Hópur Íslendinga handtekinn í Kaupmannahöfn Snorri Másson skrifar 4. október 2021 20:54 Tveir Íslendingar eru í gæsluvarðhaldi í Kaupmannahöfn vegna líkamsárásar. Nurphoto/GettyImages Hópur Íslendinga var handtekinn vegna líkamsárásar í Kaupmannahöfn um miðjan síðasta mánuð. Tveir þeirra hafa verið í haldi í rúmar tvær vikur vegna gruns um alvarlega líkamsárás og einn hefur þegar verið kærður. Árásin átti sér samkvæmt upplýsingum fréttastofu stað í Kaupmannahöfn helgina 17.-19. september. Alla vega einn á að hafa slasast mjög alvarlega í átökunum. Til mjög harðvítugra átaka kom á milli fjölda einstaklinga og fimm Íslendingar blönduðust í átökin. Þeir voru allir handteknir í fyrstu en eftir yfirheyrslur og nánari rannsókn var tveimur þeirra umsvifalaust sleppt án ákæru enda var ekki talið að hlutdeild þeirra að málinu hafi verið veruleg. Þrír urðu eftir í varðhaldi. Einn þeirra var látinn laus eftir að hafa verið ákærður en síðustu tveir eru enn í haldi lögreglunnar í Kaupmannahöfn. Þeir hafa því verið það í rúmar tvær vikur, sem er gæsluvarðhald í lengra lagi. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu eru mennirnir flestir Íslendingar á þrítugsaldri, sem eru ekki búsettir í Kaupmannahöfn allajafna. Mál af þessum toga á borði utanríkisþjónustunnar Lögreglan í Kaupmannahöfn gaf upp í svörum til fréttastofu að sannarlega hefði Íslendingur verið tekinn höndum 20. september vegna líkamsárasar og þar er lögreglan trúlega að vísa til þess sem hefur verið ákærður en gengur laus. Ekki voru veittar upplýsingar um hina einstaklingana en rannsókn lögreglu er enn í fullum gangi. Embætti ríkislögreglustjóra hér á landi hefur ekki getað staðfest málið þegar fréttastofa hefur óskað eftir því. Í svari frá borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins er það staðfest að mál af þessum toga er á borði skrifstofunnar, en ráðuneytið veitir ekki efnislegar upplýsingar um málið. Danmörk Íslendingar erlendis Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Árásin átti sér samkvæmt upplýsingum fréttastofu stað í Kaupmannahöfn helgina 17.-19. september. Alla vega einn á að hafa slasast mjög alvarlega í átökunum. Til mjög harðvítugra átaka kom á milli fjölda einstaklinga og fimm Íslendingar blönduðust í átökin. Þeir voru allir handteknir í fyrstu en eftir yfirheyrslur og nánari rannsókn var tveimur þeirra umsvifalaust sleppt án ákæru enda var ekki talið að hlutdeild þeirra að málinu hafi verið veruleg. Þrír urðu eftir í varðhaldi. Einn þeirra var látinn laus eftir að hafa verið ákærður en síðustu tveir eru enn í haldi lögreglunnar í Kaupmannahöfn. Þeir hafa því verið það í rúmar tvær vikur, sem er gæsluvarðhald í lengra lagi. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu eru mennirnir flestir Íslendingar á þrítugsaldri, sem eru ekki búsettir í Kaupmannahöfn allajafna. Mál af þessum toga á borði utanríkisþjónustunnar Lögreglan í Kaupmannahöfn gaf upp í svörum til fréttastofu að sannarlega hefði Íslendingur verið tekinn höndum 20. september vegna líkamsárasar og þar er lögreglan trúlega að vísa til þess sem hefur verið ákærður en gengur laus. Ekki voru veittar upplýsingar um hina einstaklingana en rannsókn lögreglu er enn í fullum gangi. Embætti ríkislögreglustjóra hér á landi hefur ekki getað staðfest málið þegar fréttastofa hefur óskað eftir því. Í svari frá borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins er það staðfest að mál af þessum toga er á borði skrifstofunnar, en ráðuneytið veitir ekki efnislegar upplýsingar um málið.
Danmörk Íslendingar erlendis Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira