Twitter yfir mögnuðum sigri á Tékklandi: „Hvað er að gerast Ísland?“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. október 2021 20:49 Íslenska liðið fagnar einu af fjórum mörkum sínum í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Ísland vann magnaðan 4-0 sigur á Tékklandi í undankeppni HM 2023 á Laugardalsvelli í kvöld. Tékkneska liðið hafði unnið Kýpur 8-0 og náð jafntefli við öflugt lið Hollands sem gerir sigur kvöldsins enn sætari. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á Twitter á meðan leik stóð. Hvað er að gerast Ísland — Bára K. Rúnarsdóttir (@bararunars) October 22, 2021 Berglind Björg Þorvaldsdóttir kom Íslandi yfir í fyrri hálfleik. Berglind Björg Þorvaldsdóttir laumar boltanum í markið og kemur Íslandi yfir strax á 12. mínútu pic.twitter.com/AvGUIXFZ8Y— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 22, 2021 Berglind búin að byrja þennan leik mjög vel #fotboltinet— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) October 22, 2021 En ekki hvað https://t.co/mXyw61MFgB— Ragna Einarsdóttir (@ragnabjorg8) October 22, 2021 Hér munar minna en engu að Berglind Björg komi Íslandi í 2-0! pic.twitter.com/bLfx3lqJvt— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 22, 2021 Sveindís Jane Jónsdóttir var ekki á skotskónum en vakti samt verðskuldaða athygli að venju. Berglind Björg Þorvaldsdóttir laumar boltanum í markið og kemur Íslandi yfir strax á 12. mínútu pic.twitter.com/AvGUIXFZ8Y— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 22, 2021 Svo er hún ROSALEGUR athlete í ofanálag. Hún verður vonandi meiðslalaus því þetta er legend in the making— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) October 22, 2021 Sandra Sigurðardóttir múraði fyrir markið í dag. Tékkar hafa fengið sín færi í leiknum en Sandra Sigurðardóttir hleypir boltanum ekki svo auðveldlega í markið ÍSLAND 1 - TÉKKLAND 0 í hálfleik! pic.twitter.com/E5OsqKjNS3— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 22, 2021 Sennilega besta frammistaða sem ég hef séð hjá Söndru í landsleik pic.twitter.com/ODTPUguhnk— Hans Steinar (@hanssteinar) October 22, 2021 Dagný Brynjarsdóttir kom Íslandi í 2-0 með eins klassísku Dagnýjar-marki og gerist. Þetta lá í loftinu! Dagný Brynjarsdóttir kemur Íslandi 2-0 yfir gegn Tékkum pic.twitter.com/xZtTh7ri4v— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 22, 2021 Queen Dagný — Steingrímur (@Arason_) October 22, 2021 Guðrún Arnardóttir kom inn í byrjunarliðið og stóð sig einkar vel. Engin þynnka þar á bæ eftir að hafa orðið sænskur meistari á dögunum. Guðrún Arnardóttir er alvöru leikmaður, hún og Glódís að mynda mjög gott par í hjarta varnarinnar. Galið að hún hafi bara átt 11 landsleiki fyrir þennan leik gegn Tékklandi. Segir kannski allt um það hversu öfluga hafsenta við höfum átt í gegnum árin. #fotboltinet— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 22, 2021 Það rigndi örlítið í Reykjavík í kvöld. Er @footballiceland með úðunarkerfið á? Það er þurrt í Ártúni. En geggjaðar stelpurnar í landsliðinu. Vel gert. #fyririsland— Einar Guðberg Jónsson (@einsijons) October 22, 2021 Erlend landslið hljóta að elska að koma í 3ja gráðu hita og smá úða á Íslandi #fotboltinet— Magnus Bodvarsson (@MBodvarsson) October 22, 2021 Fylla völlinn í næsta leik takk. Mikið væri gaman að vera partur af þjóð sem myndi troðfylla Laugardalsvöll þegar að kvennalandsliðið okkar keppir. #fotbolti— Hólmfríður Erna Kjartansdóttir (@holmfridurerna) October 22, 2021 Ísland gerði út um leikinn með tveimur mörkum seint í leiknum. SVAVA RÓS GUÐMUNDSDÓTTIR! Kemur inn á sem varamaður og er ekki lengi að setja eitt mark og koma stöðunni í 3-0! pic.twitter.com/IFMBhRSXw8— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 22, 2021 Þær eru hvergi nærri hættar! Fyrirliðinn Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skorar hér fjórða mark Íslands pic.twitter.com/mF2tna5qa7— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 22, 2021 Stelpurnar gjörsamlega geggjaðar í kvöld what a performance #dottir— Guðbjörg Gunnarsd. (@GuggaGunnars) October 22, 2021 Kvennalandsliðið í knattspyrnu. Frábær frammistaða gegn Tékklandi. Tékka mig út. Ferna.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) October 22, 2021 Risastórt. Vel gert. Til hamingju https://t.co/wTMztSiznp— Freyr Alexandersson (@freyrale) October 22, 2021 Frábær sigur hjá stelpunum. Áfram Ísland — saevar petursson (@saevarp) October 22, 2021 Gaman að sjá stelpurnar okkar rúlla Tékkunum upp með glæsilegri frammistöðu. Sigur liðsheildarinnar og afar vel uppsettur leikur hjá Steina og Ása sem kom mér ekki á óvart. Toppmenn þar á ferð. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 22, 2021 Virkilega öflug frammistaða hjá landsliðinu í kvöld. Hefði hinsvegar vilja sjá Steina gefa leikmönnum eins og Amöndu Andra, Berglindi Rós og Karítas Tómasdóttir mínútur eftir að við komust í 4-0. Gefa þeim smjörþefinn af alvöru keppnismínútum með landsliðinu. #fotboltinet— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 22, 2021 Missi mig yfir þessu landsliði Respect á þær og sömuleiðis þulina. Hvernig er hægt að garga ekki yfir heilu hverfin yfir þessum geggjuðu stelpum — Björt Ólafsdóttir (@bjortolafs) October 22, 2021 Stelpurnar okkar eru svo flottar!! Hlakka til að fara á völlinn á þriðjudaginn gegn Kýpur! ÁFRAM ÍSLAND! #fyrirÍsland #fotbolti #áframÍsland #dóttir #alltundir— Friðgeir Bergsteinss (@fridgeirb85) October 22, 2021 Þvílika helvítis frammistaðan hjá kvennalandsliðinu okkar og HM draumurinn enn á lífi !!— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) October 22, 2021 Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Tékkland | Lykilleikur á leiðinni að HM í Ástralíu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann frábæran sigur á Tékklandi, 4-0, á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland fékk þar með sín fyrstu stig í undankeppni HM 2023. 22. október 2021 20:50 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Tékkneska liðið hafði unnið Kýpur 8-0 og náð jafntefli við öflugt lið Hollands sem gerir sigur kvöldsins enn sætari. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á Twitter á meðan leik stóð. Hvað er að gerast Ísland — Bára K. Rúnarsdóttir (@bararunars) October 22, 2021 Berglind Björg Þorvaldsdóttir kom Íslandi yfir í fyrri hálfleik. Berglind Björg Þorvaldsdóttir laumar boltanum í markið og kemur Íslandi yfir strax á 12. mínútu pic.twitter.com/AvGUIXFZ8Y— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 22, 2021 Berglind búin að byrja þennan leik mjög vel #fotboltinet— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) October 22, 2021 En ekki hvað https://t.co/mXyw61MFgB— Ragna Einarsdóttir (@ragnabjorg8) October 22, 2021 Hér munar minna en engu að Berglind Björg komi Íslandi í 2-0! pic.twitter.com/bLfx3lqJvt— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 22, 2021 Sveindís Jane Jónsdóttir var ekki á skotskónum en vakti samt verðskuldaða athygli að venju. Berglind Björg Þorvaldsdóttir laumar boltanum í markið og kemur Íslandi yfir strax á 12. mínútu pic.twitter.com/AvGUIXFZ8Y— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 22, 2021 Svo er hún ROSALEGUR athlete í ofanálag. Hún verður vonandi meiðslalaus því þetta er legend in the making— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) October 22, 2021 Sandra Sigurðardóttir múraði fyrir markið í dag. Tékkar hafa fengið sín færi í leiknum en Sandra Sigurðardóttir hleypir boltanum ekki svo auðveldlega í markið ÍSLAND 1 - TÉKKLAND 0 í hálfleik! pic.twitter.com/E5OsqKjNS3— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 22, 2021 Sennilega besta frammistaða sem ég hef séð hjá Söndru í landsleik pic.twitter.com/ODTPUguhnk— Hans Steinar (@hanssteinar) October 22, 2021 Dagný Brynjarsdóttir kom Íslandi í 2-0 með eins klassísku Dagnýjar-marki og gerist. Þetta lá í loftinu! Dagný Brynjarsdóttir kemur Íslandi 2-0 yfir gegn Tékkum pic.twitter.com/xZtTh7ri4v— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 22, 2021 Queen Dagný — Steingrímur (@Arason_) October 22, 2021 Guðrún Arnardóttir kom inn í byrjunarliðið og stóð sig einkar vel. Engin þynnka þar á bæ eftir að hafa orðið sænskur meistari á dögunum. Guðrún Arnardóttir er alvöru leikmaður, hún og Glódís að mynda mjög gott par í hjarta varnarinnar. Galið að hún hafi bara átt 11 landsleiki fyrir þennan leik gegn Tékklandi. Segir kannski allt um það hversu öfluga hafsenta við höfum átt í gegnum árin. #fotboltinet— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 22, 2021 Það rigndi örlítið í Reykjavík í kvöld. Er @footballiceland með úðunarkerfið á? Það er þurrt í Ártúni. En geggjaðar stelpurnar í landsliðinu. Vel gert. #fyririsland— Einar Guðberg Jónsson (@einsijons) October 22, 2021 Erlend landslið hljóta að elska að koma í 3ja gráðu hita og smá úða á Íslandi #fotboltinet— Magnus Bodvarsson (@MBodvarsson) October 22, 2021 Fylla völlinn í næsta leik takk. Mikið væri gaman að vera partur af þjóð sem myndi troðfylla Laugardalsvöll þegar að kvennalandsliðið okkar keppir. #fotbolti— Hólmfríður Erna Kjartansdóttir (@holmfridurerna) October 22, 2021 Ísland gerði út um leikinn með tveimur mörkum seint í leiknum. SVAVA RÓS GUÐMUNDSDÓTTIR! Kemur inn á sem varamaður og er ekki lengi að setja eitt mark og koma stöðunni í 3-0! pic.twitter.com/IFMBhRSXw8— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 22, 2021 Þær eru hvergi nærri hættar! Fyrirliðinn Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skorar hér fjórða mark Íslands pic.twitter.com/mF2tna5qa7— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 22, 2021 Stelpurnar gjörsamlega geggjaðar í kvöld what a performance #dottir— Guðbjörg Gunnarsd. (@GuggaGunnars) October 22, 2021 Kvennalandsliðið í knattspyrnu. Frábær frammistaða gegn Tékklandi. Tékka mig út. Ferna.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) October 22, 2021 Risastórt. Vel gert. Til hamingju https://t.co/wTMztSiznp— Freyr Alexandersson (@freyrale) October 22, 2021 Frábær sigur hjá stelpunum. Áfram Ísland — saevar petursson (@saevarp) October 22, 2021 Gaman að sjá stelpurnar okkar rúlla Tékkunum upp með glæsilegri frammistöðu. Sigur liðsheildarinnar og afar vel uppsettur leikur hjá Steina og Ása sem kom mér ekki á óvart. Toppmenn þar á ferð. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 22, 2021 Virkilega öflug frammistaða hjá landsliðinu í kvöld. Hefði hinsvegar vilja sjá Steina gefa leikmönnum eins og Amöndu Andra, Berglindi Rós og Karítas Tómasdóttir mínútur eftir að við komust í 4-0. Gefa þeim smjörþefinn af alvöru keppnismínútum með landsliðinu. #fotboltinet— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 22, 2021 Missi mig yfir þessu landsliði Respect á þær og sömuleiðis þulina. Hvernig er hægt að garga ekki yfir heilu hverfin yfir þessum geggjuðu stelpum — Björt Ólafsdóttir (@bjortolafs) October 22, 2021 Stelpurnar okkar eru svo flottar!! Hlakka til að fara á völlinn á þriðjudaginn gegn Kýpur! ÁFRAM ÍSLAND! #fyrirÍsland #fotbolti #áframÍsland #dóttir #alltundir— Friðgeir Bergsteinss (@fridgeirb85) October 22, 2021 Þvílika helvítis frammistaðan hjá kvennalandsliðinu okkar og HM draumurinn enn á lífi !!— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) October 22, 2021
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Tékkland | Lykilleikur á leiðinni að HM í Ástralíu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann frábæran sigur á Tékklandi, 4-0, á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland fékk þar með sín fyrstu stig í undankeppni HM 2023. 22. október 2021 20:50 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Í beinni: Ísland - Tékkland | Lykilleikur á leiðinni að HM í Ástralíu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann frábæran sigur á Tékklandi, 4-0, á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland fékk þar með sín fyrstu stig í undankeppni HM 2023. 22. október 2021 20:50