Verstappen sýndi Hamilton fingurinn Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 23. október 2021 12:00 Max Verstappen EPA-EFE/SHAWN THEW Max Verstappen var heldur betur ósáttur við höfuðandstæðing sinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton, á annarri æfingunni fyrir bandaríska kappaksturinn sem fer fram um helgina í Texas. Verstappen á að hafa kallað Hamilton „heimskan hálfvita“ í kallkerfi Redbull liðsins á meðan æfingunni stóð. Að auki sýndi Verstappen Hamilton fingurinn samkvæmt fréttum. Mikill hiti, en Verstappen hefur nauma forystu í stigakeppni ökuþóra. Hvorugur þeirra átti þó besta tíma dagsins. Allt hófst þetta þegar Hamilton ók upp að hlið Verstappen fyrir síðustu beygjuna í öðrum hring æfingarinnar. Verstappen varð saltvondur í kjölfarið. Hamilton hafði þó verið ósáttur við Redbull ökumanninn skömmu áður þegar Verstappen hægði á sér þegar að Hamilton vildi halda sama hraða til þess að hafa dekkin í réttu hitastigi fyrir sinn hraðasta hring. Title rivals Max Verstappen and Lewis Hamilton clashed in second practice at the #USGrandPrix as Red Bull's Sergio Perez emerged with the fastest time. #bbcf1 #F1— BBC Sport (@BBCSport) October 22, 2021 Það var svo á endanum Sergio Perez sem átti besta tímann á æfingunni. Perez keyrir fyrir Redbull rétt eins og Verstappen. Hamilton hefði átt hraðasta tímann en hann fór smávægilega út fyrir mörk brautarinnar og því stóð hans besti hringur ekki. Verstappen hefur sex stiga forystu í stigakeppni ökuþóra á Hamilton þegar sex keppnir eru eftir. Formúla Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sjá meira
Verstappen á að hafa kallað Hamilton „heimskan hálfvita“ í kallkerfi Redbull liðsins á meðan æfingunni stóð. Að auki sýndi Verstappen Hamilton fingurinn samkvæmt fréttum. Mikill hiti, en Verstappen hefur nauma forystu í stigakeppni ökuþóra. Hvorugur þeirra átti þó besta tíma dagsins. Allt hófst þetta þegar Hamilton ók upp að hlið Verstappen fyrir síðustu beygjuna í öðrum hring æfingarinnar. Verstappen varð saltvondur í kjölfarið. Hamilton hafði þó verið ósáttur við Redbull ökumanninn skömmu áður þegar Verstappen hægði á sér þegar að Hamilton vildi halda sama hraða til þess að hafa dekkin í réttu hitastigi fyrir sinn hraðasta hring. Title rivals Max Verstappen and Lewis Hamilton clashed in second practice at the #USGrandPrix as Red Bull's Sergio Perez emerged with the fastest time. #bbcf1 #F1— BBC Sport (@BBCSport) October 22, 2021 Það var svo á endanum Sergio Perez sem átti besta tímann á æfingunni. Perez keyrir fyrir Redbull rétt eins og Verstappen. Hamilton hefði átt hraðasta tímann en hann fór smávægilega út fyrir mörk brautarinnar og því stóð hans besti hringur ekki. Verstappen hefur sex stiga forystu í stigakeppni ökuþóra á Hamilton þegar sex keppnir eru eftir.
Formúla Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sjá meira