Stuðningsaðili óskar eftir samtali við KSÍ vegna frétta síðustu daga Atli Ísleifsson skrifar 30. ágúst 2021 13:54 Coca-Cola á Íslandi lýsir í tilkynningu yfir þungum áhyggjum af stöðu KSÍ í íslensku samfélagi. Vísir/Vilhelm Coca-Cola á Íslandi, CCEP, hefur lýst yfir þungum áhyggjum af stöðu Knattspyrnusambands Íslands í íslensku samfélagi í kjölfar frétta síðustu daga. Hefur félagið í bréfi óskað eftir samtali við fulltrúa KSÍ um málið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá CCEP, en mbl greindi fyrst frá málinu. Málið snýr að viðbrögðum starfsmanna KSÍ vegna kynferðisbrots leikmanns karlalandsliðsins sem leiddi meðal annars til afsagnar Guðna Bergssonar, formanns KSÍ, í gær. Í tilkynningu CCEP segir að síðustu áratugi hafi Coca-Cola á Íslandi verið stoltur stuðningsaðili íslenskrar knattspyrnu í gegnum grasrótarstarf íþróttafélaga og samstarf við Knattspyrnusamband Ísland. Coca-Cola á Íslandi hafi stutt við starf sambandsins gagnvart öllum aldurshópum og kynjum. „Vegna frétta síðustu daga sjáum við ástæðu til að lýsa yfir þungum áhyggjum af stöðu þessa stærsta íþróttasambands í íslensku samfélagi. Coca-Cola á Íslandi hefur sent bréf þess efnis til KSÍ þar sem óskað er eftir samtali um þessi mál og kynningu á aðgerðaáætlun KSÍ í þessum málaflokki. Vonandi auðnast KSÍ að vinna úr þessum málum til að auka janfrétti, útrýma ofbeldi og skapa þannig bjarta framtíð fyrir íslenska knattspyrnu með það að leiðarljósi efla sjálfstraust og hæfni ungs fólks til framtíðar í gegnum knattspyrnuna,“ segir í tilkynningu CCEP. Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi KSÍ Kynferðisofbeldi Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Hafna ásökunum um smánarlaun Viðskipti innlent Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Viðskipti innlent Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Samstarf Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá CCEP, en mbl greindi fyrst frá málinu. Málið snýr að viðbrögðum starfsmanna KSÍ vegna kynferðisbrots leikmanns karlalandsliðsins sem leiddi meðal annars til afsagnar Guðna Bergssonar, formanns KSÍ, í gær. Í tilkynningu CCEP segir að síðustu áratugi hafi Coca-Cola á Íslandi verið stoltur stuðningsaðili íslenskrar knattspyrnu í gegnum grasrótarstarf íþróttafélaga og samstarf við Knattspyrnusamband Ísland. Coca-Cola á Íslandi hafi stutt við starf sambandsins gagnvart öllum aldurshópum og kynjum. „Vegna frétta síðustu daga sjáum við ástæðu til að lýsa yfir þungum áhyggjum af stöðu þessa stærsta íþróttasambands í íslensku samfélagi. Coca-Cola á Íslandi hefur sent bréf þess efnis til KSÍ þar sem óskað er eftir samtali um þessi mál og kynningu á aðgerðaáætlun KSÍ í þessum málaflokki. Vonandi auðnast KSÍ að vinna úr þessum málum til að auka janfrétti, útrýma ofbeldi og skapa þannig bjarta framtíð fyrir íslenska knattspyrnu með það að leiðarljósi efla sjálfstraust og hæfni ungs fólks til framtíðar í gegnum knattspyrnuna,“ segir í tilkynningu CCEP.
Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi KSÍ Kynferðisofbeldi Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Hafna ásökunum um smánarlaun Viðskipti innlent Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Viðskipti innlent Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Samstarf Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Sjá meira