Að lágmarki 52 smitaðir eftir dansbúðir á Laugarvatni Atli Ísleifsson skrifar 19. ágúst 2021 16:28 Sundlauginni og íþróttahúsinu á Laugarvatni var lokað framan af viku vegna smitsins en nemendur nýttu aðstöðuna í dansbúðunum. Starfsfólk reyndist ekki smitað af Covid-19. Vísir/Vilhelm Tvö Covid-smit í sumarbúðum Chantelle Carey á Laugarvatni hafa svo sannarlega dreift úr sér. Alls hafa 52 greinst smitaðir í tengslum við sumarbúðirnar þar sem börn frá tíu ára aldri og upp í tvítug ungmenni æfðu saman dans í eina viku. Vísir greindi frá því á mánudag að tveir nemendur í dansbúðunum hefðu greinst smitaðir en 128 nemendur tóku þátt auk tólf kennnara sem sáu um kennslu. Fyrir vikið fór mikil fjöldi fólks í sóttkví. Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi almannavarna, segir að bróðurparturinn af hinum smituðu séu þeir sem sóttu búðirnar, kenndu þar eða komu þangað á meðan búðunum stóð. „Vonandi erum við komin með stærstan hópinn því það voru allir sendir í sóttkví á mánudaginn. Þannig að við erum að vonast til þess að hafa náð flestum af því að fólkið var í sóttkví,“ segir Hjördís. „Það er það sem sóttkví gerir. Þótt fólk nenni því ekki. Þetta er til þess gert að slíta keðjuna. Við náum því með að setja ákveðnar girðingar í kringum hópinn sem var á staðnum.“ Chantelle Carey, sem skipulagði búðirnar, sagði í tölvupósti til foreldra á sunnudagskvöld að reynt hefði verið að koma í veg fyrir smit í búðunum. Farið hefði verið eftir reglugerðum, samskipti milli hópa takmörkuð og passað upp á einstaklingsbundnar sóttvarnir. Dansbúðirnar voru fyrir börn á aldrinum 10-20 ára. Nemendur gistu í Héraðsskólanum á Laugarvatni en einnig á Hostel Laugarvatni og í húsi Ungmennafélags Íslands. Hjördís segir að þeir sem séu í sóttkví vegna smitsins losni úr sóttkví á sunnudag eða mánudag. Ríkisútvarpið greindi fyrst frá. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bláskógabyggð Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Erlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Innlent Álag vegna ölvunar og ofbeldis og tvö tilfelli vegna flugeldaslysa Innlent Fleiri fréttir Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Engin umferðarljós og bara tvö hringtorg í Rangárþingi ytra „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Mengun margfalt yfir heilsuverndarmörkum en varði skemur en óttast var Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Stunguárás og álag á bráðamóttöku vegna ofbeldismála Álag vegna ölvunar og ofbeldis og tvö tilfelli vegna flugeldaslysa Auðun hættur hjá K100 eftir átta ár Ástand mannsins mjög alvarlegt Efna til samráðs við almenning um hagræðingu í ríkisrekstri Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Sjá meira
Vísir greindi frá því á mánudag að tveir nemendur í dansbúðunum hefðu greinst smitaðir en 128 nemendur tóku þátt auk tólf kennnara sem sáu um kennslu. Fyrir vikið fór mikil fjöldi fólks í sóttkví. Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi almannavarna, segir að bróðurparturinn af hinum smituðu séu þeir sem sóttu búðirnar, kenndu þar eða komu þangað á meðan búðunum stóð. „Vonandi erum við komin með stærstan hópinn því það voru allir sendir í sóttkví á mánudaginn. Þannig að við erum að vonast til þess að hafa náð flestum af því að fólkið var í sóttkví,“ segir Hjördís. „Það er það sem sóttkví gerir. Þótt fólk nenni því ekki. Þetta er til þess gert að slíta keðjuna. Við náum því með að setja ákveðnar girðingar í kringum hópinn sem var á staðnum.“ Chantelle Carey, sem skipulagði búðirnar, sagði í tölvupósti til foreldra á sunnudagskvöld að reynt hefði verið að koma í veg fyrir smit í búðunum. Farið hefði verið eftir reglugerðum, samskipti milli hópa takmörkuð og passað upp á einstaklingsbundnar sóttvarnir. Dansbúðirnar voru fyrir börn á aldrinum 10-20 ára. Nemendur gistu í Héraðsskólanum á Laugarvatni en einnig á Hostel Laugarvatni og í húsi Ungmennafélags Íslands. Hjördís segir að þeir sem séu í sóttkví vegna smitsins losni úr sóttkví á sunnudag eða mánudag. Ríkisútvarpið greindi fyrst frá.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bláskógabyggð Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Erlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Innlent Álag vegna ölvunar og ofbeldis og tvö tilfelli vegna flugeldaslysa Innlent Fleiri fréttir Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Engin umferðarljós og bara tvö hringtorg í Rangárþingi ytra „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Mengun margfalt yfir heilsuverndarmörkum en varði skemur en óttast var Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Stunguárás og álag á bráðamóttöku vegna ofbeldismála Álag vegna ölvunar og ofbeldis og tvö tilfelli vegna flugeldaslysa Auðun hættur hjá K100 eftir átta ár Ástand mannsins mjög alvarlegt Efna til samráðs við almenning um hagræðingu í ríkisrekstri Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Sjá meira