Róbert Wessman stækkar vínveldið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 29. október 2021 10:48 Róbert Wessman hefur fest kaup á annarri vínekru í Frakklandi en fyrir rekur hann vínekruna Maison Wessman. Vísir/Alvotec Róbert Wessman hefur stækkað vínveldi sitt en hann hefur gengið frá kaupum á 45 hektara vínekru í Frakklandi. Fyrir á Róbert vínekru í Périgord Pourpre og rekur hann vínframleiðsluna Maison Wessman. Nýja vínekran kallast Vignoble des Verdots en auk hennar festi Róbert kaup á verslunarhúsnæði í Saint Cernin de Labarde. Víngarðurinn er staðsettur í Conne de Labarde, á landi sem er a mestu úr leir, tinnu og kalksteini að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Á ekrunum eru bæði ræktaðar hvítar þrúgutegundir, af gerðunum Sémillon, Sauvignon Blanc og Sauvignon Gris et Muscadelle, og rauðar þrúgutegundir af gerðunum Merlot, Cabernet Sauvignon, Cabernet Franc og Malbec. Róbert hefur ásamt eiginkonu sinni Kseniu Shakhmanova rekið vínframleiðslu á Chateau St. Cernin og framleitt þar vín eins og N°1 Saint-Cernin Rouge, N°1 Saint-Cernin Blanc og Champagne Wessman One. Hjónin buðu til dæmis upp á vínið í brúðkaupsveislu sinni í sumar. Samkvæmt tilkynningunni er öll framleiðsla Vignoble des Verdots sjálfbær en um 150 þúsund flöskur af Clos des Verdots, Château les Tours des Verdots og Grand Vin les Verdots voru framleiddar þar á síðasta ári. „Gæði Bergerac-vínanna er mikil en þau hafa ekki náð heimsathygli líkt og stóru frönsku vínin,“ segir Róbert Wessman í tilkynningu. „Fyrir tæpum 20 árum keypti ég Château de Saint-Cernin, sem er nálægt Bergerac. Það gerði mér kleift að uppgötva hve frábær vínin eru í Bergerac. Það felast mikil tækifæri að auka veg þessara vína. Ég hef alltaf verið sérstaklega hrifinn af Vignoble des Verdots vínunum og markmið mitt er að vinna að því að þau komist á þann stall sem þau eiga skilið á alþjóða vettvangi,“ segir Róbert Wessman. Íslendingar erlendis Frakkland Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Sunna veitir Livio samkeppni í frjósemi Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Spotify liggur niðri Neytendur Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Nýja vínekran kallast Vignoble des Verdots en auk hennar festi Róbert kaup á verslunarhúsnæði í Saint Cernin de Labarde. Víngarðurinn er staðsettur í Conne de Labarde, á landi sem er a mestu úr leir, tinnu og kalksteini að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Á ekrunum eru bæði ræktaðar hvítar þrúgutegundir, af gerðunum Sémillon, Sauvignon Blanc og Sauvignon Gris et Muscadelle, og rauðar þrúgutegundir af gerðunum Merlot, Cabernet Sauvignon, Cabernet Franc og Malbec. Róbert hefur ásamt eiginkonu sinni Kseniu Shakhmanova rekið vínframleiðslu á Chateau St. Cernin og framleitt þar vín eins og N°1 Saint-Cernin Rouge, N°1 Saint-Cernin Blanc og Champagne Wessman One. Hjónin buðu til dæmis upp á vínið í brúðkaupsveislu sinni í sumar. Samkvæmt tilkynningunni er öll framleiðsla Vignoble des Verdots sjálfbær en um 150 þúsund flöskur af Clos des Verdots, Château les Tours des Verdots og Grand Vin les Verdots voru framleiddar þar á síðasta ári. „Gæði Bergerac-vínanna er mikil en þau hafa ekki náð heimsathygli líkt og stóru frönsku vínin,“ segir Róbert Wessman í tilkynningu. „Fyrir tæpum 20 árum keypti ég Château de Saint-Cernin, sem er nálægt Bergerac. Það gerði mér kleift að uppgötva hve frábær vínin eru í Bergerac. Það felast mikil tækifæri að auka veg þessara vína. Ég hef alltaf verið sérstaklega hrifinn af Vignoble des Verdots vínunum og markmið mitt er að vinna að því að þau komist á þann stall sem þau eiga skilið á alþjóða vettvangi,“ segir Róbert Wessman.
Íslendingar erlendis Frakkland Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Sunna veitir Livio samkeppni í frjósemi Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Spotify liggur niðri Neytendur Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira