D-riðill AZ Alkmaar 2-0 CFR Cluj Randers FC 2-2 Jablonec F-riðill Lincoln Red Imps 1-4 Slovan Bratislava H-riðill Kairat Almaty 1-2 Qarabag Omonia Nicosia 1-1 Basel
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins AGF bar sigur úr býtum í Íslendingaslag og fór upp í annað sæti Orri kom inn á í sigri í Andalúsíu Rosengård aftur á beinu brautinni eftir misstig í síðustu umferð Elías fékk fimm mörk á sig í enn einu tapinu gegn Brøndby Olmo mættur aftur með látum Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Mourinho hjálpaði lærisveinum Damiens Duff að verða Írlandsmeistarar Sjá meira