Stöðva þurfti sýningu Níu lífa í 25 mínútur vegna bilunar Jakob Bjarnar skrifar 27. september 2021 12:00 Sýningin 9 líf hefur slegið í gegn en á sýningu í gærkvöldi þurfti að stöðva sýninguna vegna bilunar í snúningsbúnaði hringsviðsins. Borgarleikhúsið Gera þurfti 25 mínútna hlé á sýningu Níu lífa vegna bilunar hringsviðsins í Borgarleikhúsinu. Tæknimenn hússins brugðust skjótt og fagmannlega við bilun og björguðu málunum. Tjón var ekki tilfinnanlegt. Þetta segir Kristín Ögmundsdóttir framkvæmdastjóri Borgarleikhússins en nánar tiltekið kom upp bilun í snúningsbúnaði hringsviðsins. „Sem betur fer var ekki mikið tjón. En það þurfti að stöðva sýninguna í 25 mínútur. Starfsfólk var fljótt að bregðast við þannig að það var hægt að halda áfram með sýninguna. Engin hætta stafaði af biluninni – enginn í hættu,“ segir Kristín. Áhorfendur vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið en létu sér þó hvergi bregða. Enda hefur verið gríðarleg stemmning á sýningum en um er að ræða rokksöngleik sem byggir á ferli hins eina sanna Bubba Morthens. „En þetta eru tæknilegir hlutir sem við viljum hafa í lagi og við erum með reynt og gott starfsfólk sem brást skjótt við,“ segir Kristín. Sýningin hefur slegið rækilega í gegn og er uppselt meira og minna fram að áramótum. Fimmtán sýningar eru að baki en heimsfaraldurinn og samkomubann á Íslandi kom illa við allt skipulag. En að sögn Kristínar var slíkur áhugi á sýningunni að lítið sem ekkert verið um endurgreiðslu á keyptum miðum í forsölu. Fólk heldur fast um sína miða. „Við náðum að frumsýna sem var gott því þá vissum við hvað við erum með í höndunum,“ segir Kristín. Leikhús Reykjavík Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Þetta segir Kristín Ögmundsdóttir framkvæmdastjóri Borgarleikhússins en nánar tiltekið kom upp bilun í snúningsbúnaði hringsviðsins. „Sem betur fer var ekki mikið tjón. En það þurfti að stöðva sýninguna í 25 mínútur. Starfsfólk var fljótt að bregðast við þannig að það var hægt að halda áfram með sýninguna. Engin hætta stafaði af biluninni – enginn í hættu,“ segir Kristín. Áhorfendur vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið en létu sér þó hvergi bregða. Enda hefur verið gríðarleg stemmning á sýningum en um er að ræða rokksöngleik sem byggir á ferli hins eina sanna Bubba Morthens. „En þetta eru tæknilegir hlutir sem við viljum hafa í lagi og við erum með reynt og gott starfsfólk sem brást skjótt við,“ segir Kristín. Sýningin hefur slegið rækilega í gegn og er uppselt meira og minna fram að áramótum. Fimmtán sýningar eru að baki en heimsfaraldurinn og samkomubann á Íslandi kom illa við allt skipulag. En að sögn Kristínar var slíkur áhugi á sýningunni að lítið sem ekkert verið um endurgreiðslu á keyptum miðum í forsölu. Fólk heldur fast um sína miða. „Við náðum að frumsýna sem var gott því þá vissum við hvað við erum með í höndunum,“ segir Kristín.
Leikhús Reykjavík Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira