Messi veifaði til stuðningsmannanna í París og allt varð vitlaust Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2021 15:10 Lionel Messi veifar stuðningsfólki París Saint Germain í París í dag. AP/Francois Mori Lionel Messi er kominn til Parísar til að ganga frá sínum málum og verður hann kynntur formlega sem nýr leikmaður Paris Saint Germain liðsins í fyrramálið. Messi og PSG munu þá halda blaðamannafund og orðrómur hefur verið um að hann verði haldinn við Eiffel turninn. Eitt er víst að þá munum við sjá argentínska snillinginn í PSG búningi í fyrsta sinn. Það verður kannski fyrst þá sem fótboltáhugafólk áttar sig á því að Messi muni ekki spila með Barcelona í vetur heldur með ríkasta fótboltafélagi heims. Stuðningsmenn PSG hafa beðið þolinmóður fyrir utan höfuðstöðvar félagsins eftir því að sjá Messi. Messi opnaði glugga áðan og veifaði til stuðningsmannanna í París og allt varð vitlaust. Sky birti myndbandið sem má sjá hér fyrir neðan. Paris Saint Germain varð í öðru sæti í frönsku deildinni á síðasta tímabili og datt út í undanúrslitum Meistaradeildarinnar eftir að hafa tapað úrslitaleiknum tímabilið á undan. Nú hefur liðið safnað af sér stjörnuleikmönnum á frjálsri sölu og enginn þeirra er stærri en Lionel Messi. Það er ekki nema von að stuðningsmenn Parísarliðsins missi sig og klípi sig um leið þegar þau sjá Messi í Parísartreyju og fyrir framan sig í París. Kóngurinn er mættur og nú verður erfitt fyrir önnur lið í Evrópu að koma í veg fyrir fyrsta sigur PSG í Meistaradeildinni. Stuðningsmenn Paris Saint-Germain fagna fyrir framan höfuðstöðvar PSG þar sem Messi veifaði til þeirra áðan.AP/Francois Mori Franski boltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Messi og PSG munu þá halda blaðamannafund og orðrómur hefur verið um að hann verði haldinn við Eiffel turninn. Eitt er víst að þá munum við sjá argentínska snillinginn í PSG búningi í fyrsta sinn. Það verður kannski fyrst þá sem fótboltáhugafólk áttar sig á því að Messi muni ekki spila með Barcelona í vetur heldur með ríkasta fótboltafélagi heims. Stuðningsmenn PSG hafa beðið þolinmóður fyrir utan höfuðstöðvar félagsins eftir því að sjá Messi. Messi opnaði glugga áðan og veifaði til stuðningsmannanna í París og allt varð vitlaust. Sky birti myndbandið sem má sjá hér fyrir neðan. Paris Saint Germain varð í öðru sæti í frönsku deildinni á síðasta tímabili og datt út í undanúrslitum Meistaradeildarinnar eftir að hafa tapað úrslitaleiknum tímabilið á undan. Nú hefur liðið safnað af sér stjörnuleikmönnum á frjálsri sölu og enginn þeirra er stærri en Lionel Messi. Það er ekki nema von að stuðningsmenn Parísarliðsins missi sig og klípi sig um leið þegar þau sjá Messi í Parísartreyju og fyrir framan sig í París. Kóngurinn er mættur og nú verður erfitt fyrir önnur lið í Evrópu að koma í veg fyrir fyrsta sigur PSG í Meistaradeildinni. Stuðningsmenn Paris Saint-Germain fagna fyrir framan höfuðstöðvar PSG þar sem Messi veifaði til þeirra áðan.AP/Francois Mori
Franski boltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira