Myndir af Arnarhóli sagðar af Covid-mótmælum í Frakklandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 24. ágúst 2021 17:20 Myndbandi af íslenskum fótboltaaðdáendum á Arnarhóli hefur verið dreift víða á frönskum samfélagsmiðlum og því haldið fram að það sé frá covid-mótmælum í Frakklandi. skjáskot Myndbandi af Íslendingum að fagna gengi karlalandsliðsins í fótbolta á Evrópumeistaramótinu árið 2016 hefur verið dreift víða í Frakklandi og myndbandið sagt af mótmælum gegn svokölluðum bólusetningarvegabréfum. „Öll franska þjóðin er saman komin til að berjast gegn vegabréfunum,“ segir í Twitter færslu, sem birt var á sunnudag, og sýnir myndband af Íslendingum á Arnarhóli. Frakkar hafa vissulega mótmælt þessum vegabréfum en óhætt er að segja að myndin sé sannarlega ekki frá mótmælunum. Fréttastofa AFP greinir frá. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið sem dreift hefur verið á frönskum samfélagsmiðlum: The Entire Nation of France Has Come Together To Fight Against The Passports pic.twitter.com/7W8Pwpy96i— wartime (@wartime171717) August 22, 2021 Bólusetningarvegabréfin sem Frakkar mótmæla hafa verið tekin í gildi víða í Frakklandi, ekki bara við ferðalög. Frakkar þurfa nú að sýna annað hvort fram á bólusetningu eða fyrra smit til þess að komast inn á veitingastaði, leikhús, bíósali, langferðarlestir og verslunarmiðstöðvar. Hér er upprunalega myndbandið af Arnarhóli: AMAZING: Over 10,000 Thousand Icelanders Do The Viking-Clap...#Isl #Euro2016Credit: @siminn pic.twitter.com/uyj5TDm4fg— BenchWarmers (@BeWarmers) July 4, 2016 Eins og flestir Íslendingar muna eftir söfnuðust fótboltaáhugamenn saman á Arnarhóli til að fagna heimkomu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu eftir gott gengi í Evrópumeistaramótinu árið 2016. Það sem flestir muna kannski enn betur eftir er að mannfjöldinn á Arnarhóli tók víkingaklappið og sýnir myndbandið það einmitt. Frakkland Bólusetningar Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu Sjá meira
„Öll franska þjóðin er saman komin til að berjast gegn vegabréfunum,“ segir í Twitter færslu, sem birt var á sunnudag, og sýnir myndband af Íslendingum á Arnarhóli. Frakkar hafa vissulega mótmælt þessum vegabréfum en óhætt er að segja að myndin sé sannarlega ekki frá mótmælunum. Fréttastofa AFP greinir frá. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið sem dreift hefur verið á frönskum samfélagsmiðlum: The Entire Nation of France Has Come Together To Fight Against The Passports pic.twitter.com/7W8Pwpy96i— wartime (@wartime171717) August 22, 2021 Bólusetningarvegabréfin sem Frakkar mótmæla hafa verið tekin í gildi víða í Frakklandi, ekki bara við ferðalög. Frakkar þurfa nú að sýna annað hvort fram á bólusetningu eða fyrra smit til þess að komast inn á veitingastaði, leikhús, bíósali, langferðarlestir og verslunarmiðstöðvar. Hér er upprunalega myndbandið af Arnarhóli: AMAZING: Over 10,000 Thousand Icelanders Do The Viking-Clap...#Isl #Euro2016Credit: @siminn pic.twitter.com/uyj5TDm4fg— BenchWarmers (@BeWarmers) July 4, 2016 Eins og flestir Íslendingar muna eftir söfnuðust fótboltaáhugamenn saman á Arnarhóli til að fagna heimkomu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu eftir gott gengi í Evrópumeistaramótinu árið 2016. Það sem flestir muna kannski enn betur eftir er að mannfjöldinn á Arnarhóli tók víkingaklappið og sýnir myndbandið það einmitt.
Frakkland Bólusetningar Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu Sjá meira