Myndu leyfa mótefnalyfið ef Landspítali óskaði eftir því Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 21. ágúst 2021 22:26 Rúna Hauksdóttir Hvanndal, forstjóri Lyfjastofnunar. mynd/lyfjastofnun Lyfjastofnun myndi samþykkja notkun mótefnalyfsins Ronapreve ef Landspítalinn óskaði eftir því að fá að nota það í meðferð sjúklinga með Covid-19. Lyfið fékk leyfi í Bretlandi í gær. Vísir náði tali af Rúnu Hauksdóttur Hvannberg fyrr í kvöld til að spyrjast fyrir um hvort stofnunin væri með það til skoðunar að veita mótefnalyfinu leyfi á Íslandi. Hún sagði að til að skoða það þyrfti stofnuninni að berast beiðni um leyfi fyrir notkun þess frá Landspítalanum en slík beiðni hefði ekki borist enn. „En það er þannig að ef það kemur ósk um að nota þetta lyf, þá myndum við í öllum tilfellum veita það,“ segir hún. „Það væri til dæmis byggt á því að það eru ekki til mörg úrræði við Covid-19.“ Samkvæmt frétt The Guardian um leyfi bresku lyfjastofnunarinnar í gær segir að rannsóknir sýni að lyfið geti dregið úr líkum á spítalainnlögnum um allt að 70 prósent. Það virki sérstaklega vel ef það er gefið þeim sem fá einkenni Covid-19 mjög snemma í veikindaferlinu. Lyfið virðist einnig flýta fyrir bata sjúklinga, í sumum tilfellum um allt að fjóra daga. Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, var gefið lyfið þegar hann veiktist af Covid-19 í fyrra. Evrópusambandið hefur heimilað notkun lyfsins í neyð og Lyfjastofnun Evrópu er nú með það í prófunum. Rúna segir að Lyfjastofnun Íslands myndi veita Landspítalanum leyfi til að nota lyfið ef honum þætti það æskilegt á grunni þessa leyfis Evrópusambandsins. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Evrópusambandið Landspítalinn Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Fleiri fréttir Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Sjá meira
Vísir náði tali af Rúnu Hauksdóttur Hvannberg fyrr í kvöld til að spyrjast fyrir um hvort stofnunin væri með það til skoðunar að veita mótefnalyfinu leyfi á Íslandi. Hún sagði að til að skoða það þyrfti stofnuninni að berast beiðni um leyfi fyrir notkun þess frá Landspítalanum en slík beiðni hefði ekki borist enn. „En það er þannig að ef það kemur ósk um að nota þetta lyf, þá myndum við í öllum tilfellum veita það,“ segir hún. „Það væri til dæmis byggt á því að það eru ekki til mörg úrræði við Covid-19.“ Samkvæmt frétt The Guardian um leyfi bresku lyfjastofnunarinnar í gær segir að rannsóknir sýni að lyfið geti dregið úr líkum á spítalainnlögnum um allt að 70 prósent. Það virki sérstaklega vel ef það er gefið þeim sem fá einkenni Covid-19 mjög snemma í veikindaferlinu. Lyfið virðist einnig flýta fyrir bata sjúklinga, í sumum tilfellum um allt að fjóra daga. Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, var gefið lyfið þegar hann veiktist af Covid-19 í fyrra. Evrópusambandið hefur heimilað notkun lyfsins í neyð og Lyfjastofnun Evrópu er nú með það í prófunum. Rúna segir að Lyfjastofnun Íslands myndi veita Landspítalanum leyfi til að nota lyfið ef honum þætti það æskilegt á grunni þessa leyfis Evrópusambandsins.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Evrópusambandið Landspítalinn Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Fleiri fréttir Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent