Búist við röskunum í London vegna loftslagsmótmæla Kjartan Kjartansson skrifar 20. ágúst 2021 13:22 Frá mótmælum Útrýmingaruppreisnarinnar við Seðlabanka Englands í fyrra. Vísir/EPA Lögreglan í London varar við því að raskanir verði á daglegu lífi í borginni næstu tvær vikurnar vegna boðaðra loftslagsmótmælum sem eiga að hefjast á mánudag. Boðað hefur verið til setuverkfalla og mótmælagangna. Samtökin Útrýmingaruppreisnin (e. Extinction Rebellion) stóðu fyrir umfangsmiklum mótmælum sem ollu umferðartöfum í London í ellefu daga fyrir tveimur árum. Þau ætla að endurtaka leikinn í næstu viku og eiga mótmælin að beinast að fjármálahverfi borgarinnar. Krafa samtakanna er að stjórnvöld grípi til skjótra aðgerða til að bregðast við loftslagsbreytingum af völdum manna til að hægt verði að komast hjá verstu afleiðingum þeirra. Þau telja fjármálafyrirtæki taka þátt í að knýja loftslagsbreytingar. Reuters-fréttastofan segir að lögregluyfirvöld í London haldi því fram að mótmælin eigi eftir að draga kraft úr öðru starfi hennar og hægja á rannsóknum. Umhverfissamtökin vilja ekki gefa lögreglunni nákvæmar upplýsingar um fyrirtætlanir sínar. Næsta stóra loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna fer fram í Glasgow í nóvember. Í nýrri vísindaskýrslu loftslagsnefndar þeirra var varað við því að farið yrði fram úr metnaðarfyllra markmiði Parísarsamkomulagsins um að takmarka hlýnun við 1,5°C strax á næsta áratug. Þar kom einnig fram aukin vissa fyrir því að áframhaldandi hlýnun fylgi tíðari og ákafari aftakaatburðir eins og hitabylgjur, þurrkar og flóð víðsvegar á jörðinni. Bretland Loftslagsmál England Tengdar fréttir Handtóku loftlagsaðgerðasinna í London Sjö konur og þrír karlmenn voru handteknir í aðgerðum lögreglu í London í gær. 6. október 2019 10:01 Vilja lögsækja 1.130 loftslagsaðgerðasinna Lögreglan í Lundúnum hefur lýst því yfir að alla þá 1.100 einstaklingar sem handteknir voru í loftslagsmótmælunum "Extinction Rebellion“ eigi að lögsækja. 25. maí 2019 16:59 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Samtökin Útrýmingaruppreisnin (e. Extinction Rebellion) stóðu fyrir umfangsmiklum mótmælum sem ollu umferðartöfum í London í ellefu daga fyrir tveimur árum. Þau ætla að endurtaka leikinn í næstu viku og eiga mótmælin að beinast að fjármálahverfi borgarinnar. Krafa samtakanna er að stjórnvöld grípi til skjótra aðgerða til að bregðast við loftslagsbreytingum af völdum manna til að hægt verði að komast hjá verstu afleiðingum þeirra. Þau telja fjármálafyrirtæki taka þátt í að knýja loftslagsbreytingar. Reuters-fréttastofan segir að lögregluyfirvöld í London haldi því fram að mótmælin eigi eftir að draga kraft úr öðru starfi hennar og hægja á rannsóknum. Umhverfissamtökin vilja ekki gefa lögreglunni nákvæmar upplýsingar um fyrirtætlanir sínar. Næsta stóra loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna fer fram í Glasgow í nóvember. Í nýrri vísindaskýrslu loftslagsnefndar þeirra var varað við því að farið yrði fram úr metnaðarfyllra markmiði Parísarsamkomulagsins um að takmarka hlýnun við 1,5°C strax á næsta áratug. Þar kom einnig fram aukin vissa fyrir því að áframhaldandi hlýnun fylgi tíðari og ákafari aftakaatburðir eins og hitabylgjur, þurrkar og flóð víðsvegar á jörðinni.
Bretland Loftslagsmál England Tengdar fréttir Handtóku loftlagsaðgerðasinna í London Sjö konur og þrír karlmenn voru handteknir í aðgerðum lögreglu í London í gær. 6. október 2019 10:01 Vilja lögsækja 1.130 loftslagsaðgerðasinna Lögreglan í Lundúnum hefur lýst því yfir að alla þá 1.100 einstaklingar sem handteknir voru í loftslagsmótmælunum "Extinction Rebellion“ eigi að lögsækja. 25. maí 2019 16:59 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Handtóku loftlagsaðgerðasinna í London Sjö konur og þrír karlmenn voru handteknir í aðgerðum lögreglu í London í gær. 6. október 2019 10:01
Vilja lögsækja 1.130 loftslagsaðgerðasinna Lögreglan í Lundúnum hefur lýst því yfir að alla þá 1.100 einstaklingar sem handteknir voru í loftslagsmótmælunum "Extinction Rebellion“ eigi að lögsækja. 25. maí 2019 16:59