María og Sigríður skipaðar dómarar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. september 2021 11:58 Sigríður Rut Júlíusdóttir og María Thejll voru metnar hæfastar umsækjenda. Réttur/HÍ Dómsmálaráðherra hefur skipað Maríu Thejll í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang við Héraðsdóm Reykjaness frá 1. október 2021 og Sigríði Rut Júlíusdóttur í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang við Héraðsdóm Reykjavíkur frá sama degi. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins. María og Sigríður Rut voru metnar hæfastar af dómnefnd um embætti dómara, sem skilaði umsögn um umsækjendur um embættin á dögunum. Alls bárust níu umsóknir um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur en sjö umsóknir um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjaness. Á vef Stjórnarráðsins segir að María hafi starfað sem lögmaður undanfarin þrettán ár, þar af með réttindi til málflutnings fyrir Hæstarétti Íslands frá árinu 2017. „Þá hefur hún meðal annars starfað sem skrifstofustjóri í samgönguráðuneytinu, sem forstöðumaður Lagastofnunar Háskóla Íslands og Mannréttindastofnunar Háskóla Íslands, skrifstofustjóri lagadeildar Háskóla Íslands, sem stundakennari við þá lagadeild og sem formaður eftirlitsnefndar með fjárhagslegri endurskipulagningu heimila og fyrirtækja. Þá var hún um skeið ritstjóri ritraðar sem Lagastofnun Háskóla Íslands hefur gefið út með fræðilegum ritgerðum um lögfræðileg efni.“ Um Sigríði segir að hún hafi starfað sem lögmaður í um tvö áratugi, þar af með réttindi til málflutnings fyrir Hæstarétti Íslands frá árinu 2007. „Þá hefur hún sinnt kennslu í lögfræði við íslenska háskóla, setið stjórn Orkuveitu Reykjavíkur, höfundaréttarnefnd, höfundaréttarráði, laganefnd Lögmannafélags Íslands og nefnd um bætur á sviði tjáningar-, fjölmiðla og upplýsingafrelsis og ritað um lögfræði á opinberum vettvangi.“ Stjórnsýsla Dómstólar Vistaskipti Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Fleiri fréttir Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins. María og Sigríður Rut voru metnar hæfastar af dómnefnd um embætti dómara, sem skilaði umsögn um umsækjendur um embættin á dögunum. Alls bárust níu umsóknir um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur en sjö umsóknir um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjaness. Á vef Stjórnarráðsins segir að María hafi starfað sem lögmaður undanfarin þrettán ár, þar af með réttindi til málflutnings fyrir Hæstarétti Íslands frá árinu 2017. „Þá hefur hún meðal annars starfað sem skrifstofustjóri í samgönguráðuneytinu, sem forstöðumaður Lagastofnunar Háskóla Íslands og Mannréttindastofnunar Háskóla Íslands, skrifstofustjóri lagadeildar Háskóla Íslands, sem stundakennari við þá lagadeild og sem formaður eftirlitsnefndar með fjárhagslegri endurskipulagningu heimila og fyrirtækja. Þá var hún um skeið ritstjóri ritraðar sem Lagastofnun Háskóla Íslands hefur gefið út með fræðilegum ritgerðum um lögfræðileg efni.“ Um Sigríði segir að hún hafi starfað sem lögmaður í um tvö áratugi, þar af með réttindi til málflutnings fyrir Hæstarétti Íslands frá árinu 2007. „Þá hefur hún sinnt kennslu í lögfræði við íslenska háskóla, setið stjórn Orkuveitu Reykjavíkur, höfundaréttarnefnd, höfundaréttarráði, laganefnd Lögmannafélags Íslands og nefnd um bætur á sviði tjáningar-, fjölmiðla og upplýsingafrelsis og ritað um lögfræði á opinberum vettvangi.“
Stjórnsýsla Dómstólar Vistaskipti Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Fleiri fréttir Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Sjá meira