Simmi Vill valdi fimm einstaklinga sem hann treystir til að stjórna landinu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. september 2021 08:45 Sigmar Vilhjálmsson er gestur í Blökastinu sem kemur út í dag. Vísir/Vilhelm Sigmar Vilhjálmsson er gestur í nýjasta þættinum af Blökastinu og fengu strákarnir hann til þess að ræða pólitík þar sem hann hefur farið mikinn í þeim efnum upp á síðkastið. Simmi hefur verið með dagskrárliðina Masað á mánudögum og þrasað á þriðjudögum á Instagram síðu sinni, þar fær hann oddvita flokkana til þess að mæta og ræða málin á mannamáli og svara spurningum fylgjanda sinna. Blökastið er skemmtiþáttur í áskrift og hefur ekki lagt í vana sinn að fjalla um pólitík. En nú styttist í kosningar og fannst strákunum tilvalið að fá Simma vill til þess að koma sér inn í hvað sé að gerast í pólitíkinni og aðstoðað sig við hvað skal setja á kjörseðilinn næstkomandi laugardag. „Ég held að það væri hollt fyrir okkur að setja Sjálfstæðisflokkinn á bekkinn,“ segir Simmi meðal annars í viðtalinu. Í lok viðtalsins var Simmi beðinn um að velja einungis fimm manneskjur sem hann telji þessa stundina hæfust í að stjórna landinu og má heyra umræðuna í spilaranum hér fyrir neðan. Áskrifendur geta hlustað á þáttinn í heild sinni þegar hann kemur út síðar í dag, en brot úr viðtalinu má heyra hér fyrir neðan. Klippa: Simmi Vill mætti í fyrsta og eina pólitíska hornið í Blökastinu Þegar hann var beðinn að velja fimm einstaklinga til að stjórna Íslandi, valdi Simmi Kristrúnu Frostadóttur, Ásmund Einar Daðason, Sigurð Inga Jóhannsson, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttir og Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur. Auðunn Blöndal sagði að þetta væri í fyrsta skipti sem pólitík er rædd í þættinum og eflaust það síðasta líka. Blökastið er áskriftarhlaðvarp með Audda, Steinda og Agli úr útvarpsþættinum FM95BLÖ. Nýir þættir koma út á hverjum þriðjudegi, ásamt skemmtilegu aukaefni eins og reglulegum sjónvarpsþáttum. Nánar á FM95BLO.is. Alþingi FM95BLÖ Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Neyddu Steinda í Covid-19 heimapróf í miðjum þætti Það er Tenerife þema í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu BLÖKASTIÐ sem kemur út í dag. Þáttur vikunnar er í mynd og fá áhorfendur meðal annars að fylgjast með Steinda Jr. í Covid-19 sýnatöku. 14. september 2021 21:45 Borgaði 1,3 milljónir fyrir pottasett í eldhúsið Í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu Blökastinu barst umræðan af verstu kaupunum. Auðunn sagði að hvítur sófi væru hans ópraktísku kaup og Steindi viðurkenndi að ryksuga úr Walmart væru hans verstu innkaup. Það var þó deila um það hver verstu kaup Egils væru. 24. ágúst 2021 16:31 Lil Curly blæs á kjaftasögurnar: Er ekki að deita Birgittu Líf Samfélagsmiðlastjarnan og plötusnúðurinn Arnar Gauti Arnarson, betur þekktur sem Lil Curly, er gestur í nýjasta þætti af hlaðvarpinu BLÖkastið sem kemur út síðar í dag. Hann er með yfir 780 þúsund fylgjendur á TikTok. 17. ágúst 2021 13:31 Lífeyrissjóðir taki of mikið af tekjum ungs fólks Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri var í viðtali í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu Blökastið og gaf góð ráð í fjármálahorni þáttarins. Í viðtalinu barst talið meðal annars að fjárhættuspilum og Auðunn spurði seðlabankastjórann einfaldlega: „Ertu gamblari?“ 11. ágúst 2021 21:33 FM957 kynnir hlaðvarpið Blökastið Strákarnir í FM95Blö gefa út fjóra hlaðvarpsþætti í mánuði til viðbótar við föstudagsþáttinn vinsæla. Fyrsti þátturinn er kominn út og lofa strákarnir góðri skemmtun. 30. júlí 2021 19:02 Mest lesið Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Lífið „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Lífið Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Menning Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Gagnrýni „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Lífið Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Lífið Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Lífið Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Lífið Jói Pé og Króli skrifa söngleik Menning Fleiri fréttir „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Makar þurfi að muna þýðingu þess að gagnrýna Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Forsetaskjall í bland við kynhlutlaust mál Stjörnulífið: IceGuys tryllingur og 26 ára amma Fór með fyrrverandi í bíó Óvænt tenging lögmanna í tveimur stærstu málum ársins Fólk hafi áhyggjur ef jólalegasta húsið í bænum er ekki skreytt Glasi grýtt í andlit Foxx á afmæli hans Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Besta brúðkaupsmynd ársins tekin í íshelli á Íslandi Hafnar vel launuðum störfum vegna skriffíknar á háu stigi Sjá meira
Simmi hefur verið með dagskrárliðina Masað á mánudögum og þrasað á þriðjudögum á Instagram síðu sinni, þar fær hann oddvita flokkana til þess að mæta og ræða málin á mannamáli og svara spurningum fylgjanda sinna. Blökastið er skemmtiþáttur í áskrift og hefur ekki lagt í vana sinn að fjalla um pólitík. En nú styttist í kosningar og fannst strákunum tilvalið að fá Simma vill til þess að koma sér inn í hvað sé að gerast í pólitíkinni og aðstoðað sig við hvað skal setja á kjörseðilinn næstkomandi laugardag. „Ég held að það væri hollt fyrir okkur að setja Sjálfstæðisflokkinn á bekkinn,“ segir Simmi meðal annars í viðtalinu. Í lok viðtalsins var Simmi beðinn um að velja einungis fimm manneskjur sem hann telji þessa stundina hæfust í að stjórna landinu og má heyra umræðuna í spilaranum hér fyrir neðan. Áskrifendur geta hlustað á þáttinn í heild sinni þegar hann kemur út síðar í dag, en brot úr viðtalinu má heyra hér fyrir neðan. Klippa: Simmi Vill mætti í fyrsta og eina pólitíska hornið í Blökastinu Þegar hann var beðinn að velja fimm einstaklinga til að stjórna Íslandi, valdi Simmi Kristrúnu Frostadóttur, Ásmund Einar Daðason, Sigurð Inga Jóhannsson, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttir og Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur. Auðunn Blöndal sagði að þetta væri í fyrsta skipti sem pólitík er rædd í þættinum og eflaust það síðasta líka. Blökastið er áskriftarhlaðvarp með Audda, Steinda og Agli úr útvarpsþættinum FM95BLÖ. Nýir þættir koma út á hverjum þriðjudegi, ásamt skemmtilegu aukaefni eins og reglulegum sjónvarpsþáttum. Nánar á FM95BLO.is.
Blökastið er áskriftarhlaðvarp með Audda, Steinda og Agli úr útvarpsþættinum FM95BLÖ. Nýir þættir koma út á hverjum þriðjudegi, ásamt skemmtilegu aukaefni eins og reglulegum sjónvarpsþáttum. Nánar á FM95BLO.is.
Alþingi FM95BLÖ Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Neyddu Steinda í Covid-19 heimapróf í miðjum þætti Það er Tenerife þema í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu BLÖKASTIÐ sem kemur út í dag. Þáttur vikunnar er í mynd og fá áhorfendur meðal annars að fylgjast með Steinda Jr. í Covid-19 sýnatöku. 14. september 2021 21:45 Borgaði 1,3 milljónir fyrir pottasett í eldhúsið Í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu Blökastinu barst umræðan af verstu kaupunum. Auðunn sagði að hvítur sófi væru hans ópraktísku kaup og Steindi viðurkenndi að ryksuga úr Walmart væru hans verstu innkaup. Það var þó deila um það hver verstu kaup Egils væru. 24. ágúst 2021 16:31 Lil Curly blæs á kjaftasögurnar: Er ekki að deita Birgittu Líf Samfélagsmiðlastjarnan og plötusnúðurinn Arnar Gauti Arnarson, betur þekktur sem Lil Curly, er gestur í nýjasta þætti af hlaðvarpinu BLÖkastið sem kemur út síðar í dag. Hann er með yfir 780 þúsund fylgjendur á TikTok. 17. ágúst 2021 13:31 Lífeyrissjóðir taki of mikið af tekjum ungs fólks Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri var í viðtali í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu Blökastið og gaf góð ráð í fjármálahorni þáttarins. Í viðtalinu barst talið meðal annars að fjárhættuspilum og Auðunn spurði seðlabankastjórann einfaldlega: „Ertu gamblari?“ 11. ágúst 2021 21:33 FM957 kynnir hlaðvarpið Blökastið Strákarnir í FM95Blö gefa út fjóra hlaðvarpsþætti í mánuði til viðbótar við föstudagsþáttinn vinsæla. Fyrsti þátturinn er kominn út og lofa strákarnir góðri skemmtun. 30. júlí 2021 19:02 Mest lesið Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Lífið „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Lífið Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Menning Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Gagnrýni „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Lífið Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Lífið Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Lífið Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Lífið Jói Pé og Króli skrifa söngleik Menning Fleiri fréttir „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Makar þurfi að muna þýðingu þess að gagnrýna Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Forsetaskjall í bland við kynhlutlaust mál Stjörnulífið: IceGuys tryllingur og 26 ára amma Fór með fyrrverandi í bíó Óvænt tenging lögmanna í tveimur stærstu málum ársins Fólk hafi áhyggjur ef jólalegasta húsið í bænum er ekki skreytt Glasi grýtt í andlit Foxx á afmæli hans Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Besta brúðkaupsmynd ársins tekin í íshelli á Íslandi Hafnar vel launuðum störfum vegna skriffíknar á háu stigi Sjá meira
Neyddu Steinda í Covid-19 heimapróf í miðjum þætti Það er Tenerife þema í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu BLÖKASTIÐ sem kemur út í dag. Þáttur vikunnar er í mynd og fá áhorfendur meðal annars að fylgjast með Steinda Jr. í Covid-19 sýnatöku. 14. september 2021 21:45
Borgaði 1,3 milljónir fyrir pottasett í eldhúsið Í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu Blökastinu barst umræðan af verstu kaupunum. Auðunn sagði að hvítur sófi væru hans ópraktísku kaup og Steindi viðurkenndi að ryksuga úr Walmart væru hans verstu innkaup. Það var þó deila um það hver verstu kaup Egils væru. 24. ágúst 2021 16:31
Lil Curly blæs á kjaftasögurnar: Er ekki að deita Birgittu Líf Samfélagsmiðlastjarnan og plötusnúðurinn Arnar Gauti Arnarson, betur þekktur sem Lil Curly, er gestur í nýjasta þætti af hlaðvarpinu BLÖkastið sem kemur út síðar í dag. Hann er með yfir 780 þúsund fylgjendur á TikTok. 17. ágúst 2021 13:31
Lífeyrissjóðir taki of mikið af tekjum ungs fólks Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri var í viðtali í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu Blökastið og gaf góð ráð í fjármálahorni þáttarins. Í viðtalinu barst talið meðal annars að fjárhættuspilum og Auðunn spurði seðlabankastjórann einfaldlega: „Ertu gamblari?“ 11. ágúst 2021 21:33
FM957 kynnir hlaðvarpið Blökastið Strákarnir í FM95Blö gefa út fjóra hlaðvarpsþætti í mánuði til viðbótar við föstudagsþáttinn vinsæla. Fyrsti þátturinn er kominn út og lofa strákarnir góðri skemmtun. 30. júlí 2021 19:02