Evangelíski Lúther & nútíminn Jón Aðalsteinn Norðfjörð skrifar 27. október 2021 10:31 Hinn evangelíski Marteinn Lúther er sá eini sem nefndur er á nafn í Íslenskri stjórnarskrá, bæði gömlu og nýju, og er þar sérstaklega varinn. Það veldur mikilli hryggð að lesa sig til um persónu hans og lífsskoðun sem var á skjön við flest allt í hans samtíma. Þetta var ofstopamaður, kúgari, rasisti, hatari og flest það samfélög kæra sig ekki um. Hann taldi konur algjörlega óhæfar í allri umræðu um samfélagsmál. Hann stóð gegn lýðræði og öllu skoðanafrelsi og trúfrelsi. Ríkið (keisarinn) og kirkjan skyldu vera algjörlega samofin. Anababtistar eða endurskírendur, þeir sem höfnuðu barnaskírn, voru hálshöggnir. Aðrir sem ekki fylgdu trúarsannfæringu hans voru miskunnarlaust drepnir. Gyðingar voru drepnir og niðurlægðir og taldir hin mesta meinsemd. Hugmyndafræði hans var undirstaða nasismans fjórum öldum síðar. Gyðingdómi átti að útrýma og kjarnafylgi nasistanna voru Lútherstrúarmenn. Dauðadómar fyrir saklausar syndir og nornabrennur voru teknar upp, m.a. á Íslandi. Svona mætti lengi telja. Margir kalla þetta siðbót. 🤔 Það er alveg spurning hvernig meðhöndlun hann fengi ef hann héldi skoðunum sínum á lofti á Facebook eða Twitter. Höfundur er húsasmiður og guðfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Samfélagsmiðlar Mest lesið „Forðastu múslímana,“ sögðu öfgahægrimenn mér Guðni Freyr Öfjörð Skoðun 2027 væri hálfkák Ole Anton Bieltvedt Skoðun Aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins Jón Frímann Jónsson Skoðun Halldór 22.12.2024 Halldór Baldursson Halldór Gagnaver auka hagkvæmni í fjarskiptum Íslands við umheiminn Þorvarður Sveinsson Skoðun Þarf alltaf að vera svín? Harpa Kristbergsdóttir Skoðun Kæri Grímur Grímsson – sakamaður gengur laus? Árni Guðmundsson Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson Skoðun Hvað eru jólin fyrir þér? Hugrún Sigurjónsdóttir Skoðun Tímamót Jón Steindór Valdimarsson Skoðun Skoðun Skoðun Gagnaver auka hagkvæmni í fjarskiptum Íslands við umheiminn Þorvarður Sveinsson skrifar Skoðun Aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun „Forðastu múslímana,“ sögðu öfgahægrimenn mér Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun 2027 væri hálfkák Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hvað eru jólin fyrir þér? Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Landið helga? Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Að sinna orkuþörf almennings Kristín Linda Árnadóttir skrifar Skoðun Tímamót Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Menntun fyrir Hans Vögg Þuríður Magnúsína Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar Samtök verslunar og þjónustu vita betur Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Dans verkalýðsleiðtoga í kringum gullkálfinn Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Jól í sól versus jóla í dimmu Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson skrifar Skoðun Kæri Grímur Grímsson – sakamaður gengur laus? Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Er janúar leiðinlegasti mánuður ársins? Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Svar við hótunum Eflingar Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar Skoðun Manni verður kalt ef maður pissar í skóinn sinn Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Skautun eða tvíhyggja? Þóra Pétursdóttir skrifar Skoðun Egóið er í hégómanum Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Dæmalaus málflutningur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Grýtt eða greið leið? Þröstur Sæmundsson skrifar Skoðun Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hugleiðing um listamannalaun III Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmalaust mál Sigursteinn Másson skrifar Skoðun „Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsið, ábyrgð og Snorri Másson Bjarndís Helga Tómasdóttir ,Kári Garðarsson skrifar Skoðun Þegar Trölli stal atkvæðum Eyjólfur Ingvi Bjarnason skrifar Skoðun Forréttindablinda strákanna í Viðskiptaráði Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Sjá meira
Hinn evangelíski Marteinn Lúther er sá eini sem nefndur er á nafn í Íslenskri stjórnarskrá, bæði gömlu og nýju, og er þar sérstaklega varinn. Það veldur mikilli hryggð að lesa sig til um persónu hans og lífsskoðun sem var á skjön við flest allt í hans samtíma. Þetta var ofstopamaður, kúgari, rasisti, hatari og flest það samfélög kæra sig ekki um. Hann taldi konur algjörlega óhæfar í allri umræðu um samfélagsmál. Hann stóð gegn lýðræði og öllu skoðanafrelsi og trúfrelsi. Ríkið (keisarinn) og kirkjan skyldu vera algjörlega samofin. Anababtistar eða endurskírendur, þeir sem höfnuðu barnaskírn, voru hálshöggnir. Aðrir sem ekki fylgdu trúarsannfæringu hans voru miskunnarlaust drepnir. Gyðingar voru drepnir og niðurlægðir og taldir hin mesta meinsemd. Hugmyndafræði hans var undirstaða nasismans fjórum öldum síðar. Gyðingdómi átti að útrýma og kjarnafylgi nasistanna voru Lútherstrúarmenn. Dauðadómar fyrir saklausar syndir og nornabrennur voru teknar upp, m.a. á Íslandi. Svona mætti lengi telja. Margir kalla þetta siðbót. 🤔 Það er alveg spurning hvernig meðhöndlun hann fengi ef hann héldi skoðunum sínum á lofti á Facebook eða Twitter. Höfundur er húsasmiður og guðfræðingur.
Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar
Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar
Skoðun Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun „Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson skrifar
Skoðun Tjáningarfrelsið, ábyrgð og Snorri Másson Bjarndís Helga Tómasdóttir ,Kári Garðarsson skrifar