Hættur eftir að hafa kallað Bandaríkjaforseta stressaða heimska tussu og forseta NFL hommatitt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. október 2021 12:01 John Gruden er hættur sem þjálfari Las Vegas Raiders. getty/Ethan Miller Jon Gruden, hefur sagt af sér sem þjálfari Las Vegas Raiders í NFL-deildinni, eftir að New York Times komst yfir og fjallaði um tölvupósta hans sem innihalda meðal annars rasísk og hómófóbísk ummæli. Greint var frá afsögn Grudens í gær. Í tilkynningu frá Raiders sagðist Gruden elska félagið og vildi ekki vera byrði á því. Hann þakkaði leikmönnum, starfsliði og stuðningsmönnum Raiders fyrir samstarfið og sagðist ekki hafa ætlað að særa neinn. "I have resigned as Head Coach of the Las Vegas Raiders. I love the Raiders and do not want to be a distraction. Thank you to all the players, coaches, staff, and fans of Raider Nation. I m sorry, I never meant to hurt anyone."Jon Gruden— Las Vegas Raiders (@Raiders) October 12, 2021 Óhætt er að segja að það ætlunarverk hafi mistekist. Í tölvupóstunum sem New York Times komst yfir gerir Gruden lítið úr fjölmörgum aðilum með miður fallegum ummælum. Hann kallaði meðal annars Roger Goddel, forseta NFL, hommatitt og glórulausa andfótbolta tussu. Joe Biden Bandaríkjaforseti fékk einkunnina stressuð heimsk tussa. Þá sagði Gruden að það ætti að reka Eric Reid eftir að hann mótmælti meðan þjóðsöngur Bandaríkjanna var spilaður, gerði lítið úr aðgerðum til að sporna við höfuðáverkum í amerískum fótbolta og sagði varir DeMaurices Smith, formanns leikmannasamtakanna í NFL, væru á stærð við Michelin hjólbarða. Smith er dökkur á hörund. Gruden þjálfaði Raiders fyrst á árunum 1998-2001 og tók svo við Tampa Bay Buccaneers. Hann gerði liðið að meisturum 2002. Gruden þjálfaði Buccaneers til 2008 og starfaði svo í sjónvarpi áður en hann tók aftur við Raiders fyrir þremur árum. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.990 krónur á mánuði. NFL Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjá meira
Greint var frá afsögn Grudens í gær. Í tilkynningu frá Raiders sagðist Gruden elska félagið og vildi ekki vera byrði á því. Hann þakkaði leikmönnum, starfsliði og stuðningsmönnum Raiders fyrir samstarfið og sagðist ekki hafa ætlað að særa neinn. "I have resigned as Head Coach of the Las Vegas Raiders. I love the Raiders and do not want to be a distraction. Thank you to all the players, coaches, staff, and fans of Raider Nation. I m sorry, I never meant to hurt anyone."Jon Gruden— Las Vegas Raiders (@Raiders) October 12, 2021 Óhætt er að segja að það ætlunarverk hafi mistekist. Í tölvupóstunum sem New York Times komst yfir gerir Gruden lítið úr fjölmörgum aðilum með miður fallegum ummælum. Hann kallaði meðal annars Roger Goddel, forseta NFL, hommatitt og glórulausa andfótbolta tussu. Joe Biden Bandaríkjaforseti fékk einkunnina stressuð heimsk tussa. Þá sagði Gruden að það ætti að reka Eric Reid eftir að hann mótmælti meðan þjóðsöngur Bandaríkjanna var spilaður, gerði lítið úr aðgerðum til að sporna við höfuðáverkum í amerískum fótbolta og sagði varir DeMaurices Smith, formanns leikmannasamtakanna í NFL, væru á stærð við Michelin hjólbarða. Smith er dökkur á hörund. Gruden þjálfaði Raiders fyrst á árunum 1998-2001 og tók svo við Tampa Bay Buccaneers. Hann gerði liðið að meisturum 2002. Gruden þjálfaði Buccaneers til 2008 og starfaði svo í sjónvarpi áður en hann tók aftur við Raiders fyrir þremur árum. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.990 krónur á mánuði.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.990 krónur á mánuði.
NFL Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjá meira