Covid fer fram úr spænsku veikinni í Bandaríkjunum Samúel Karl Ólason skrifar 21. september 2021 06:30 Frá Washington DC árið 1918. Getty/Underwood Archives Minnst 675 þúsund Bandaríkjamenn hafa dáið vegna Covid-19 frá því faraldur kórónuveirunnar hófst. Það er sambærilegur fjöldi og talið er hafi dáið vegna spænsku veikinnar á árunum 1918 og 1919. Íbúafjöldi Bandaríkjanna fyrir rúmri öld síðan var þriðjungur þess sem hann er í dag. Það er þó ekki hægt að kalla tæp sjö hundruð þúsund dauðsföll annað en harmleik. Sagnfræðingur sem sérhæfir sig í sögu læknavísinda sagði AP fréttaveitunni að stórir samfélagshópar í Bandaríkjunum og leiðtogar þeirra hefðu kastað frá sér tækifæri til nýta þá tækni sem er í boði í dag og til að ná umfangsmeiri bólusetningu í Bandaríkjunum. Kórónuveiran er enn í töluverðu Bandaríkjunum og rúmlega 1.900 manns hafa verið að deyja á degi hverjum að undanförnu. Talið er að um 50 milljónir manna hafi dáið vegna spænsku veikinnar en í heiminum öllum bjuggu fjórðungur þeirra sem búa í honum í dag. Tæplega 4,7 milljónir hafa dáið vegna Covid-19, svo vitað sé. Sérfræðingar telja líklegt að raunverulegur fjöldi látinna sé töluvert hærri. Eins og spænska veikin er mögulegt að Covid-19 muni aldrei hverfa fyrir fullt og allt. Vísindamenn vonast til þess að kórónuveiran muni með tíð og tíma verða að árstíðabundinni flensu samhliða auknum bólusetningum og mótefnauppbyggingu í mönnum. Það gæti þó tekið töluverðan tíma og ekki er víst að svo verði. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Íbúafjöldi Bandaríkjanna fyrir rúmri öld síðan var þriðjungur þess sem hann er í dag. Það er þó ekki hægt að kalla tæp sjö hundruð þúsund dauðsföll annað en harmleik. Sagnfræðingur sem sérhæfir sig í sögu læknavísinda sagði AP fréttaveitunni að stórir samfélagshópar í Bandaríkjunum og leiðtogar þeirra hefðu kastað frá sér tækifæri til nýta þá tækni sem er í boði í dag og til að ná umfangsmeiri bólusetningu í Bandaríkjunum. Kórónuveiran er enn í töluverðu Bandaríkjunum og rúmlega 1.900 manns hafa verið að deyja á degi hverjum að undanförnu. Talið er að um 50 milljónir manna hafi dáið vegna spænsku veikinnar en í heiminum öllum bjuggu fjórðungur þeirra sem búa í honum í dag. Tæplega 4,7 milljónir hafa dáið vegna Covid-19, svo vitað sé. Sérfræðingar telja líklegt að raunverulegur fjöldi látinna sé töluvert hærri. Eins og spænska veikin er mögulegt að Covid-19 muni aldrei hverfa fyrir fullt og allt. Vísindamenn vonast til þess að kórónuveiran muni með tíð og tíma verða að árstíðabundinni flensu samhliða auknum bólusetningum og mótefnauppbyggingu í mönnum. Það gæti þó tekið töluverðan tíma og ekki er víst að svo verði.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira