Netárásin umfangsmikil en þrjótarnir náðu engum upplýsingum um viðskiptavini Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. september 2021 13:00 Herdís Fjeldsted, forstjóri Valitor, segir netárás sem gerð var á greiðslumiðlunarfyrirtæki í gærkvöldi hafa verið umfangsmikla. Vísir/Getty Umfangsmiklar netárásir voru gerðar á íslensk fjármálafyrirtæki í gærkvöldi. Talsverðar truflanir urðu á þjónustu greiðslumiðlunarfyrirtækja vegna þessa. Fjöldi fólks hefur eflaust lent í miklum vandræðum í gærkvöldi þegar bilanir urðu á þjónustu greiðslumiðlunarfyrirtækja í gærkvöldi. Um var að ræða svokallað DDOS-árás en slík árás felst í því að netkerfi fyrirtækisins fær tímabundið yfir sig gríðarlegan fjölda beiðna úr mörgum ólíkum áttum. „Þetta er svokölluð D Dos-árás sem er dreifð álagsárás á netkerfinu. Það þýðir að það er mikill fjöldi beiðna sem berast úr mörgum áttum sem fara inn á netkerfið,“ segir Herdís Dröfn Fjeldsted, forstjóri Valitor. Þjónustan var komin að mestu leyti í lag á tíunda tímanum í gærkvöldi en verulegt þjónusturof varð í um klukkustund. „Kerfið virkar allt mjög vel í dag. þetta hafði áhrif á þjónusturof í um það bil klukkustund í gær. Þetta hófst klukkan átta og það varð ákveðið þjónusturof á þessu tímabili.“ Árásin hafði engin áhrif á innri kerfi fyrirtækjanna. „Það hafði engin áhrif á okkar innri kerfi og ógnaði aldrei gagnaöryggi viðskiptavina Valitor,“ segir Herdís. Hún segir engan grun uppi um hvaðan árásin barst. „Nei, við vitum ekkert hvaðan þetta kemur. Þetta kemur víðs vegar að úr heiminum. Þannig að við vitum ekki alveg hvaðan eða hvers vegna Árásin hafi verið mjög umfangsmikil. „Sko þessi árás í gær var mjög umfangsmikil. Þið sáuð að það var líka árás í síðustu viku, á fyrirtæki á Íslandi, já, hún var mjög umfangsmikil í gær,“ segir Herdís. Greiðslumiðlun Netglæpir Netöryggi Tengdar fréttir Veitingamenn í vandræðum: Netárás olli truflunum á greiðslumiðlun Truflun hefur verið á þjónustu greiðslumiðlunarfyrirtækja í kvöld líkt og síðasta föstudagskvöld. 11. september 2021 21:48 Netárás skýri truflanir á þjónustu SaltPay Fjármálafyrirtækið SaltPay segir að síðdegis í dag hafi verið gerð tölvuárás á fyrirtækið sem varð til þess að talsverðar truflanir hafa orðið á þjónustufyrirtækisins. Þetta segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. 3. september 2021 22:46 Mest lesið Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Sjá meira
Fjöldi fólks hefur eflaust lent í miklum vandræðum í gærkvöldi þegar bilanir urðu á þjónustu greiðslumiðlunarfyrirtækja í gærkvöldi. Um var að ræða svokallað DDOS-árás en slík árás felst í því að netkerfi fyrirtækisins fær tímabundið yfir sig gríðarlegan fjölda beiðna úr mörgum ólíkum áttum. „Þetta er svokölluð D Dos-árás sem er dreifð álagsárás á netkerfinu. Það þýðir að það er mikill fjöldi beiðna sem berast úr mörgum áttum sem fara inn á netkerfið,“ segir Herdís Dröfn Fjeldsted, forstjóri Valitor. Þjónustan var komin að mestu leyti í lag á tíunda tímanum í gærkvöldi en verulegt þjónusturof varð í um klukkustund. „Kerfið virkar allt mjög vel í dag. þetta hafði áhrif á þjónusturof í um það bil klukkustund í gær. Þetta hófst klukkan átta og það varð ákveðið þjónusturof á þessu tímabili.“ Árásin hafði engin áhrif á innri kerfi fyrirtækjanna. „Það hafði engin áhrif á okkar innri kerfi og ógnaði aldrei gagnaöryggi viðskiptavina Valitor,“ segir Herdís. Hún segir engan grun uppi um hvaðan árásin barst. „Nei, við vitum ekkert hvaðan þetta kemur. Þetta kemur víðs vegar að úr heiminum. Þannig að við vitum ekki alveg hvaðan eða hvers vegna Árásin hafi verið mjög umfangsmikil. „Sko þessi árás í gær var mjög umfangsmikil. Þið sáuð að það var líka árás í síðustu viku, á fyrirtæki á Íslandi, já, hún var mjög umfangsmikil í gær,“ segir Herdís.
Greiðslumiðlun Netglæpir Netöryggi Tengdar fréttir Veitingamenn í vandræðum: Netárás olli truflunum á greiðslumiðlun Truflun hefur verið á þjónustu greiðslumiðlunarfyrirtækja í kvöld líkt og síðasta föstudagskvöld. 11. september 2021 21:48 Netárás skýri truflanir á þjónustu SaltPay Fjármálafyrirtækið SaltPay segir að síðdegis í dag hafi verið gerð tölvuárás á fyrirtækið sem varð til þess að talsverðar truflanir hafa orðið á þjónustufyrirtækisins. Þetta segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. 3. september 2021 22:46 Mest lesið Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Sjá meira
Veitingamenn í vandræðum: Netárás olli truflunum á greiðslumiðlun Truflun hefur verið á þjónustu greiðslumiðlunarfyrirtækja í kvöld líkt og síðasta föstudagskvöld. 11. september 2021 21:48
Netárás skýri truflanir á þjónustu SaltPay Fjármálafyrirtækið SaltPay segir að síðdegis í dag hafi verið gerð tölvuárás á fyrirtækið sem varð til þess að talsverðar truflanir hafa orðið á þjónustufyrirtækisins. Þetta segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. 3. september 2021 22:46