Sóttu tvo göngumenn sem gengu yfir nýja hraunið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. september 2021 15:56 Bólstrar yfir gosstöðvunum í dag. Vísir/Egill Tveir göngumenn voru sóttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Gónhól í Geldingadölum eftir hádegið í dag. Lögregla minnir á að blátt bann er við því að ganga yfir nýtt hraun á svæðinu. Lögreglan á Suðurnesjum ákvað fyrr í dag að loka öllu svæðinu þegar hraunstraumur fór óvænt að renna suður Geldingadali og inn í Nátthaga. Hjálmar Hallgrímsson, vettvangsstjóri lögreglunnar í Grindavík, segir að ákveðið hafi verið að halda gönguleið A lokaðri en tryggja gönguleið B og C. Hann segir fólk komast næst sjónarspilinu með því að fara gönguleið B en sú leið sé þó erfið og ekki fyrir hvern sem er. Tveir voru sóttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar eftir hádegið í dag. Þeir voru þá komnir á Gónhól svokollaðan og að líkindum gengið yfir nýtt hraun, að sögn Hjálmars. „Það voru tveir komnir inn á hraunið, að öllum líkindum austan frá. Höfðu farið yfir kalt hraun og voru innlyksa. Allavega á bannsvæði. Leggjum algjört bann við því að fólk labbi yfir nýja hraunið og inn á sjónpósta. Við sóttum það fólk og tókum upplýsingar hjá því.“ Unnið er að því að bæta gönguleið C fyrir veturinn að sögn Hjálmars. Þau vilji vera við öllu búin þegar snjórinn mæti á svæðið. Aðspurður segist hann persónulega orðinn nokkuð þreyttur á gosinu og sá ekki betur en farið sé að draga úr rennslinu í Nátthaga á nýjan leik. Lillý Valgerður Pétursdóttir ræddi við Hjálmar Hallgrímsson suður með sjó í dag. Eldgos í Fagradalsfjalli Lögreglumál Grindavík Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Vara við norðan hríð í kvöld Innlent Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Erlent Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Innlent Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Erlent Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Innlent Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Erlent Fleiri fréttir Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Ætli það sé heitt vatn í landi Hallanda í Flóahreppi? Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Bein útsending: Samfylkingin 25 ára Mikið högg fyrir nærsamfélagið Sjá meira
Lögreglan á Suðurnesjum ákvað fyrr í dag að loka öllu svæðinu þegar hraunstraumur fór óvænt að renna suður Geldingadali og inn í Nátthaga. Hjálmar Hallgrímsson, vettvangsstjóri lögreglunnar í Grindavík, segir að ákveðið hafi verið að halda gönguleið A lokaðri en tryggja gönguleið B og C. Hann segir fólk komast næst sjónarspilinu með því að fara gönguleið B en sú leið sé þó erfið og ekki fyrir hvern sem er. Tveir voru sóttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar eftir hádegið í dag. Þeir voru þá komnir á Gónhól svokollaðan og að líkindum gengið yfir nýtt hraun, að sögn Hjálmars. „Það voru tveir komnir inn á hraunið, að öllum líkindum austan frá. Höfðu farið yfir kalt hraun og voru innlyksa. Allavega á bannsvæði. Leggjum algjört bann við því að fólk labbi yfir nýja hraunið og inn á sjónpósta. Við sóttum það fólk og tókum upplýsingar hjá því.“ Unnið er að því að bæta gönguleið C fyrir veturinn að sögn Hjálmars. Þau vilji vera við öllu búin þegar snjórinn mæti á svæðið. Aðspurður segist hann persónulega orðinn nokkuð þreyttur á gosinu og sá ekki betur en farið sé að draga úr rennslinu í Nátthaga á nýjan leik. Lillý Valgerður Pétursdóttir ræddi við Hjálmar Hallgrímsson suður með sjó í dag.
Eldgos í Fagradalsfjalli Lögreglumál Grindavík Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Vara við norðan hríð í kvöld Innlent Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Erlent Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Innlent Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Erlent Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Innlent Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Erlent Fleiri fréttir Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Ætli það sé heitt vatn í landi Hallanda í Flóahreppi? Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Bein útsending: Samfylkingin 25 ára Mikið högg fyrir nærsamfélagið Sjá meira