Meiddist við að taka vítakast: „Hef aldrei séð þetta áður“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. september 2021 13:31 Einar Sverrisson haltrar af velli eftir að hafa skorað úr vítakasti gegn Fram. stöð 2 sport Ekki er algengt að menn meiðist við að taka vítakast en það gerðist samt í leik Fram og Selfoss í Olís-deild karla í síðustu viku. Mikil meiðsli herja á lið Selfoss og það síðasta sem það má við er að fleiri leikmenn bætist á meiðslalistann. Það fór því eflaust um marga Selfyssinga þegar Einar Sverrisson meiddist við að taka vítakast í leiknum gegn Fram. Einar skoraði úr vítinu en haltraði af velli. „Ég hef aldrei séð þetta áður, ég verð að viðurkenna það,“ sagði Bjarni Fritzson í Seinni bylgjunni. Selfyssingar geta þó andað léttar því meiðsli Einars eru ekki alvarleg. „Sem fer skilst mér að hann hafi fengið krampa en ekki tognað sem þýðir að hann er væntanlega klár í næsta leik og allt í góðu. En lýsir þetta ekki pínu stemmningunni?“ sagði Bjarni. Klippa: Seinni bylgjan - Vítakast Einars Sverrissonar Selfoss tapaði leiknum í Safamýrinni á fimmtudaginn, 29-23. Einar var markahæstur Selfyssinga með sjö mörk, þar af komu fjögur úr vítaköstum. Einar og félagar hans í Selfossi taka á móti FH í kvöld. Leikurinn átti að fara fram í 1. umferð en var frestað vegna þátttöku Selfyssinga í Evrópukeppni. Leikur Selfoss og FH hefst klukkan 19:30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Olís-deild karla UMF Selfoss Seinni bylgjan Tengdar fréttir „Handboltinn er eina íþróttin sem hefur staðist þeim bestu snúning í áratugi“ Guðjón Guðmundsson fór yfir frábæran árangur Íslands á alþjóða vettvangi í dagskrárliðnum Eina í Seinni bylgjunni ásamt Viðari Halldórssyni, prófessor í félagsfræði. 27. september 2021 14:30 Einar Jónsson: „Þegar maður er búinn að eiga slakt spil þá á maður að refsa grimmilega“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var að vonum sáttur með sex marka sigur sinna manna gegn Selfyssingum í kvöld. Lokatölur urðu 29-23 í Safamýrinni, en Einar segir það mikilvægt að gera vel á heimavelli. 23. september 2021 22:04 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Selfoss 29-23 | Sanngjarn sigur gegn þunnskipuðum Selfyssingum Fram unnu öruggan sex marka sigur á Selfoss á heimavelli í 2. umferð Olís deildar karla. Lokatölur 29-23, en leikurinn var fyrsti deildarleikur Selfoss þetta tímabilið og þrátt fyrir gott gengi í evrópukeppni EHF í síðustu viku áttu þeir erfitt uppdráttar strax frá fyrstu mínútu. 23. september 2021 22:34 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Fleiri fréttir Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Sjá meira
Mikil meiðsli herja á lið Selfoss og það síðasta sem það má við er að fleiri leikmenn bætist á meiðslalistann. Það fór því eflaust um marga Selfyssinga þegar Einar Sverrisson meiddist við að taka vítakast í leiknum gegn Fram. Einar skoraði úr vítinu en haltraði af velli. „Ég hef aldrei séð þetta áður, ég verð að viðurkenna það,“ sagði Bjarni Fritzson í Seinni bylgjunni. Selfyssingar geta þó andað léttar því meiðsli Einars eru ekki alvarleg. „Sem fer skilst mér að hann hafi fengið krampa en ekki tognað sem þýðir að hann er væntanlega klár í næsta leik og allt í góðu. En lýsir þetta ekki pínu stemmningunni?“ sagði Bjarni. Klippa: Seinni bylgjan - Vítakast Einars Sverrissonar Selfoss tapaði leiknum í Safamýrinni á fimmtudaginn, 29-23. Einar var markahæstur Selfyssinga með sjö mörk, þar af komu fjögur úr vítaköstum. Einar og félagar hans í Selfossi taka á móti FH í kvöld. Leikurinn átti að fara fram í 1. umferð en var frestað vegna þátttöku Selfyssinga í Evrópukeppni. Leikur Selfoss og FH hefst klukkan 19:30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olís-deild karla UMF Selfoss Seinni bylgjan Tengdar fréttir „Handboltinn er eina íþróttin sem hefur staðist þeim bestu snúning í áratugi“ Guðjón Guðmundsson fór yfir frábæran árangur Íslands á alþjóða vettvangi í dagskrárliðnum Eina í Seinni bylgjunni ásamt Viðari Halldórssyni, prófessor í félagsfræði. 27. september 2021 14:30 Einar Jónsson: „Þegar maður er búinn að eiga slakt spil þá á maður að refsa grimmilega“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var að vonum sáttur með sex marka sigur sinna manna gegn Selfyssingum í kvöld. Lokatölur urðu 29-23 í Safamýrinni, en Einar segir það mikilvægt að gera vel á heimavelli. 23. september 2021 22:04 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Selfoss 29-23 | Sanngjarn sigur gegn þunnskipuðum Selfyssingum Fram unnu öruggan sex marka sigur á Selfoss á heimavelli í 2. umferð Olís deildar karla. Lokatölur 29-23, en leikurinn var fyrsti deildarleikur Selfoss þetta tímabilið og þrátt fyrir gott gengi í evrópukeppni EHF í síðustu viku áttu þeir erfitt uppdráttar strax frá fyrstu mínútu. 23. september 2021 22:34 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Fleiri fréttir Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Sjá meira
„Handboltinn er eina íþróttin sem hefur staðist þeim bestu snúning í áratugi“ Guðjón Guðmundsson fór yfir frábæran árangur Íslands á alþjóða vettvangi í dagskrárliðnum Eina í Seinni bylgjunni ásamt Viðari Halldórssyni, prófessor í félagsfræði. 27. september 2021 14:30
Einar Jónsson: „Þegar maður er búinn að eiga slakt spil þá á maður að refsa grimmilega“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var að vonum sáttur með sex marka sigur sinna manna gegn Selfyssingum í kvöld. Lokatölur urðu 29-23 í Safamýrinni, en Einar segir það mikilvægt að gera vel á heimavelli. 23. september 2021 22:04
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Selfoss 29-23 | Sanngjarn sigur gegn þunnskipuðum Selfyssingum Fram unnu öruggan sex marka sigur á Selfoss á heimavelli í 2. umferð Olís deildar karla. Lokatölur 29-23, en leikurinn var fyrsti deildarleikur Selfoss þetta tímabilið og þrátt fyrir gott gengi í evrópukeppni EHF í síðustu viku áttu þeir erfitt uppdráttar strax frá fyrstu mínútu. 23. september 2021 22:34
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti