Play bætir við þremur nýjum áfangastöðum á Norðurlöndum Atli Ísleifsson skrifar 12. október 2021 11:19 Flugvél Play. vísir/sigurjón Flugfélagið PLAY hefur bætt þremur áfangastöðum í Skandinavíu við sumaráætlun sína. Um er að ræða Stafangur og Þrándheim í Noregi ásamt Gautaborg í Svíþjóð. Í tilkynningu kemur fram að flug til Gautaborgar hefjist í lok maí og verði flogið til og frá borginni tvisvar í viku. „Þá verður flogið tvisvar í viku til Stafangurs og Þrándheims og hefst flug einnig í lok maí. Miðasala hefst í dag en með þessu er félagið að bregðast við þörf á áætlunarflugi til umræddra borga. Eins og staðan er í dag er ekkert beint flug frá Íslandi til Gautaborgar sem er önnur stærsta borgin í Svíþjóð. Ennfremur segir að í Stafangri í Noregi búi um tólf hundruð Íslendingar og með beinu flugi PLAY til borgarinnar kemur félagið til móts við þann hóp með ódýrum fargjöldum. Sömuleiðis búi margir Íslendingar í Þrándheimi. Fleiri valkostir í Skandinavíu Haft er eftir Birgi Jónssyni, forstjóra Play, að sala á flugmiðum hafi tekið kipp síðustu vikur og að félagið finni vel að fólk sé tilbúið að ferðast. „Við erum byrjuð að stækka leiðakerfið okkar og teljum nú tímabært að bjóða viðskiptavinum okkar upp á fleiri valkosti í Skandinavíu en með þessu fjölgum við áfangastöðunum okkar á Norðurlöndunum úr einum í fjóra. Margir Íslendingar eru búsettir á þessum slóðum og við teljum að við getum byggt upp hagkvæma flugáætlun á þessa staði, bæði með eftirspurn frá Íslendingum og heimamönnum,“ er haft eftir Birgi. Play býður nú upp á sölu á miðum til Alicante, Amsterdam, Barcelona, Berlínar, Kaupmannahafnar, Gautaborgar, Gran Canaria, Lonodn, Parísar, Salzborgar, Svafandurs, Tenerife og Þrándheims. Fréttir af flugi Play Noregur Svíþjóð Íslendingar erlendis Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að flug til Gautaborgar hefjist í lok maí og verði flogið til og frá borginni tvisvar í viku. „Þá verður flogið tvisvar í viku til Stafangurs og Þrándheims og hefst flug einnig í lok maí. Miðasala hefst í dag en með þessu er félagið að bregðast við þörf á áætlunarflugi til umræddra borga. Eins og staðan er í dag er ekkert beint flug frá Íslandi til Gautaborgar sem er önnur stærsta borgin í Svíþjóð. Ennfremur segir að í Stafangri í Noregi búi um tólf hundruð Íslendingar og með beinu flugi PLAY til borgarinnar kemur félagið til móts við þann hóp með ódýrum fargjöldum. Sömuleiðis búi margir Íslendingar í Þrándheimi. Fleiri valkostir í Skandinavíu Haft er eftir Birgi Jónssyni, forstjóra Play, að sala á flugmiðum hafi tekið kipp síðustu vikur og að félagið finni vel að fólk sé tilbúið að ferðast. „Við erum byrjuð að stækka leiðakerfið okkar og teljum nú tímabært að bjóða viðskiptavinum okkar upp á fleiri valkosti í Skandinavíu en með þessu fjölgum við áfangastöðunum okkar á Norðurlöndunum úr einum í fjóra. Margir Íslendingar eru búsettir á þessum slóðum og við teljum að við getum byggt upp hagkvæma flugáætlun á þessa staði, bæði með eftirspurn frá Íslendingum og heimamönnum,“ er haft eftir Birgi. Play býður nú upp á sölu á miðum til Alicante, Amsterdam, Barcelona, Berlínar, Kaupmannahafnar, Gautaborgar, Gran Canaria, Lonodn, Parísar, Salzborgar, Svafandurs, Tenerife og Þrándheims.
Fréttir af flugi Play Noregur Svíþjóð Íslendingar erlendis Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Sjá meira