Viðræður um valdaskipti í Kabúl - talíbanar taka völdin Snorri Másson skrifar 15. ágúst 2021 07:56 Bandarísk herþyrla nálgast sendiráðið í Kabúl, þaðan sem enn er verið að flytja Bandaríkjamenn. Sayed Khodaiberdi Sadat/Anadolu Agency via Getty Images Talíbanar eru komnir til Kabúl, höfuðborgar Afganistan. BBC segir að talíbanar séu að mæta lítilli mótstöðu þar en ekki á að koma til blóðugra átaka. Samkvæmt blaðamanni BBC segir í yfirlýsingu talíbana að ekki komi til árása á herlið eða borgara í Kabúl, heldur fari nú í hönd viðræður um friðsamleg valdaskipti í borginni. AP hefur eftir afgönskum embættismönnum að til standi að færa völdin í hendur nýrri tímabundinni stjórn, svo að ekki komi til þess að Kabúl verði vettvangur átaka. Talíbanar fara nú með öll völd í 24 af 34 héraðshöfuðborgum Afganistan. Ásamt Kabúl heldur stjórnin enn nokkrum héruðum í mið- og austurhluta landsins. Á vef BBC segir að forseti landsins, Ashraf Ghani, standi nú frammi fyrir því að ákveða hvort talíbönum verði mætt af hörku í baráttu um borgina, eða hvort stjórnarherinn láti undan og leyfi borginni að fara undir stjórn þeirra. Meðlimir Talíbana standa vörð í borginni Kunduz í norður Afganistan.Vísir/AP Í siðustu viku gáfu bandarísk stjórnvöld það út að þau teldu að hægt væri að halda uppi vörnum í Kabúl í að minnsta kosti þrjá mánuði. Sókn talíbana eftir að bandaríski herinn dró sig frá Afganistan hefur verið hraðari en óttast hafði verið. Bandarískir hermenn í Kabúl hafa undanfarið unnið hörðum höndum að því að flytja fólk úr borginni. Hið sama gildir um margar Evrópuþjóðir. Kanadísk yfirvöld hafa boðað að þau muni taka við 20 þúsund flóttamönnum frá Afganistan. Sameinuðu þjóðirnar hafa lýst því yfir að ástandið í landinu sé orðið stjórnlaus, og muni hafa alvarlegar afleiðingar fyrir afgönsku þjóðina. Afganistan Bandaríkin Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Sjá meira
Samkvæmt blaðamanni BBC segir í yfirlýsingu talíbana að ekki komi til árása á herlið eða borgara í Kabúl, heldur fari nú í hönd viðræður um friðsamleg valdaskipti í borginni. AP hefur eftir afgönskum embættismönnum að til standi að færa völdin í hendur nýrri tímabundinni stjórn, svo að ekki komi til þess að Kabúl verði vettvangur átaka. Talíbanar fara nú með öll völd í 24 af 34 héraðshöfuðborgum Afganistan. Ásamt Kabúl heldur stjórnin enn nokkrum héruðum í mið- og austurhluta landsins. Á vef BBC segir að forseti landsins, Ashraf Ghani, standi nú frammi fyrir því að ákveða hvort talíbönum verði mætt af hörku í baráttu um borgina, eða hvort stjórnarherinn láti undan og leyfi borginni að fara undir stjórn þeirra. Meðlimir Talíbana standa vörð í borginni Kunduz í norður Afganistan.Vísir/AP Í siðustu viku gáfu bandarísk stjórnvöld það út að þau teldu að hægt væri að halda uppi vörnum í Kabúl í að minnsta kosti þrjá mánuði. Sókn talíbana eftir að bandaríski herinn dró sig frá Afganistan hefur verið hraðari en óttast hafði verið. Bandarískir hermenn í Kabúl hafa undanfarið unnið hörðum höndum að því að flytja fólk úr borginni. Hið sama gildir um margar Evrópuþjóðir. Kanadísk yfirvöld hafa boðað að þau muni taka við 20 þúsund flóttamönnum frá Afganistan. Sameinuðu þjóðirnar hafa lýst því yfir að ástandið í landinu sé orðið stjórnlaus, og muni hafa alvarlegar afleiðingar fyrir afgönsku þjóðina.
Afganistan Bandaríkin Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Sjá meira