Guardiola fær hjálp frá Tommy Fleetwood við að lækka „afar slaka“ forgjöfina Valur Páll Eiríksson skrifar 21. ágúst 2021 13:00 Guardiola útilokar að þjálfa fram á háan aldur. Giorgio Perottino/Getty Images Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist ekki ætla að þjálfa fram á háan aldur. Hann þurfi tíma til að bæta slaka forgjöf sína í golfi og býr að öflugum kennara til að hjálpa sér við það. Guardiola sat fyrir svörum á blaðamannafundi í gær í aðdraganda leiks Manchester City við nýliða Norwich í ensku úrvalsdeildinni klukkan 14:00 í dag. Hann var þar spurður hvort hann sæi fyrir sér að vera enn á fullu í þjálfun fram á áttræðisaldur. „Alls ekki. Ég þarf að lækka forgjöfina mína.“ sagði Guardiola sem var þá spurður hver forgjöf hans væri. „Hún er afar slök, vegna skorts á stöðugleika hjá mér sem golfspilara,“ Pep "I have to reduce my handicap." Reporter "What is your handicap?" Pep "Really poor!" Pep Guardiola being asked if he would manage until he's 80-years-old, but seemed more worried about his golf game. pic.twitter.com/Sdi1FBwlNW— Football Daily (@footballdaily) August 21, 2021 „En þegar ég hætti mun ég lækka forgjöfina, ná henni vel niður, klárlega. Ég er með góðan kennara í Tommy Fleetwood, hann gefur mér góð ráð og æfingar.“ „Ég spila með honum einu sinni ári. Hann er jafnvel uppteknari en ég. En þegar við getum spilum við saman.“ segir Guardiola. Fleetwood er þrítugur ensku kylfingur sem er níundi á heimslistanum í golfi. Hann leitar enn síns fyrsta sigurs á risamóti en hann varð annar á US Open 2018 og annar á Opna breska 2019. Tommy Fleetwood er níundi á heimslistanum í golfi.Mike Ehrmann/Getty Images Manchester City byrjaði titilvörn sína í ensku úrvalsdeildinni á 1-0 tapi fyrir Tottenham Hotspur síðustu helgi og tapaði sömuleiðis 1-0 fyrir Leicester City í leik um Samfélagsskjöldinn viku fyrr. Guardiola vonast því eflaust eftir fyrsta sigri liðsins á leiktíðinni gegn nýliðum Norwich í dag. Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Guardiola sat fyrir svörum á blaðamannafundi í gær í aðdraganda leiks Manchester City við nýliða Norwich í ensku úrvalsdeildinni klukkan 14:00 í dag. Hann var þar spurður hvort hann sæi fyrir sér að vera enn á fullu í þjálfun fram á áttræðisaldur. „Alls ekki. Ég þarf að lækka forgjöfina mína.“ sagði Guardiola sem var þá spurður hver forgjöf hans væri. „Hún er afar slök, vegna skorts á stöðugleika hjá mér sem golfspilara,“ Pep "I have to reduce my handicap." Reporter "What is your handicap?" Pep "Really poor!" Pep Guardiola being asked if he would manage until he's 80-years-old, but seemed more worried about his golf game. pic.twitter.com/Sdi1FBwlNW— Football Daily (@footballdaily) August 21, 2021 „En þegar ég hætti mun ég lækka forgjöfina, ná henni vel niður, klárlega. Ég er með góðan kennara í Tommy Fleetwood, hann gefur mér góð ráð og æfingar.“ „Ég spila með honum einu sinni ári. Hann er jafnvel uppteknari en ég. En þegar við getum spilum við saman.“ segir Guardiola. Fleetwood er þrítugur ensku kylfingur sem er níundi á heimslistanum í golfi. Hann leitar enn síns fyrsta sigurs á risamóti en hann varð annar á US Open 2018 og annar á Opna breska 2019. Tommy Fleetwood er níundi á heimslistanum í golfi.Mike Ehrmann/Getty Images Manchester City byrjaði titilvörn sína í ensku úrvalsdeildinni á 1-0 tapi fyrir Tottenham Hotspur síðustu helgi og tapaði sömuleiðis 1-0 fyrir Leicester City í leik um Samfélagsskjöldinn viku fyrr. Guardiola vonast því eflaust eftir fyrsta sigri liðsins á leiktíðinni gegn nýliðum Norwich í dag.
Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira