Helena birti svívirðileg skilaboð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. september 2021 07:30 Helena Sverrisdóttir á vítalínunni í leiknum gegn Val í gær. vísir/vilhelm Körfuboltakonan Helena Sverrisdóttir birti afar ógeðfelld skilaboð sem tveimur leikmönnum Vals bárust eftir leikinn gegn Haukum í VÍS bikarnum í gær. Haukar unnu níu stiga sigur, 59-68, og tryggðu sér þar með sæti í bikarúrslitum þar sem þeir mæta Fjölni. Helena gekk í raðir Hauka frá Val í sumar og mætti því sínum gömlu samherjum í gær. Eftir leikinn birti Helena skilaboð sem tveimur leikmönnum Vals bárust eftir leikinn á Twitter og voru þau miður falleg eins og sjá má hér fyrir neðan. Viðkomandi virtist ekki vera sáttur með tap Valsliðsins og tölfræði leikmanna þess. „Eðlilegt að koma heim eftir leik og fá svona skilaboð….. er ekki í lagi?! Enginn að segja mér að það séu það miklir peningar í að betta á kvk körfu á Íslandi að réttlæta svona hegðun,“ skrifaði Helena við skjáskot af skilaboðunum. Eðlilegt að koma heim eftir leik og fá svona skilaboð .. er ekki í lagi?! Enginn að segja mér að það séu það miklir peningar í að betta á kvk körfu á Íslandi að réttlæta svona hegðun #körfubolti pic.twitter.com/H9YalewlJw— Helena Sverrisdottir (@HelenaSverris) September 15, 2021 Helena skoraði sextán stig í leiknum gegn Val í gær, tók tíu fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Hún var stiga- og framlagshæst í liði Hauka. Bikarúrslitaleikur Hauka og Fjölnis fer fram í Smáranum í Kópavogi á Laugardaginn. Dominos-deild kvenna Haukar Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Sjá meira
Haukar unnu níu stiga sigur, 59-68, og tryggðu sér þar með sæti í bikarúrslitum þar sem þeir mæta Fjölni. Helena gekk í raðir Hauka frá Val í sumar og mætti því sínum gömlu samherjum í gær. Eftir leikinn birti Helena skilaboð sem tveimur leikmönnum Vals bárust eftir leikinn á Twitter og voru þau miður falleg eins og sjá má hér fyrir neðan. Viðkomandi virtist ekki vera sáttur með tap Valsliðsins og tölfræði leikmanna þess. „Eðlilegt að koma heim eftir leik og fá svona skilaboð….. er ekki í lagi?! Enginn að segja mér að það séu það miklir peningar í að betta á kvk körfu á Íslandi að réttlæta svona hegðun,“ skrifaði Helena við skjáskot af skilaboðunum. Eðlilegt að koma heim eftir leik og fá svona skilaboð .. er ekki í lagi?! Enginn að segja mér að það séu það miklir peningar í að betta á kvk körfu á Íslandi að réttlæta svona hegðun #körfubolti pic.twitter.com/H9YalewlJw— Helena Sverrisdottir (@HelenaSverris) September 15, 2021 Helena skoraði sextán stig í leiknum gegn Val í gær, tók tíu fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Hún var stiga- og framlagshæst í liði Hauka. Bikarúrslitaleikur Hauka og Fjölnis fer fram í Smáranum í Kópavogi á Laugardaginn.
Dominos-deild kvenna Haukar Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Sjá meira