Russell Henley í forystu á Wyndham Championship Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. ágúst 2021 23:18 Russell Henley leiðir eftir fyrsta dag Wyndham Championship. Jared C. Tilton/Getty Images Bandaríkjamaðurinn Russell Henley leiðir eftir fyrsta dag Windham Championship á PGA mótaröðinni. Henley lék hringinn í dag á 62 höggum, eða átta höggum undir pari. Ekki náðu þó allir að klára hringinn í dag, en hætta þurfti keppni vegna veðurs. Til að mynda er Tommy Fleetwood á fimm höggum undir pari og hefur aðeins leikið 16 holur. Round 1 has been suspended @WyndhamChamp due to inclement weather.Check the Weather Hub presented by @Travelers for the latest:— PGA TOUR (@PGATOUR) August 12, 2021 Sung Kang frá Suður-Kóreu og Bandaríkjamaðurinn Ted Potter Jr. eru jafnir í öðru sæti á sex höggum undir pari. Þá er Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler ekki að eiga sinn besta hring. Hann er sem stendur á einu höggi yfir pari, en hann hefur þó aðeins leikið 14 holur og gæti því rétt sig við. Golf Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ekki náðu þó allir að klára hringinn í dag, en hætta þurfti keppni vegna veðurs. Til að mynda er Tommy Fleetwood á fimm höggum undir pari og hefur aðeins leikið 16 holur. Round 1 has been suspended @WyndhamChamp due to inclement weather.Check the Weather Hub presented by @Travelers for the latest:— PGA TOUR (@PGATOUR) August 12, 2021 Sung Kang frá Suður-Kóreu og Bandaríkjamaðurinn Ted Potter Jr. eru jafnir í öðru sæti á sex höggum undir pari. Þá er Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler ekki að eiga sinn besta hring. Hann er sem stendur á einu höggi yfir pari, en hann hefur þó aðeins leikið 14 holur og gæti því rétt sig við.
Golf Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira