Sir Alex hélt að hann væri búinn að kaupa Gazza til Man. United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2021 14:00 Paul Gascoigne á svipuðum tíma og Manchester United var að reyna að kaupa hann. Getty/Danny Brannigan Sir Alex Ferguson vildi fá Paul Gascoigne til Manchester United á sínum tíma en Gazza endaði þá sem leikmaður Tottenham. Sir Alex trúir því að Gascoigne hefði verið farsælli á Old Trafford. Ferguson var knattspyrnustjóri Manchester United frá 1986 til 2013 og það voru margir öflugir leikmenn sem voru orðaðir við félagið á þessum tíma. Áður en sigurgangan hófst eftir 1990 þá var United á eftir einum efnilegasta knattspyrnumanni Englendinga. Sá hinn sami valdi frekar að fara til Lundúna en til United. Sir Alex Ferguson expresses his regret that the club failed to sign former England star Paul Gascoigne https://t.co/yz2KOB4qZh— MailOnline Sport (@MailSport) September 27, 2021 Árið var 1988 og Paul Gascoigne var 21 árs gamall og búinn að spila þrjú heil tímabil með Newcastle United. Sir Alex sér enn eftir því að hafa ekki tekist að sannfæra Gascoigne um að koma til Manchester United. „Ef ég segi alveg eins og er þá bara einn leikmaður sem ég sá mikið eftir og það er Gascoigne. Hann var algjörlega frábær. Ég er viss um að ef við hefðum náð honum þá hefði hann átt frábæran feril hér. Ég trúi því virkilega,“ sagði Sir Alex Ferguson í viðtali sem Daily Mail hefur eftir honum. „Ég er ekki að setgja að hann hafi ekki átt góðan feril en hann hefði átt betri feril með okkur,“ sagði Sir Alex. „Við vorum með Geordies í okkar liði eins (Bryan) Robson, (Steve) Bruce og svo auðvitað Bobby Charlton. Þeir hefðu hjálpað honum mikið. Hann lofaði að koma til okkar en fór síðan í frí,“ sagði Ferguson. „Ég fékk síðan símtal frá Martin Edwards sem sagði að hann hefði samið við Tottenham. Hann samdi við Tottenham af því að þeir keyptu hús fyrir móður hans sem kostaði 80 þúsund pund. Ég trúði þessu ekki því hann var stórkostlegur leikmaður,“ sagði Ferguson. Gascoigne spilaði með Tottenham frá 1988 til 1992 og var leikmaður liðsins þegar hann sló í gegn með enska landsliðinu á heimsmeistaramótinu á Ítalíu 1990. Enski boltinn Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Hörður undir feldinn Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Ferguson var knattspyrnustjóri Manchester United frá 1986 til 2013 og það voru margir öflugir leikmenn sem voru orðaðir við félagið á þessum tíma. Áður en sigurgangan hófst eftir 1990 þá var United á eftir einum efnilegasta knattspyrnumanni Englendinga. Sá hinn sami valdi frekar að fara til Lundúna en til United. Sir Alex Ferguson expresses his regret that the club failed to sign former England star Paul Gascoigne https://t.co/yz2KOB4qZh— MailOnline Sport (@MailSport) September 27, 2021 Árið var 1988 og Paul Gascoigne var 21 árs gamall og búinn að spila þrjú heil tímabil með Newcastle United. Sir Alex sér enn eftir því að hafa ekki tekist að sannfæra Gascoigne um að koma til Manchester United. „Ef ég segi alveg eins og er þá bara einn leikmaður sem ég sá mikið eftir og það er Gascoigne. Hann var algjörlega frábær. Ég er viss um að ef við hefðum náð honum þá hefði hann átt frábæran feril hér. Ég trúi því virkilega,“ sagði Sir Alex Ferguson í viðtali sem Daily Mail hefur eftir honum. „Ég er ekki að setgja að hann hafi ekki átt góðan feril en hann hefði átt betri feril með okkur,“ sagði Sir Alex. „Við vorum með Geordies í okkar liði eins (Bryan) Robson, (Steve) Bruce og svo auðvitað Bobby Charlton. Þeir hefðu hjálpað honum mikið. Hann lofaði að koma til okkar en fór síðan í frí,“ sagði Ferguson. „Ég fékk síðan símtal frá Martin Edwards sem sagði að hann hefði samið við Tottenham. Hann samdi við Tottenham af því að þeir keyptu hús fyrir móður hans sem kostaði 80 þúsund pund. Ég trúði þessu ekki því hann var stórkostlegur leikmaður,“ sagði Ferguson. Gascoigne spilaði með Tottenham frá 1988 til 1992 og var leikmaður liðsins þegar hann sló í gegn með enska landsliðinu á heimsmeistaramótinu á Ítalíu 1990.
Enski boltinn Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Hörður undir feldinn Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira