Sveik út vörur og þjónustu í gegnum reikninga Eimskips og Brims Atli Ísleifsson skrifar 27. ágúst 2021 07:57 Konan sveik út vörur og þjónustu í verslunum Krónunnar fyrir um 360 þúsund krónum. Myndin er úr safni. Getty Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt konu í tíu mánaða fangelsi fyrir að hafa í nokkrum tilfellum svikið út vörur og þjónustu í verslunum og hjá einni bílaleigu með því að nýta sér vitneskju um viðskiptareikning hjá Eimskip og Brim til úttektar í eigin þágu. Konan var sömuleiðis dæmd fyrir að hafa í fjögur skipti verið tekin fyrir akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Í ákæru er rakið hvernig konan hafi í apríl og maí á síðasta ári í sjö tilvikum svikið úr vörur og þjónustu í nokkrum verslunum Krónununnar á höfuðborgarsvæðinu fyrir samtals um 360 þúsund krónur. Hafi hún þá nýtt sér vitneskju um viðskiptareikning Eimskips og þannig svikið út vörurnar. Í ákæru segir einnig frá því að konan hafi í lok apríl 2020 svikið út afnot af bílaleigubíl hjá bílaleigunni Höldi á Akureyri þar sem hún nýtti sér vitneskju um viðskiptareikning hjá Brim hf. til úttektar í eigin þágu og án heimildar félagsins og látið þannig skuldfæra andvirði leigunnar á eiganda. Konan játaði brot sín skýlaust. Í dómnum segir að sakaferill konunnar nái aftur til ársins 1993 og hafi hún áður hlotið þrettán refsidóma eftir að hún varð átján ára, flesta vegna skjalafals og fjársvika en einnig vegna annarra brota gegn hegningarlögum, auk brota gegn fíkniefna- og umferðarlögum. Dómari þótti hæfileg refsing í málinu vera tíu mánuðir, og var það metið til refsilækkunar játning konunnar og að hún hafi lagt fram vottorð þess efnis að hún hafi lokið áfengis-og vímuefnameðferð. Dómsmál Verslun Fíkniefnabrot Efnahagsbrot Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Fleiri fréttir Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Sjá meira
Konan var sömuleiðis dæmd fyrir að hafa í fjögur skipti verið tekin fyrir akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Í ákæru er rakið hvernig konan hafi í apríl og maí á síðasta ári í sjö tilvikum svikið úr vörur og þjónustu í nokkrum verslunum Krónununnar á höfuðborgarsvæðinu fyrir samtals um 360 þúsund krónur. Hafi hún þá nýtt sér vitneskju um viðskiptareikning Eimskips og þannig svikið út vörurnar. Í ákæru segir einnig frá því að konan hafi í lok apríl 2020 svikið út afnot af bílaleigubíl hjá bílaleigunni Höldi á Akureyri þar sem hún nýtti sér vitneskju um viðskiptareikning hjá Brim hf. til úttektar í eigin þágu og án heimildar félagsins og látið þannig skuldfæra andvirði leigunnar á eiganda. Konan játaði brot sín skýlaust. Í dómnum segir að sakaferill konunnar nái aftur til ársins 1993 og hafi hún áður hlotið þrettán refsidóma eftir að hún varð átján ára, flesta vegna skjalafals og fjársvika en einnig vegna annarra brota gegn hegningarlögum, auk brota gegn fíkniefna- og umferðarlögum. Dómari þótti hæfileg refsing í málinu vera tíu mánuðir, og var það metið til refsilækkunar játning konunnar og að hún hafi lagt fram vottorð þess efnis að hún hafi lokið áfengis-og vímuefnameðferð.
Dómsmál Verslun Fíkniefnabrot Efnahagsbrot Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Fleiri fréttir Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent