Rakel og Helgi byggðu „Parísarsvalir“ út á þakið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. september 2021 12:30 Rakel Halldórsdóttir í þættinum Ísland í dag. Ísland í dag Rakel Halldórsdóttir heilsu frumkvöðull og fyrirsæta og Helgi Þorgils Friðjónsson einn virtasti lístmálari landsins búa í ævintýralegri íbúð og vinnustofu í miðbæ Reykjavíkur. Í íbúð sinni hafa þau opnað útvegg og byggt svokallaðar „Parísarsvalir“ á þakinu út frá íbúðinni. „Þá er hægt að opna út og heilsa sólinni,“ segir Rakel. Á svölunum ræktar Rakel allt mögulegt og meðal annars dásamleg jarðarber. Vala Matt heimsótti parið í nýjasta þættinum af Ísland í dag. Rakel varð landsþekkt fyrir frumkvöðlastarf sitt innan heilsugeirans með meðal annars lífrænum og heilsusamlegum mat og fleiru í Frú Laugu og svo er hún að vinna spennandi verkefni fyrir Matís. Helgi Þorgils fær boð reglulega um að sýna verk sín erlendis og mun brátt halda stóra sýningu á Ítalíu. Í heimsókninni sagði Rakel frá brúðkaupi þeirra hjóna, en þau giftu sig í tómri Hallgrímskirkju fyrir þremur árum síðan. „Við ákváðum að hafa þetta bara prívat, staðfesting okkar á okkar ást, okkar sameiningu fyrir okkur tvö,“ segir Rakel um þá ákvörðun. „Við vorum að gifta okkur bæði í annað sinn, bæði eftir löng og farsæl hjónabönd. En við fundum hvort annað og elskumst heitt og viljum vera saman. Þetta var flókið náttúrulega, það voru mjög flókin vinatengsl og fjölskyldutengsl í allar áttir og svona þannig að við ákváðum bara að eiga þessa stund fyrir okkur.“ Innlit Völu Matt má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Tíska og hönnun Hús og heimili Ísland í dag Tengdar fréttir Innlit í eldhús og garð Óla Egils og Estherar Thaliu Það þarf ekki stóran garð eða svalir til að rækta dýrindis grænmeti eins og salat og kryddjurtir og fleira spennandi. 27. ágúst 2021 12:30 Útieldhús, bar og draumagarður í Hafnarfirði Útieldhús hafa þvílíkt verið að slá í gegn að undanförnu. Í ævintýralegum garði í Hafnarfirði hefur garðhönnuðurinn Eva Ósk Guðmundsdóttir, hannað og smíðað bæði bar og eldhús sem er eins og eyja og algjört augnakonfekt. 20. ágúst 2021 10:31 Ótrúlegar breytingar á gömlum fellihýsum Það er alveg ævintýralegt hvað hægt er að gera úr gömlum þreyttum fellihýsum og jafnvel gera þau að töff húsum á hjólum. 13. ágúst 2021 11:59 Sólpallar Önnu Margrétar eru nánast viðhaldsfríir Athafnakonan og fegurðardrottningin Anna Margrét Jónsdóttir er með gráan einstaklega fallegan pall bæði fyrir framan einbýlishúsið sitt og aftan. Pallurinn er úr veðraðri eik og þarf eiginlega ekkert viðhald. 25. júní 2021 13:31 Mest lesið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Í íbúð sinni hafa þau opnað útvegg og byggt svokallaðar „Parísarsvalir“ á þakinu út frá íbúðinni. „Þá er hægt að opna út og heilsa sólinni,“ segir Rakel. Á svölunum ræktar Rakel allt mögulegt og meðal annars dásamleg jarðarber. Vala Matt heimsótti parið í nýjasta þættinum af Ísland í dag. Rakel varð landsþekkt fyrir frumkvöðlastarf sitt innan heilsugeirans með meðal annars lífrænum og heilsusamlegum mat og fleiru í Frú Laugu og svo er hún að vinna spennandi verkefni fyrir Matís. Helgi Þorgils fær boð reglulega um að sýna verk sín erlendis og mun brátt halda stóra sýningu á Ítalíu. Í heimsókninni sagði Rakel frá brúðkaupi þeirra hjóna, en þau giftu sig í tómri Hallgrímskirkju fyrir þremur árum síðan. „Við ákváðum að hafa þetta bara prívat, staðfesting okkar á okkar ást, okkar sameiningu fyrir okkur tvö,“ segir Rakel um þá ákvörðun. „Við vorum að gifta okkur bæði í annað sinn, bæði eftir löng og farsæl hjónabönd. En við fundum hvort annað og elskumst heitt og viljum vera saman. Þetta var flókið náttúrulega, það voru mjög flókin vinatengsl og fjölskyldutengsl í allar áttir og svona þannig að við ákváðum bara að eiga þessa stund fyrir okkur.“ Innlit Völu Matt má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Tíska og hönnun Hús og heimili Ísland í dag Tengdar fréttir Innlit í eldhús og garð Óla Egils og Estherar Thaliu Það þarf ekki stóran garð eða svalir til að rækta dýrindis grænmeti eins og salat og kryddjurtir og fleira spennandi. 27. ágúst 2021 12:30 Útieldhús, bar og draumagarður í Hafnarfirði Útieldhús hafa þvílíkt verið að slá í gegn að undanförnu. Í ævintýralegum garði í Hafnarfirði hefur garðhönnuðurinn Eva Ósk Guðmundsdóttir, hannað og smíðað bæði bar og eldhús sem er eins og eyja og algjört augnakonfekt. 20. ágúst 2021 10:31 Ótrúlegar breytingar á gömlum fellihýsum Það er alveg ævintýralegt hvað hægt er að gera úr gömlum þreyttum fellihýsum og jafnvel gera þau að töff húsum á hjólum. 13. ágúst 2021 11:59 Sólpallar Önnu Margrétar eru nánast viðhaldsfríir Athafnakonan og fegurðardrottningin Anna Margrét Jónsdóttir er með gráan einstaklega fallegan pall bæði fyrir framan einbýlishúsið sitt og aftan. Pallurinn er úr veðraðri eik og þarf eiginlega ekkert viðhald. 25. júní 2021 13:31 Mest lesið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Innlit í eldhús og garð Óla Egils og Estherar Thaliu Það þarf ekki stóran garð eða svalir til að rækta dýrindis grænmeti eins og salat og kryddjurtir og fleira spennandi. 27. ágúst 2021 12:30
Útieldhús, bar og draumagarður í Hafnarfirði Útieldhús hafa þvílíkt verið að slá í gegn að undanförnu. Í ævintýralegum garði í Hafnarfirði hefur garðhönnuðurinn Eva Ósk Guðmundsdóttir, hannað og smíðað bæði bar og eldhús sem er eins og eyja og algjört augnakonfekt. 20. ágúst 2021 10:31
Ótrúlegar breytingar á gömlum fellihýsum Það er alveg ævintýralegt hvað hægt er að gera úr gömlum þreyttum fellihýsum og jafnvel gera þau að töff húsum á hjólum. 13. ágúst 2021 11:59
Sólpallar Önnu Margrétar eru nánast viðhaldsfríir Athafnakonan og fegurðardrottningin Anna Margrét Jónsdóttir er með gráan einstaklega fallegan pall bæði fyrir framan einbýlishúsið sitt og aftan. Pallurinn er úr veðraðri eik og þarf eiginlega ekkert viðhald. 25. júní 2021 13:31