Bein útsending: Hjúkrunarfræðingar í heimsfaraldri Atli Ísleifsson skrifar 16. september 2021 08:31 Á málþinginu verður hlutverk hjúkrunarfræðinga á tímum kórónuveirunnar í brennidepli. Landspítali/Þorkell Þorkelsson Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga stendur fyrir rafrænu málþingi í dag milli klukkan 9 og 16. Á málþinginu, sem fram fer á Grand Hótel, verður hlutverk hjúkrunarfræðinga á tímum kórónuveirunnar í brennidepli og verða þar flutt fjölmörg erindi. Hægt er að fylgjast með málþingi í spilaranum að neðan, en fundarstjóri er Gísli Nils Einarsson hjúkrunarfræðingur. Félag Íslenskra Hjúkrunarfræðinga from Sonik tækni ehf on Vimeo. Dagskrá málþingsins Setning kl. 09:00: Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Lota 1: Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins og heimahjúkrun 09:10 Hlutverk hjúkrunarfræðinga í bólusetningum og skimunum á Keflavíkurflugvelli. Jórlaug Heimisdóttir, verkefnastjóri Heilsueflandi mótttöku, Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu 09:25 Hlutverk stjórnanda í heimahjúkrun á tímum COVID. Sigrún Barkardóttir, svæðisstjóri heimahjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins 09:40 Þróun á Heilsuveru Guðrún Auður Harðardóttir, verkefnastjóri á Miðstöð rafrænna heilbrigðislausna hjá Embætti landlæknis 09:55 Fjölbreytni í störfum hjúkrunarfræðinga í heilsugæslu –frásögn hjúkrunarfræðings í heilsugæslu. Sigríður Elísabet Árnadóttir, hjúkrunarfræðingur í heilsugæslunni Hlíðum 10:10 Spurningar og umræður 10:30 HLÉ Lota 2: Reynslusögur hjúkrunarfræðinga 10:40 Sóttvarnaaðgerðir í heimsfaraldri. Ása Atladóttir, verkefnastjóri sýkingavarna hjá Embætti landlæknis 10:55 Skaðaminnkun í samfélagi farsóttar – frásögn hjúkrunarfræðinga úr farsóttarhúsi. Helga Sif Friðjónsdóttir, sérfræðingur í geðhjúkrun með áherslu á fíknisjúkdóma 11:10 Endurhæfingarhjúkrun og COVID. Jónína Sigurgeirsdóttir, hjúkrunarstjóri lungnateymis og sérfræðingur í lungnahjúkrun á Reykjalundi 11:25 Sérfræðingur í hjúkrun á smitsjúkdómadeild Landspítala á COVID tímum. Berglind Guðrún Chu, sérfræðingur í hjúkrun sjúklinga með smitsjúkdóma/húðsýkingar á Landspítala 11:40 Spurningar og umræður 12:00 Hádegishlé Lota 3: Reynslusögur hjúkrunarfræðinga 12:45 Áskoranir í heimahjúkrun á tímum COVID. Hrefna Guðmundsdóttir, hjúkrunarstjóri í heimahjúkrun hjá Reykjavíkurborg 13:00 Sýkingavarnir í heimsfaraldri. Ásdís Elfarsdóttir Jelle, deildarstjóri sýkingavarnadeildar Landspítala 13:15 Hlutverk starfsmannahjúkrunarfræðinga Landspítala. Arna Kristín Guðmundsdóttir, starfsmannahjúkrunarfræðingur Landspítala 13:30 Hjúkrun COVID sjúklinga á gjörgæsludeild Landspítala. Sigríður Árna Gísladóttir, aðstoðadeildarstjóri á gjörgæsludeild Landspítala við Hringbraut 13:45 Spurningar og umræður 14:05 HLÉ Lota 4: Hjúkrunarheimili og Landakot 14:15 Í auga stormsins. Hildur Elísabet Pétursdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða 14:30 Hjúkrunarheimilin í heimsfaraldri. Þórdís Hulda Tómasdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunarsviðs á Eir, Skjóli og Hömrum 14:45 Örmyndir af Landakoti. Ragnheiður Guðmundsdóttir, deildarstjóri A-3 á Landspítala 15:00 Áskoranir og hindranir í starfi stjórnanda á hjúkrunarheimili í COVID umsátri. Ingi Þór Ágústsson, forstöðumaður dagþjálfunar, Hlíð 15:15 Spurningar og umræður 15:45 Málþingi slitið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Fleiri fréttir Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Sjá meira
Á málþinginu, sem fram fer á Grand Hótel, verður hlutverk hjúkrunarfræðinga á tímum kórónuveirunnar í brennidepli og verða þar flutt fjölmörg erindi. Hægt er að fylgjast með málþingi í spilaranum að neðan, en fundarstjóri er Gísli Nils Einarsson hjúkrunarfræðingur. Félag Íslenskra Hjúkrunarfræðinga from Sonik tækni ehf on Vimeo. Dagskrá málþingsins Setning kl. 09:00: Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Lota 1: Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins og heimahjúkrun 09:10 Hlutverk hjúkrunarfræðinga í bólusetningum og skimunum á Keflavíkurflugvelli. Jórlaug Heimisdóttir, verkefnastjóri Heilsueflandi mótttöku, Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu 09:25 Hlutverk stjórnanda í heimahjúkrun á tímum COVID. Sigrún Barkardóttir, svæðisstjóri heimahjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins 09:40 Þróun á Heilsuveru Guðrún Auður Harðardóttir, verkefnastjóri á Miðstöð rafrænna heilbrigðislausna hjá Embætti landlæknis 09:55 Fjölbreytni í störfum hjúkrunarfræðinga í heilsugæslu –frásögn hjúkrunarfræðings í heilsugæslu. Sigríður Elísabet Árnadóttir, hjúkrunarfræðingur í heilsugæslunni Hlíðum 10:10 Spurningar og umræður 10:30 HLÉ Lota 2: Reynslusögur hjúkrunarfræðinga 10:40 Sóttvarnaaðgerðir í heimsfaraldri. Ása Atladóttir, verkefnastjóri sýkingavarna hjá Embætti landlæknis 10:55 Skaðaminnkun í samfélagi farsóttar – frásögn hjúkrunarfræðinga úr farsóttarhúsi. Helga Sif Friðjónsdóttir, sérfræðingur í geðhjúkrun með áherslu á fíknisjúkdóma 11:10 Endurhæfingarhjúkrun og COVID. Jónína Sigurgeirsdóttir, hjúkrunarstjóri lungnateymis og sérfræðingur í lungnahjúkrun á Reykjalundi 11:25 Sérfræðingur í hjúkrun á smitsjúkdómadeild Landspítala á COVID tímum. Berglind Guðrún Chu, sérfræðingur í hjúkrun sjúklinga með smitsjúkdóma/húðsýkingar á Landspítala 11:40 Spurningar og umræður 12:00 Hádegishlé Lota 3: Reynslusögur hjúkrunarfræðinga 12:45 Áskoranir í heimahjúkrun á tímum COVID. Hrefna Guðmundsdóttir, hjúkrunarstjóri í heimahjúkrun hjá Reykjavíkurborg 13:00 Sýkingavarnir í heimsfaraldri. Ásdís Elfarsdóttir Jelle, deildarstjóri sýkingavarnadeildar Landspítala 13:15 Hlutverk starfsmannahjúkrunarfræðinga Landspítala. Arna Kristín Guðmundsdóttir, starfsmannahjúkrunarfræðingur Landspítala 13:30 Hjúkrun COVID sjúklinga á gjörgæsludeild Landspítala. Sigríður Árna Gísladóttir, aðstoðadeildarstjóri á gjörgæsludeild Landspítala við Hringbraut 13:45 Spurningar og umræður 14:05 HLÉ Lota 4: Hjúkrunarheimili og Landakot 14:15 Í auga stormsins. Hildur Elísabet Pétursdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða 14:30 Hjúkrunarheimilin í heimsfaraldri. Þórdís Hulda Tómasdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunarsviðs á Eir, Skjóli og Hömrum 14:45 Örmyndir af Landakoti. Ragnheiður Guðmundsdóttir, deildarstjóri A-3 á Landspítala 15:00 Áskoranir og hindranir í starfi stjórnanda á hjúkrunarheimili í COVID umsátri. Ingi Þór Ágústsson, forstöðumaður dagþjálfunar, Hlíð 15:15 Spurningar og umræður 15:45 Málþingi slitið
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Fleiri fréttir Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent