Covid fer fram úr spænsku veikinni í Bandaríkjunum Samúel Karl Ólason skrifar 21. september 2021 06:30 Frá Washington DC árið 1918. Getty/Underwood Archives Minnst 675 þúsund Bandaríkjamenn hafa dáið vegna Covid-19 frá því faraldur kórónuveirunnar hófst. Það er sambærilegur fjöldi og talið er hafi dáið vegna spænsku veikinnar á árunum 1918 og 1919. Íbúafjöldi Bandaríkjanna fyrir rúmri öld síðan var þriðjungur þess sem hann er í dag. Það er þó ekki hægt að kalla tæp sjö hundruð þúsund dauðsföll annað en harmleik. Sagnfræðingur sem sérhæfir sig í sögu læknavísinda sagði AP fréttaveitunni að stórir samfélagshópar í Bandaríkjunum og leiðtogar þeirra hefðu kastað frá sér tækifæri til nýta þá tækni sem er í boði í dag og til að ná umfangsmeiri bólusetningu í Bandaríkjunum. Kórónuveiran er enn í töluverðu Bandaríkjunum og rúmlega 1.900 manns hafa verið að deyja á degi hverjum að undanförnu. Talið er að um 50 milljónir manna hafi dáið vegna spænsku veikinnar en í heiminum öllum bjuggu fjórðungur þeirra sem búa í honum í dag. Tæplega 4,7 milljónir hafa dáið vegna Covid-19, svo vitað sé. Sérfræðingar telja líklegt að raunverulegur fjöldi látinna sé töluvert hærri. Eins og spænska veikin er mögulegt að Covid-19 muni aldrei hverfa fyrir fullt og allt. Vísindamenn vonast til þess að kórónuveiran muni með tíð og tíma verða að árstíðabundinni flensu samhliða auknum bólusetningum og mótefnauppbyggingu í mönnum. Það gæti þó tekið töluverðan tíma og ekki er víst að svo verði. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira
Íbúafjöldi Bandaríkjanna fyrir rúmri öld síðan var þriðjungur þess sem hann er í dag. Það er þó ekki hægt að kalla tæp sjö hundruð þúsund dauðsföll annað en harmleik. Sagnfræðingur sem sérhæfir sig í sögu læknavísinda sagði AP fréttaveitunni að stórir samfélagshópar í Bandaríkjunum og leiðtogar þeirra hefðu kastað frá sér tækifæri til nýta þá tækni sem er í boði í dag og til að ná umfangsmeiri bólusetningu í Bandaríkjunum. Kórónuveiran er enn í töluverðu Bandaríkjunum og rúmlega 1.900 manns hafa verið að deyja á degi hverjum að undanförnu. Talið er að um 50 milljónir manna hafi dáið vegna spænsku veikinnar en í heiminum öllum bjuggu fjórðungur þeirra sem búa í honum í dag. Tæplega 4,7 milljónir hafa dáið vegna Covid-19, svo vitað sé. Sérfræðingar telja líklegt að raunverulegur fjöldi látinna sé töluvert hærri. Eins og spænska veikin er mögulegt að Covid-19 muni aldrei hverfa fyrir fullt og allt. Vísindamenn vonast til þess að kórónuveiran muni með tíð og tíma verða að árstíðabundinni flensu samhliða auknum bólusetningum og mótefnauppbyggingu í mönnum. Það gæti þó tekið töluverðan tíma og ekki er víst að svo verði.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira