Fleiri foreldrar sem hringi og vilja koma börnum fyrr að Sunna Sæmundsdóttir skrifar 23. ágúst 2021 12:00 Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Vilhelm Bólusetningar hjá tólf til fimmtán ára börnum hófust í Laugardalshöll í morgun. Básar hafa verið settir upp fyrir börn sem kvíða sprautinni og sjúkrarúmum fjölgað vegna hættu á yfirliði. Skólahjúkrunarfræðingar sjá um bólusetninguna. Röð hafði myndast fyrir utan Laugardalshöll upp úr klukkan níu í morgun og þegar dyrnar voru opnaðar klukkan tíu streymdu inn börn úr fyrsta boðaða hópnum, eða fimmtán ára gömul, í fylgd foreldra eða forráðamanna. Seinni partinn í dag verða fjórtán ára börn bólusett, en á morgun tólf og þrettán ára. Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá heilsugæslu höfuðborgarsvæðins, segir um þrjú þúsund börn í hverjum árangi á höfuðborgarsvæðinu. Hún telur ómögulegt að segja til um mætingu, lítið hafi þó verið um símtöl frá áhyggjufullum foreldrum eða börnum hjá heilsugæslunni. „Það er eiginlega meira um símtöl frá foreldrum sem vilja koma börnunum sínum í bólusetningu og vilja koma þeim fyrr af því tímasetningin hentar ekki. Þannig við höfum verið að reyna að mæta því,“ segir Ragnheiður. Á efri hæð Laugardalshallar hafa verið settir upp básar þar börn sem eru kvíðin vegna sprautunnar verða bólusett í næði. Sjúkrarúmum hefur einnig verið fjölgað þar sem reynslan sýnir að yngra fólki er hættara við yfirliði í bólusetningunni. „Eins og þegar við vorum að bólusetja 2004 og 2005 áranginn, þá var töluvet af yfirliðum. Þannig við erum alveg að búast við því með þessa árganga líka. E neþss vegna er so gott að hafa foreldrarna með. Þau geta gripið til svo enginn detti og meiði sig.“ Bólusetningum barna hefur verið mótmælt við heilbrigðisráðuneytið. Ragnheiður segist ekki hafa heyrt af boðuðum mótmælum í dag. Vísir/Vilhelm „Enda ég býst ekki við að mótmælendur velji sér þennan stað til þess að hrella börnin, ég held að þau hljóti að velja sér einhvern annan stað.“ Lögreglan sé þó til taks í Laugardalshöll ef til þess kemur. Skólahjúkrunarfræðingar sjá um bólusetninguna í dag, þar á meðal Marí Bergmann Guðjónsdóttir sem hefur starfað sem slíkur í þrettán ár og er öllu von við bólusetningar barna. Hún býst við að dagurinn gangi vel. „Það er mikilvægt að börnin séu búin að fá sér að borða og drekka áður en þau koma. En þau eru ótrúlega dugleg, og þau sem vilja þetta þetta mun ganga mjög vel,“ segir María Bergmann Guðjónsdóttir, skólahjúkrunarfræðingur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu Sjá meira
Röð hafði myndast fyrir utan Laugardalshöll upp úr klukkan níu í morgun og þegar dyrnar voru opnaðar klukkan tíu streymdu inn börn úr fyrsta boðaða hópnum, eða fimmtán ára gömul, í fylgd foreldra eða forráðamanna. Seinni partinn í dag verða fjórtán ára börn bólusett, en á morgun tólf og þrettán ára. Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá heilsugæslu höfuðborgarsvæðins, segir um þrjú þúsund börn í hverjum árangi á höfuðborgarsvæðinu. Hún telur ómögulegt að segja til um mætingu, lítið hafi þó verið um símtöl frá áhyggjufullum foreldrum eða börnum hjá heilsugæslunni. „Það er eiginlega meira um símtöl frá foreldrum sem vilja koma börnunum sínum í bólusetningu og vilja koma þeim fyrr af því tímasetningin hentar ekki. Þannig við höfum verið að reyna að mæta því,“ segir Ragnheiður. Á efri hæð Laugardalshallar hafa verið settir upp básar þar börn sem eru kvíðin vegna sprautunnar verða bólusett í næði. Sjúkrarúmum hefur einnig verið fjölgað þar sem reynslan sýnir að yngra fólki er hættara við yfirliði í bólusetningunni. „Eins og þegar við vorum að bólusetja 2004 og 2005 áranginn, þá var töluvet af yfirliðum. Þannig við erum alveg að búast við því með þessa árganga líka. E neþss vegna er so gott að hafa foreldrarna með. Þau geta gripið til svo enginn detti og meiði sig.“ Bólusetningum barna hefur verið mótmælt við heilbrigðisráðuneytið. Ragnheiður segist ekki hafa heyrt af boðuðum mótmælum í dag. Vísir/Vilhelm „Enda ég býst ekki við að mótmælendur velji sér þennan stað til þess að hrella börnin, ég held að þau hljóti að velja sér einhvern annan stað.“ Lögreglan sé þó til taks í Laugardalshöll ef til þess kemur. Skólahjúkrunarfræðingar sjá um bólusetninguna í dag, þar á meðal Marí Bergmann Guðjónsdóttir sem hefur starfað sem slíkur í þrettán ár og er öllu von við bólusetningar barna. Hún býst við að dagurinn gangi vel. „Það er mikilvægt að börnin séu búin að fá sér að borða og drekka áður en þau koma. En þau eru ótrúlega dugleg, og þau sem vilja þetta þetta mun ganga mjög vel,“ segir María Bergmann Guðjónsdóttir, skólahjúkrunarfræðingur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu Sjá meira