Enginn skorað fleiri úrvalsdeildarmörk fyrir West Ham en fyrrum hægri bakvörðurinn Antonio Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. ágúst 2021 15:01 Michael Antonio fagnar fyrra marki sínu í 4-1 sigrinum gegn Leicester City. Rob Newell/Getty Images Michael Antonio skoraði tvívegis í 4-1 sigri West Ham United á Leicester City í gærkvöld. Hann hefur nú skorað 49 mörk fyrir West Ham United í ensku úrvalsdeildinni og er þar af leiðandi markahæsti leikmaður Hamranna í deild þeirra bestu á Englandi. Það er síðan hún var sett á laggirnar árið 1992. Áhugaverð staðreynd þegar horft er til þess að Antonio var á sínum tíma notaður sem hægri bakvörður. Frá því að David Gold og David Sullivan keyptu West Ham United í janúar 2010 hefur félagið sótt – keypt eða fengið á láni - 49 framherja. Fúlgum fjár hefur verið eytt í þennan gríðarlega fjölda framherja, allt með það að markmiði að festa sig í sessi í ensku úrvalsdeildinni. Eftir að hafa sótt leikmenn á borð við Mido, Benni McCarthy, Jordan Hugill, Wellington Paulista, Marouane Chamakh, Marco Borriello, Nene, Nikica Jelavic, John Carew, Albian Ajeti, Modibo Maiga, Simone Zaza, Emmanuel Emenike, Robbie Keane, Ashley Fletcher, Lucas Perez, Carlton Cole, Andre Ayew, Enner Valencia, Javier Hernandez, Mauro Zarate, Andy Carroll, Diafra Sakho, Demba Ba og Sebastian Haller þá er það Michael Antonio, fyrrum leikmaður Nottingham Forest, sem hefur nýtt tækifærið. I LOVE FOOTBALL, I LOVE SCORING GOALS, I LOVE MAKING HISTORY, I LOVE THIS TEAM AND I LOVE EVERYONE WHO HELPED ME GET TO WHERE I AM TODAY #49NotOut pic.twitter.com/OJLndy26MV— Michail Antonio (@Michailantonio) August 24, 2021 Sá fór í gegnum endurnýjun lífdaga eftir að David Moyes tók við liðinu á nýjan leik en Slaven Bilić, fyrrum þjálfari liðsins, hafði ætlað að gera Antonio að hægri bakverði. Fyrir leikinn í gær var Antonio jafn goðsögninni Paolo di Canio með 47 úrvalsdeildarmörk. Það var því við hæfi að Antonio, sem er loksins kominn í treyju númer 9 hjá félaginu, hafi fagnað 48. marki sínu fyrir West Ham með … sjálfum sér. Þar kom bersýnilega í ljós að hinn 31 árs gamli Antionio tekur lífinu ekki of alvarlega. „Við vorum að ræða þetta fyrr í vikunni og ég sagði að besta fagnið væri eins og í Save The Last Dance. Kannski gæti einhver lyft mér upp eins og Baby? En ég fékk pappa útgáfu frekar og lyfti henni upp.“ When you've just made history, how would you celebrate?If you're Michail Antonio you lift up, dance with and kiss a cardboard cut-out of yourself! #bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) August 24, 2021 Ljóst er að Antonio hefur aðeins ruglast á kvikmyndum en Baby er úr Dirty Dancing frá áttunda áratugnum en ekki Save The Last Dance sem kom út um aldamótin. „Ég er mjög ánægður. Ég varð fyrir vonbrigðum með frammistöðu Antonio í fyrri hálfleik en hann gerði nóg til að þagga niðri í mér í síðari hálfleik,“ sagði gleðigjafinn Moyes að leik loknum. West Ham er sem stendur á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með tvo sigra úr tveimur leikjum til þessa. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Antonio í stuði er West Ham vann tíu leikmenn Leicester West Ham United vann 4-1 heimasigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í Lundúnum í kvöld. Leicester lék allan síðari hálfleikinn einum manni færri. 23. ágúst 2021 20:55 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Áhugaverð staðreynd þegar horft er til þess að Antonio var á sínum tíma notaður sem hægri bakvörður. Frá því að David Gold og David Sullivan keyptu West Ham United í janúar 2010 hefur félagið sótt – keypt eða fengið á láni - 49 framherja. Fúlgum fjár hefur verið eytt í þennan gríðarlega fjölda framherja, allt með það að markmiði að festa sig í sessi í ensku úrvalsdeildinni. Eftir að hafa sótt leikmenn á borð við Mido, Benni McCarthy, Jordan Hugill, Wellington Paulista, Marouane Chamakh, Marco Borriello, Nene, Nikica Jelavic, John Carew, Albian Ajeti, Modibo Maiga, Simone Zaza, Emmanuel Emenike, Robbie Keane, Ashley Fletcher, Lucas Perez, Carlton Cole, Andre Ayew, Enner Valencia, Javier Hernandez, Mauro Zarate, Andy Carroll, Diafra Sakho, Demba Ba og Sebastian Haller þá er það Michael Antonio, fyrrum leikmaður Nottingham Forest, sem hefur nýtt tækifærið. I LOVE FOOTBALL, I LOVE SCORING GOALS, I LOVE MAKING HISTORY, I LOVE THIS TEAM AND I LOVE EVERYONE WHO HELPED ME GET TO WHERE I AM TODAY #49NotOut pic.twitter.com/OJLndy26MV— Michail Antonio (@Michailantonio) August 24, 2021 Sá fór í gegnum endurnýjun lífdaga eftir að David Moyes tók við liðinu á nýjan leik en Slaven Bilić, fyrrum þjálfari liðsins, hafði ætlað að gera Antonio að hægri bakverði. Fyrir leikinn í gær var Antonio jafn goðsögninni Paolo di Canio með 47 úrvalsdeildarmörk. Það var því við hæfi að Antonio, sem er loksins kominn í treyju númer 9 hjá félaginu, hafi fagnað 48. marki sínu fyrir West Ham með … sjálfum sér. Þar kom bersýnilega í ljós að hinn 31 árs gamli Antionio tekur lífinu ekki of alvarlega. „Við vorum að ræða þetta fyrr í vikunni og ég sagði að besta fagnið væri eins og í Save The Last Dance. Kannski gæti einhver lyft mér upp eins og Baby? En ég fékk pappa útgáfu frekar og lyfti henni upp.“ When you've just made history, how would you celebrate?If you're Michail Antonio you lift up, dance with and kiss a cardboard cut-out of yourself! #bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) August 24, 2021 Ljóst er að Antonio hefur aðeins ruglast á kvikmyndum en Baby er úr Dirty Dancing frá áttunda áratugnum en ekki Save The Last Dance sem kom út um aldamótin. „Ég er mjög ánægður. Ég varð fyrir vonbrigðum með frammistöðu Antonio í fyrri hálfleik en hann gerði nóg til að þagga niðri í mér í síðari hálfleik,“ sagði gleðigjafinn Moyes að leik loknum. West Ham er sem stendur á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með tvo sigra úr tveimur leikjum til þessa.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Antonio í stuði er West Ham vann tíu leikmenn Leicester West Ham United vann 4-1 heimasigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í Lundúnum í kvöld. Leicester lék allan síðari hálfleikinn einum manni færri. 23. ágúst 2021 20:55 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Antonio í stuði er West Ham vann tíu leikmenn Leicester West Ham United vann 4-1 heimasigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í Lundúnum í kvöld. Leicester lék allan síðari hálfleikinn einum manni færri. 23. ágúst 2021 20:55