Hattur með erfðaefni Napóleons til sölu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. september 2021 14:51 Hattur úr safni Napóleons Bónaparte. Þetta er ekki hatturinn sem verið er að selja. Getty/Pierre Suu Hattur sem fannst nýlega og var í eigu franska keisarans Napóleons Bónaparte er nú til sýningar í uppboðshúsinu Bonhams í Hong Kong. Erfðaefni keisarans fannst inni í hattinum og er því talið nær öruggt að keisarinn hafi borið hattinn á höfði sér. Hatturinn verður fluttur frá Hong Kong á næstu vikum til Parísar og þaðan til Lundúna, þar sem hann verður settur á uppboð þann 27. október næstkomandi. Núverandi eigandi hattsins, sem er tvíhyrndur eins og hattarnir sem má sjá keisarann bera á flestum málverkum af honum, keypti hattinn hjá litlu þýsku uppboðshúsi fyrir nokkru síðan. Þá var það ekki vitað að hatturinn hafi verið í eigu Napóleons. Eigandinn er sagður hafa grunað að hatturinn hafi tilheyrt keisaranum þegar hann fann áletrun inni í hattinum sem benti til þess að Napóleon hafi átt hann. Þá hafi rannsóknir á hattinum bent til að hann væri akkúrat nógu gamall til að geta haft tilheyrt Napóleon. Ráðist var í ýmsar prófanir á hattinum eftir að núverandi eigandi hans keypti hattinn. Fimm hár fundust inni í honum, sem síðan voru rannsökuð og í ljós kom að hárin samræmdust erfðaefni keisarans. Hatturinn hefur verið verðlagður á bilinu 100.000 til 150.000 pund, eða 17-26 milljónir króna. Uppboðssérfræðingar telja það þó mjög hógvært mat, en aðrir hattar sem sannreynt hefur verið að tilheyrt hafi keisaranum hafa selst fyrir allt að eina milljón punda, eða um 176 milljónir íslenskra króna. Frakkland Hong Kong Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Sjá meira
Hatturinn verður fluttur frá Hong Kong á næstu vikum til Parísar og þaðan til Lundúna, þar sem hann verður settur á uppboð þann 27. október næstkomandi. Núverandi eigandi hattsins, sem er tvíhyrndur eins og hattarnir sem má sjá keisarann bera á flestum málverkum af honum, keypti hattinn hjá litlu þýsku uppboðshúsi fyrir nokkru síðan. Þá var það ekki vitað að hatturinn hafi verið í eigu Napóleons. Eigandinn er sagður hafa grunað að hatturinn hafi tilheyrt keisaranum þegar hann fann áletrun inni í hattinum sem benti til þess að Napóleon hafi átt hann. Þá hafi rannsóknir á hattinum bent til að hann væri akkúrat nógu gamall til að geta haft tilheyrt Napóleon. Ráðist var í ýmsar prófanir á hattinum eftir að núverandi eigandi hans keypti hattinn. Fimm hár fundust inni í honum, sem síðan voru rannsökuð og í ljós kom að hárin samræmdust erfðaefni keisarans. Hatturinn hefur verið verðlagður á bilinu 100.000 til 150.000 pund, eða 17-26 milljónir króna. Uppboðssérfræðingar telja það þó mjög hógvært mat, en aðrir hattar sem sannreynt hefur verið að tilheyrt hafi keisaranum hafa selst fyrir allt að eina milljón punda, eða um 176 milljónir íslenskra króna.
Frakkland Hong Kong Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent