Hleyptu Leicester City manninum ekki inn í landið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. september 2021 08:01 Kelechi Iheanacho fer ekki fyrir liði Leicester City í Póllandi. Hann þurfti að snúa aftur heim og missir af leiknum. EPA-EFE/Andy Rain Kelechi Iheanacho missir af Evrópudeildarleik Leicester City í dag eftir að hafa verið stöðvaður af landamæravörðum við komuna til Póllands. Leicester City liðið flaug til Varsjár í Póllandi þar sem liðið er að fara að spila við Legia Varsjá. Iheanacho fékk ekki inngöngu í landið vegna einhverja vandamála með vegabréfsáritun hans og var því sendur aftur til baka til Bretlands. Leicester City will be without Kelechi Iheanacho to play against Legia Warsaw tomorrow evening.Brendan Rodgers: "The paperwork didn t allow him to enter the country"Iheanacho has now been forced to return back to England. pic.twitter.com/kdYHSkh6Yw— BBC Sport Leicester (@BBCRLSport) September 29, 2021 Iheanacho er nígerískur landsliðsmaður sem hefur spilað í Englandi frá því að hann kom í akademíu Manchester City í ársbyrjun 2015. Knattspyrnustjórinn Brendan Rodgers staðfesti þetta og sagðist vonsvikinn að geta ekki notað framherjann í leik kvöldsins. „Það var eitthvað vandamál hjá Kelechi og vegabréfsáritun hans dugði ekki. Pappírarnir hleyptu honum ekki inn í landið sem er óheppilegt. Við þurfum að skoða það betur þegar við komum til baka,“ sagði Brendan Rodgers. „Því miður verður hann ekki með okkur í þessum leik sem er synd því ég hefði látið hann spila,“ sagði Rodgers. NEWS | Leicester will be without Kelechi Iheanacho for their game against Legia Warsaw after he was denied entry into Poland... #LCFC #UEL https://t.co/YvNowjlPZx— The Athletic UK (@TheAthleticUK) September 29, 2021 Leicester gerði 2-2 jafntefli við Napoli í fyrsta leik sínum í Evrópudeildinni í vetur og er því á eftir sínum fyrsta sigri. Legia vann á sama tíma 1-0 sigur á Spartak Moskvu en hefur aftur á móti tapað fjórum af fyrstu sjö deildarleikjunum heima fyrir. Kelechi Iheanacho á enn eftir að skora í sex deildarleikjum og einum Evrópudeildarleik á þessu tímabili. Hann hefur komið inn á sem varamaður í öllum deildarleikjunum en byrjaði leikinn á móti Napoli og lagði upp annað mark Leicester í honum. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira
Leicester City liðið flaug til Varsjár í Póllandi þar sem liðið er að fara að spila við Legia Varsjá. Iheanacho fékk ekki inngöngu í landið vegna einhverja vandamála með vegabréfsáritun hans og var því sendur aftur til baka til Bretlands. Leicester City will be without Kelechi Iheanacho to play against Legia Warsaw tomorrow evening.Brendan Rodgers: "The paperwork didn t allow him to enter the country"Iheanacho has now been forced to return back to England. pic.twitter.com/kdYHSkh6Yw— BBC Sport Leicester (@BBCRLSport) September 29, 2021 Iheanacho er nígerískur landsliðsmaður sem hefur spilað í Englandi frá því að hann kom í akademíu Manchester City í ársbyrjun 2015. Knattspyrnustjórinn Brendan Rodgers staðfesti þetta og sagðist vonsvikinn að geta ekki notað framherjann í leik kvöldsins. „Það var eitthvað vandamál hjá Kelechi og vegabréfsáritun hans dugði ekki. Pappírarnir hleyptu honum ekki inn í landið sem er óheppilegt. Við þurfum að skoða það betur þegar við komum til baka,“ sagði Brendan Rodgers. „Því miður verður hann ekki með okkur í þessum leik sem er synd því ég hefði látið hann spila,“ sagði Rodgers. NEWS | Leicester will be without Kelechi Iheanacho for their game against Legia Warsaw after he was denied entry into Poland... #LCFC #UEL https://t.co/YvNowjlPZx— The Athletic UK (@TheAthleticUK) September 29, 2021 Leicester gerði 2-2 jafntefli við Napoli í fyrsta leik sínum í Evrópudeildinni í vetur og er því á eftir sínum fyrsta sigri. Legia vann á sama tíma 1-0 sigur á Spartak Moskvu en hefur aftur á móti tapað fjórum af fyrstu sjö deildarleikjunum heima fyrir. Kelechi Iheanacho á enn eftir að skora í sex deildarleikjum og einum Evrópudeildarleik á þessu tímabili. Hann hefur komið inn á sem varamaður í öllum deildarleikjunum en byrjaði leikinn á móti Napoli og lagði upp annað mark Leicester í honum.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira