„Það verða eftirmálar af þessu“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. október 2021 09:11 Murat fagnar sýknudóminum. Oddgeir Einarsson, lögmaður Angjelin Sterkaj, segir fangelsisdóm í málinu gegn honum í takt við væntingar, þar sem hann hafði játað morðið á Armando Beqirai. Verjandi Murat Selivrada var afar harðorður í garð ákæruvaldsins og sagði málinu ekki lokið. Oddgeir sagðist þurfa að lesa dóminn og ræða við skjólstæðing sinn og gæti ekki sagt til um það á þessu stigi hvort þess yrði freistað að fá refsinguna mildaða. Angjelin var dæmdur í 16 ára fangelsi í héraðsdómi nú fyrir stundu. Geir Gestsson, lögmaður Murat Selivrada, sagði sýknudóminn yfir meðákærðu í takt við sínar væntingar. Engar sannanir hefðu legið fyrir í málinu gegn skjólstæðing sínum og það væri með ólíkindum að ákærur hefðu verið gefnar út á hendur meðákærðu. Sagði hann dóminn sýna að Ísland væri sannarlega réttarríki en að bótakröfu yrði haldið fram. „Það verða eftirmálar af þessu,“ sagði hann. Lögmenn Claudiu Sofiu Coelho Carvalho og Shpetim Qerimi sögðu sýknur skjólstæðinga sinna í takt við væntingar en sögðu of snemmt að segja til um framhaldið. Friðrik Smári Björgvinsson saksóknari sagði of snemmt að segja til um hvort sýknudómunum yrði áfrýjað. Morð í Rauðagerði Dómsmál Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Fleiri fréttir Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Sjá meira
Oddgeir sagðist þurfa að lesa dóminn og ræða við skjólstæðing sinn og gæti ekki sagt til um það á þessu stigi hvort þess yrði freistað að fá refsinguna mildaða. Angjelin var dæmdur í 16 ára fangelsi í héraðsdómi nú fyrir stundu. Geir Gestsson, lögmaður Murat Selivrada, sagði sýknudóminn yfir meðákærðu í takt við sínar væntingar. Engar sannanir hefðu legið fyrir í málinu gegn skjólstæðing sínum og það væri með ólíkindum að ákærur hefðu verið gefnar út á hendur meðákærðu. Sagði hann dóminn sýna að Ísland væri sannarlega réttarríki en að bótakröfu yrði haldið fram. „Það verða eftirmálar af þessu,“ sagði hann. Lögmenn Claudiu Sofiu Coelho Carvalho og Shpetim Qerimi sögðu sýknur skjólstæðinga sinna í takt við væntingar en sögðu of snemmt að segja til um framhaldið. Friðrik Smári Björgvinsson saksóknari sagði of snemmt að segja til um hvort sýknudómunum yrði áfrýjað.
Morð í Rauðagerði Dómsmál Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Fleiri fréttir Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Sjá meira