Einar: Þegar maður er búinn að eiga slakt spil þá á maður að refsa grimmilega Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. september 2021 22:04 Létt var yfir Einari Jónssyni, þjálfara Fram, eftir sigurinn á Selfossi. vísir/daníel Einar Jónsson, þjálfari Fram, var að vonum sáttur með sex marka sigur sinna manna gegn Selfyssingum í kvöld. Lokatölur urðu 29-23 í Safamýrinni, en Einar segir það mikilvægt að gera vel á heimavelli. „Ég er bara hrikalega ánægður. Já ég er ógeðslega ánægður. Það voru miklar tilfinningar í þessu, fyrsti heimaleikur og fín stemming. Það gekk vel hjá okkur á heimavelli í fyrra og við þurfum að halda í það líka og við gerðum það. Ég er rosalega ánægður með það.“ Fram héldu forystu alveg frá fyrstu mínútu og náði Selfoss aldrei að jafna leikinn. „Það var hátt tempó hérna á upphafsmínútunum og svo fannst mér við ná upp aðeins betri varnarleik og þó náðum við góðu forskoti í kjölsogið. Mér fannst sóknarleikurinn mjög fínn hjá okkur allan leikinn. Við skoruðum 29 mörk og erum alveg að brenna á nokkrum dauðafærum líka. Við héldum alveg góðu tempói og mér fannst Selfoss liðið alveg gera það líka. Við náðum góðum mómentum í báðum hálfleikum sem skópuðu þennan sigur.“ Þegar um tíu mínútur voru til leiksloka fékk Stefán Darri Þórsson, leikmaður Fram, tveggja mínútna brottvísun og Selfoss náðu að minnka niður í tvö mörk. „Við lendum einum færri um miðbik seinni hálfleiks og þeir skora þá á okkur tvö mörk, við áttum fjögur mörk og þeir skora tvö eða þrjú mörk í röð. Við förum svo með dauðafæri og vorum svolítið óskynsamir sóknarlega. Þetta var bara fimm mínútna kafli þar sem við vorum ekki nógu góðir. Selfoss liðið er auðvitað virkilega gott og vel þjálfað lið og þeir refsuðu okkur bara eins og öll lið koma til með að gera. Þegar maður er búinn að eiga slakt spil þá á maður að refsa grimmilega á móti en sem betur fer vorum við búnir að búa okkur til smá forskot þannig þeir náðu bara að minnka þetta niður í tvö mörk og svo náðum við að sigla þessu nokkuð vel heim.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Handbolti Fram Olís-deild karla Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Bein útsending: Stemmningin hjá Sérsveitinni í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Sjá meira
„Ég er bara hrikalega ánægður. Já ég er ógeðslega ánægður. Það voru miklar tilfinningar í þessu, fyrsti heimaleikur og fín stemming. Það gekk vel hjá okkur á heimavelli í fyrra og við þurfum að halda í það líka og við gerðum það. Ég er rosalega ánægður með það.“ Fram héldu forystu alveg frá fyrstu mínútu og náði Selfoss aldrei að jafna leikinn. „Það var hátt tempó hérna á upphafsmínútunum og svo fannst mér við ná upp aðeins betri varnarleik og þó náðum við góðu forskoti í kjölsogið. Mér fannst sóknarleikurinn mjög fínn hjá okkur allan leikinn. Við skoruðum 29 mörk og erum alveg að brenna á nokkrum dauðafærum líka. Við héldum alveg góðu tempói og mér fannst Selfoss liðið alveg gera það líka. Við náðum góðum mómentum í báðum hálfleikum sem skópuðu þennan sigur.“ Þegar um tíu mínútur voru til leiksloka fékk Stefán Darri Þórsson, leikmaður Fram, tveggja mínútna brottvísun og Selfoss náðu að minnka niður í tvö mörk. „Við lendum einum færri um miðbik seinni hálfleiks og þeir skora þá á okkur tvö mörk, við áttum fjögur mörk og þeir skora tvö eða þrjú mörk í röð. Við förum svo með dauðafæri og vorum svolítið óskynsamir sóknarlega. Þetta var bara fimm mínútna kafli þar sem við vorum ekki nógu góðir. Selfoss liðið er auðvitað virkilega gott og vel þjálfað lið og þeir refsuðu okkur bara eins og öll lið koma til með að gera. Þegar maður er búinn að eiga slakt spil þá á maður að refsa grimmilega á móti en sem betur fer vorum við búnir að búa okkur til smá forskot þannig þeir náðu bara að minnka þetta niður í tvö mörk og svo náðum við að sigla þessu nokkuð vel heim.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Handbolti Fram Olís-deild karla Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Bein útsending: Stemmningin hjá Sérsveitinni í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Sjá meira