„Sjáum til þess að hann geri þessi mistök ekki aftur“ Sindri Sverrisson skrifar 22. september 2021 09:00 Christos Tzolis tók víti gegn Liverpool sem var varið. Liverpool vann leikinn og komst áfram í deildabikarnum. Getty/Joe Giddens „Eftir samtalið okkar þá mun hann ekki gera svona mistök aftur,“ sagði gramur Daniel Farke, knattspyrnustjóri Norwich, um gríska landsliðsmanninn Christos Tzolis sem klúðraði víti gegn Liverpool í gær. Tzolis hefði getað jafnað metin í 1-1 rétt fyrir hálfleik en Caoimhin Kelleher varði vítið frá honum. Tzolis deildi við Adam Idah um það hvort hann ætti að taka spyrnuna og Farke segir það aldrei hafa staðið til að hinn 19 ára gamli Tzolis myndi taka víti: „Nei, hann var ekki á blaði. Þetta voru stór mistök,“ sagði Farke í viðtali við Sky Sports eftir 3-0 tapið. Norwich manager Daniel Farke was annoyed that Christos Tzolis took his side's missed penalty v Liverpool as he wasn't the designated taker pic.twitter.com/ewXJOldQSb— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) September 22, 2021 „Þetta er ungur náungi, hann hjálpaði til við að ná í vítið, það eru miklar tilfinningar og spenna í gangi og svona gerist. Ungir leikmenn taka rangar ákvarðanir. Ég var svolítið argur yfir því að enginn af eldri leikmönnunum skyldi ekki átta sig á að hann átti ekki að taka vítið,“ sagði Farke. „Ég elska þennan strák og hann verður mikilvægur fyrir okkur í framtíðinni, og átti heilt yfir góðan leik. En í búningsklefanum er það á hreinu núna að þetta mun ekki gerast aftur. Hann hefur gert þessi mistök einu sinni en við sjáum til þess að hann geri þessi mistök ekki aftur,“ bætti hann við ákveðinn. En hver átti að taka vítið? „Það skiptir ekki máli og ég vil ekki ræða þetta aftur. Hann baðst afsökunar og það er allt í góðu,“ sagði knattspyrnustjórinn. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Tzolis hefði getað jafnað metin í 1-1 rétt fyrir hálfleik en Caoimhin Kelleher varði vítið frá honum. Tzolis deildi við Adam Idah um það hvort hann ætti að taka spyrnuna og Farke segir það aldrei hafa staðið til að hinn 19 ára gamli Tzolis myndi taka víti: „Nei, hann var ekki á blaði. Þetta voru stór mistök,“ sagði Farke í viðtali við Sky Sports eftir 3-0 tapið. Norwich manager Daniel Farke was annoyed that Christos Tzolis took his side's missed penalty v Liverpool as he wasn't the designated taker pic.twitter.com/ewXJOldQSb— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) September 22, 2021 „Þetta er ungur náungi, hann hjálpaði til við að ná í vítið, það eru miklar tilfinningar og spenna í gangi og svona gerist. Ungir leikmenn taka rangar ákvarðanir. Ég var svolítið argur yfir því að enginn af eldri leikmönnunum skyldi ekki átta sig á að hann átti ekki að taka vítið,“ sagði Farke. „Ég elska þennan strák og hann verður mikilvægur fyrir okkur í framtíðinni, og átti heilt yfir góðan leik. En í búningsklefanum er það á hreinu núna að þetta mun ekki gerast aftur. Hann hefur gert þessi mistök einu sinni en við sjáum til þess að hann geri þessi mistök ekki aftur,“ bætti hann við ákveðinn. En hver átti að taka vítið? „Það skiptir ekki máli og ég vil ekki ræða þetta aftur. Hann baðst afsökunar og það er allt í góðu,“ sagði knattspyrnustjórinn. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti