Haukakonur lentu á móti liði frá Portúgal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2021 10:50 Helena Sverrisdóttir er gengin til liðs við Hauka á nýjan leik og spilar það eflaust stóran þátt í ákvörðun félagsins að taka þátt í Evrópukeppni. Vísir/Bára Kvennalið Hauka í körfubolta mætir portúgalska liðinu Uniao Sportiva í undankeppni EuroCup en dregið var í dag. Haukar eru fyrsta kvennaliðið í fimmtán til að taka þátt í Evrópukeppni. Liðin mætast í tveimur leikjum en sigurvegarinn út þessum tveimur leikjum samanlagt fer áfram í riðlakeppni EuroCop. Fyrri leikurinn verður í Ólafssal þann 23. september og seinni leikurinn fer fram á Asoreyjum þann 30. september. Uniao Sportiva endaði í öðru sæti í úrslitakeppninni í Portúgal í vor alveg eins og Haukaliðið hér á Íslandi. Uniao Sportiva varð deildarmeistari en tapaði fyrir Benfica í lokaúrslitunum. Haukar eru eina íslenska kvennaliðið til að taka þátt í Evrópukeppni en það gerði liðið tvö tímabil í röð fyrir einum og hálfum áratug síðan, fyrst haustið 2005 og svo aftur ári seinna. Helena Sverisdóttir var þá táningur en í aðalhlutverki hjá Haukaliðinu og hún er komin aftur heim í Hauka og mun spila með liðinu í vetur. Subway-deild kvenna Haukar Evrópubikarinn í körfubolta kvenna Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti
Liðin mætast í tveimur leikjum en sigurvegarinn út þessum tveimur leikjum samanlagt fer áfram í riðlakeppni EuroCop. Fyrri leikurinn verður í Ólafssal þann 23. september og seinni leikurinn fer fram á Asoreyjum þann 30. september. Uniao Sportiva endaði í öðru sæti í úrslitakeppninni í Portúgal í vor alveg eins og Haukaliðið hér á Íslandi. Uniao Sportiva varð deildarmeistari en tapaði fyrir Benfica í lokaúrslitunum. Haukar eru eina íslenska kvennaliðið til að taka þátt í Evrópukeppni en það gerði liðið tvö tímabil í röð fyrir einum og hálfum áratug síðan, fyrst haustið 2005 og svo aftur ári seinna. Helena Sverisdóttir var þá táningur en í aðalhlutverki hjá Haukaliðinu og hún er komin aftur heim í Hauka og mun spila með liðinu í vetur.
Subway-deild kvenna Haukar Evrópubikarinn í körfubolta kvenna Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti