Tekinn fullur undir stýri og missir ökuréttindin Valur Páll Eiríksson skrifar 22. ágúst 2021 16:45 Nainggolan lék með Inter á undirbúningstímabilinu en var látinn fara frá félaginu fyrr í þessum mánuði. Mattia Ozbot - Inter/Inter via Getty Images Belginn Radja Nainggolan fer ekki vel af stað eftir endurkomu sína til heimalandsins. Aðeins viku eftir heimkomuna hefur hann misst ökuskírteinið. Nainggolan hefur leikið á Ítalíu við góðan orðstír síðustu ár. Hann var lykilmaður hjá Cagliari og Roma og spilaði einnig eina leiktíð með Internazionale í Mílanó. Hann var á láni hjá Cagliari frá Inter síðustu tvö ár en samningi hans við Inter var rift í sumar. Í kjölfarið gekk hann í raðir Antwerp í heimalandinu, sem hann samdi við 14. ágúst síðastliðinn. Belgískir fjölmiðlar greina frá því að Nainggolan hafi verið stöðvaður af lögreglumönnum í vikunni þar sem hann keyrði langt yfir hámarkshraða og reyndist vera með ólöglegt alkóhólmagn í blóðinu. Það var þess valdandi að hann var sviptur ökuréttindum sínum. Nainggolan hefur oft verið gagnrýndur fyrir framgöngu sína utan vallar og var hann aldrei í náðinni hjá Roberto Martínez, þjálfara belgíska landsliðsins, þrátt fyrir augljós gæði á vellinum. Sömu sögu er að segja af Antonio Conte, fyrrum þjálfara Inter, sem hafði ekki not fyrir hann. Nainggolan hefur reykt allan ferilinn og fræg eru ummæli hans frá 2018 þegar hann var spurður út í lífstíl sinn: „Diskótek og alkóhól? Ég gæti hætt því, en þá myndi ég ekki vera ég sjálfur.“ Belgía Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Sjá meira
Nainggolan hefur leikið á Ítalíu við góðan orðstír síðustu ár. Hann var lykilmaður hjá Cagliari og Roma og spilaði einnig eina leiktíð með Internazionale í Mílanó. Hann var á láni hjá Cagliari frá Inter síðustu tvö ár en samningi hans við Inter var rift í sumar. Í kjölfarið gekk hann í raðir Antwerp í heimalandinu, sem hann samdi við 14. ágúst síðastliðinn. Belgískir fjölmiðlar greina frá því að Nainggolan hafi verið stöðvaður af lögreglumönnum í vikunni þar sem hann keyrði langt yfir hámarkshraða og reyndist vera með ólöglegt alkóhólmagn í blóðinu. Það var þess valdandi að hann var sviptur ökuréttindum sínum. Nainggolan hefur oft verið gagnrýndur fyrir framgöngu sína utan vallar og var hann aldrei í náðinni hjá Roberto Martínez, þjálfara belgíska landsliðsins, þrátt fyrir augljós gæði á vellinum. Sömu sögu er að segja af Antonio Conte, fyrrum þjálfara Inter, sem hafði ekki not fyrir hann. Nainggolan hefur reykt allan ferilinn og fræg eru ummæli hans frá 2018 þegar hann var spurður út í lífstíl sinn: „Diskótek og alkóhól? Ég gæti hætt því, en þá myndi ég ekki vera ég sjálfur.“
Belgía Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Sjá meira