Fundur aðalsmannsins Khuwy kallar á endurritun sögubóka Egyptalands Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. október 2021 21:07 Khuwy var aðalsmaður sem var uppi fyrir 4.000 árum. Ian Glatt/National Geographic/Windfall Films Rannsókn á múmíu sem fannst í grafborginni í Saqqara í Egyptalandi bendir til þess að endurrita þarf sögu múmíugerðar í Forn-Egyptalandi. Þá vekur hún spurningar um það sem menn töldu sig vita um Gamla ríkið. Múmía aðalsmannsins Khuwy fannst árið 2019 og var í fyrstu talinn vera um 3.000 ára gömul. Rannsóknir leiddu hins vegar í ljós að hún virðist vera um 4.000 ára gömul og tilheyra tímabili þar sem menn töldu að múmíugerð hefði verð fremur frumstæð. Það sem kemur sérfræðingum á óvart er að Khuwy er þvert á móti afar vel varðveittur; allur líkaminn baðaður kvoðu til varðveislu og vafinn í fíngert lín. Þetta kollvarpar þeirri vitneskju sem menn töldu sig hafa um Gamla ríkið, til dæmis að þá hafi þekking á notkun kvoðu, eða resíns, verið takmörkuð og líffærin sjaldan fjarlægð og varðveitt sérstaklega. „Ef þetta er sannarlega múmía frá Gamla ríkinu þarf að endurskoða allar bækur um múmíugerð og sögu Gamla ríkisins,“ segir Salima Ikram, yfirmaður egypskra fræða við American University í Kaíró og einn helsti sérfræðingur heims í sögu múmíugerðar. Hún segir tilvist múmíu Khuwy ekki bara sýna fram á að Egyptar hefðu haft góða þekkingu á varðveislu líkamsleifa fyrr en áður var talið heldur þurfi að endurskoða sögu Gamla ríkisins með tilliti til þeirra efna sem notuð voru, meðal annars í tengslum við verslunarleiðir. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian. Egyptaland Vísindi Fornminjar Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Sjá meira
Múmía aðalsmannsins Khuwy fannst árið 2019 og var í fyrstu talinn vera um 3.000 ára gömul. Rannsóknir leiddu hins vegar í ljós að hún virðist vera um 4.000 ára gömul og tilheyra tímabili þar sem menn töldu að múmíugerð hefði verð fremur frumstæð. Það sem kemur sérfræðingum á óvart er að Khuwy er þvert á móti afar vel varðveittur; allur líkaminn baðaður kvoðu til varðveislu og vafinn í fíngert lín. Þetta kollvarpar þeirri vitneskju sem menn töldu sig hafa um Gamla ríkið, til dæmis að þá hafi þekking á notkun kvoðu, eða resíns, verið takmörkuð og líffærin sjaldan fjarlægð og varðveitt sérstaklega. „Ef þetta er sannarlega múmía frá Gamla ríkinu þarf að endurskoða allar bækur um múmíugerð og sögu Gamla ríkisins,“ segir Salima Ikram, yfirmaður egypskra fræða við American University í Kaíró og einn helsti sérfræðingur heims í sögu múmíugerðar. Hún segir tilvist múmíu Khuwy ekki bara sýna fram á að Egyptar hefðu haft góða þekkingu á varðveislu líkamsleifa fyrr en áður var talið heldur þurfi að endurskoða sögu Gamla ríkisins með tilliti til þeirra efna sem notuð voru, meðal annars í tengslum við verslunarleiðir. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian.
Egyptaland Vísindi Fornminjar Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Sjá meira