Már fimmti á nýju Íslandsmeti Valur Páll Eiríksson skrifar 28. ágúst 2021 09:25 Már Gunnarsson átti þriðja besta tímann í undanrásum í nótt en var fimmti í bakkann í úrslitunum. @margunnarsson Sundkappinn Már Gunnarsson kom fimmti í bakkann í 100 metra baksundi í flokki S11 blindra og sjónskertra á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó í morgun. Hann bætti eigið Íslandsmet í greininni. Már átti þriðja besta tímann í undanrásum í 100 baksundi í nótt og var annar í bakkann í sínum undanriðli er hann synti metrana 100 á einni mínútu og 10,90 sekúndum. Hann var því einn þeirra átta keppenda sem komust í úrslitin sem fóru fram í morgun. Már var á þriðju braut í úrslitasundinu í morgun og var annar, aðeins einum hundraðshluta úr sekúndu á eftir fyrsta manni þegar sundið var hálfnað. Hann gaf hins vegar eilítið eftir á síðari 50 metrunum og kom fimmti í mark. Hann kom í bakkann á tímanum 1:10,36 sem er bæting á hans eigin Íslandsmeti upp á 1:10,43. Úkraínumaðurinn Mykhailo Serbin var hlaut gull í greininni en hann synti á 1:08,63. Næstur á eftir honum var landi hans Viktor Smyrnov á 1:09,36 og þriðji var hinn kínverski Yang Bozun á 1:09,62. Már á eftir að keppa í tveimur greinum á mótinu. Hann keppir í 200 metra fjórsundi á mánudag og 100 metra flugsundi á lokadegi mótsins, föstudaginn 3. september. Sund Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Sjá meira
Már átti þriðja besta tímann í undanrásum í 100 baksundi í nótt og var annar í bakkann í sínum undanriðli er hann synti metrana 100 á einni mínútu og 10,90 sekúndum. Hann var því einn þeirra átta keppenda sem komust í úrslitin sem fóru fram í morgun. Már var á þriðju braut í úrslitasundinu í morgun og var annar, aðeins einum hundraðshluta úr sekúndu á eftir fyrsta manni þegar sundið var hálfnað. Hann gaf hins vegar eilítið eftir á síðari 50 metrunum og kom fimmti í mark. Hann kom í bakkann á tímanum 1:10,36 sem er bæting á hans eigin Íslandsmeti upp á 1:10,43. Úkraínumaðurinn Mykhailo Serbin var hlaut gull í greininni en hann synti á 1:08,63. Næstur á eftir honum var landi hans Viktor Smyrnov á 1:09,36 og þriðji var hinn kínverski Yang Bozun á 1:09,62. Már á eftir að keppa í tveimur greinum á mótinu. Hann keppir í 200 metra fjórsundi á mánudag og 100 metra flugsundi á lokadegi mótsins, föstudaginn 3. september.
Sund Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Sjá meira