Dýrið slær í gegn á Fantastic Fest í Texas Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 29. september 2021 16:00 Hilmir Snær Guðnason, Valdimar Jóhannsson, Noomir Rapace og Björn Hlynur Haraldsson á rauða dreglinum í Cannes áður en Dýrið var frumsýnt. Getty/Daniele Venturelli Íslenska kvikmyndin Dýrið sló í gegn á Fantastic Fest en hátíðin fór fram í Austin, Texas og lýkur á morgun. Myndin hefur hlotið lof bæði áhorfanda og gagnrýnenda. Fantastic Fest er stærsta „genre“ kvikmyndahátíð í Bandaríkjunum og sérhæfir sig í hrylling, fantasíum, vísindaskáldskap og almennt geggjuðum myndum frá öllum heimshornum. Hátíðin fagnar krefjandi kvikmyndum sem hreyfa við fólki, fagnar nýjum röddum og nýjum sögum víðsvegar að úr heiminum og styður við nýtt kvikmyndagerðarfólk. Myndin er komin í sýningu hér á landi. Hér fyrir neðan má sjá gagnrýni sem birst hefur eftir að myndin var sýnd á hátíðinni. Gagnrýnandi Rotten Tomatos getur til dæmis ekki beðið eftir að horfa á hana aftur. THE CINEMEN / Brian Taylor „Dýrið er bara WOW! Best að vita ekkert og leyfa henni að trylla þig.“ CULTURALY RELEVANT PODCAST / David Chen „Dýrið er íhugul og fallega tekin kvikmynd sem lét mig efast um raunveruleika minn. Hún gengur fína línu alvarleika og kaldhæðni...en hún er ofboðslega einstök og ógleymanleg.“ DARK UNIVERSE / Jacob Harper „Dýrið er hjartnæm og einstaklega heillandi og óhugnanleg mynd. A24 tekst það aftur.“ FREELANCE / COLLIDER / FULL CIRCLE CINEMA / Ernesto Valenzuela „Dýrið er listaverk. Ótrúlega hjartnæm en á sama tíma hrollvekjandi þökk sé magnaðri klippingu og leikstjórn. Það fór hrollur um mig allan við endirinn...einstaklega dáleiðandi upplifun.“ THE KINGCAST / Scott Wampler „Dýrið er eins og A24 hafi ætlað að gera mestu A24 mynd allra tíma en á sama tíma tókst þeim að gera ótrúlega góða mynd.“ ROTTEN TOMATOES / Joel Meares „Ég var svo heppinn að sjá Dýrið - já, myndin með trailernum sem fríkaði alla út - og þetta er akkúrat mynd fyrir mig. Undarleg, svartur húmór, óþægilega hrollvekjandi...og Noomi er allt. Get ekki beðið eftir að sjá hana aftur.“ Hér fyrir neðan má sjá stikluna fyrir Dýrið. Klippa: Dýrið - sýnishorn Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Hátíðarsýning á Dýrinu fyrir fullum sal í Háskólabíó Hátíðarsýning var á íslensku kvikmyndinni Dýrið í Háskólabíói í gær fyrir fullum sal. Myndin hlaut mjög góðar viðtökur á meðal gesta. 22. september 2021 13:06 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Fantastic Fest er stærsta „genre“ kvikmyndahátíð í Bandaríkjunum og sérhæfir sig í hrylling, fantasíum, vísindaskáldskap og almennt geggjuðum myndum frá öllum heimshornum. Hátíðin fagnar krefjandi kvikmyndum sem hreyfa við fólki, fagnar nýjum röddum og nýjum sögum víðsvegar að úr heiminum og styður við nýtt kvikmyndagerðarfólk. Myndin er komin í sýningu hér á landi. Hér fyrir neðan má sjá gagnrýni sem birst hefur eftir að myndin var sýnd á hátíðinni. Gagnrýnandi Rotten Tomatos getur til dæmis ekki beðið eftir að horfa á hana aftur. THE CINEMEN / Brian Taylor „Dýrið er bara WOW! Best að vita ekkert og leyfa henni að trylla þig.“ CULTURALY RELEVANT PODCAST / David Chen „Dýrið er íhugul og fallega tekin kvikmynd sem lét mig efast um raunveruleika minn. Hún gengur fína línu alvarleika og kaldhæðni...en hún er ofboðslega einstök og ógleymanleg.“ DARK UNIVERSE / Jacob Harper „Dýrið er hjartnæm og einstaklega heillandi og óhugnanleg mynd. A24 tekst það aftur.“ FREELANCE / COLLIDER / FULL CIRCLE CINEMA / Ernesto Valenzuela „Dýrið er listaverk. Ótrúlega hjartnæm en á sama tíma hrollvekjandi þökk sé magnaðri klippingu og leikstjórn. Það fór hrollur um mig allan við endirinn...einstaklega dáleiðandi upplifun.“ THE KINGCAST / Scott Wampler „Dýrið er eins og A24 hafi ætlað að gera mestu A24 mynd allra tíma en á sama tíma tókst þeim að gera ótrúlega góða mynd.“ ROTTEN TOMATOES / Joel Meares „Ég var svo heppinn að sjá Dýrið - já, myndin með trailernum sem fríkaði alla út - og þetta er akkúrat mynd fyrir mig. Undarleg, svartur húmór, óþægilega hrollvekjandi...og Noomi er allt. Get ekki beðið eftir að sjá hana aftur.“ Hér fyrir neðan má sjá stikluna fyrir Dýrið. Klippa: Dýrið - sýnishorn
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Hátíðarsýning á Dýrinu fyrir fullum sal í Háskólabíó Hátíðarsýning var á íslensku kvikmyndinni Dýrið í Háskólabíói í gær fyrir fullum sal. Myndin hlaut mjög góðar viðtökur á meðal gesta. 22. september 2021 13:06 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Hátíðarsýning á Dýrinu fyrir fullum sal í Háskólabíó Hátíðarsýning var á íslensku kvikmyndinni Dýrið í Háskólabíói í gær fyrir fullum sal. Myndin hlaut mjög góðar viðtökur á meðal gesta. 22. september 2021 13:06