Átta ára drengur í lífshættu eftir að hafa verið ákærður fyrir guðlast Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. ágúst 2021 08:51 Enginn hefur verið tekinn af lífi fyrir guðlast frá 1986 en ákærðir verða oft fyrir árásum og eru jafnvel myrtir af æstum múg. Átta ára drengur er nú undir öryggiseftirliti lögreglu í Pakistan, eftir að hafa verið handtekinn fyrir að pissa á mottu í íslömskum skóla. Drengurinn, hvers fjölskylda er hindúatrúar, er yngsta manneskjan í sögu landsins til að vera ákærð fyrir guðlast. Fjölskylda drengsins er í felum og hundruð annarra fjölskyldna eru sagðar hafa flúið heimili sín af ótta við hefndaraðgerðir í Rahim Yar Khan í Punjab-héraði en eftir að fréttir bárust af atvikinu réðist hópur múslima á hof hindúa. Herinn hefur verið sendur á svæðið. Drengurinn, sem Guardian kýs að nefna ekki af ótta við afleiðingarnar fyrir hann og fjölskyldu hans, er sakaður um að hafa pissað á mottu í sal í skólanum þar sem trúarrit voru geymd. Er hann sagður hafa gert það viljandi. Það hefur vakið undrun og hneykslan að drengurinn hafi verið kærður fyrir guðlast en það þýðir að hann verður mögulega dæmdur til dauða. Einn aðstandenda drengsins sagði í samtali við Guardian að hann gerði sér ekki einu sinni grein fyrir hvað hann væri sakaður um. Lögunum sem banna guðlast er sagt hafa verið beitt gegn trúarlegum minnihlutahópum en þrátt fyrir að dauðarefsingunni hafi ekki verið beitt vegna guðlasts frá því að hún var tekin aftur upp árið 1986 verða ákærðir oft fyrir árásum og hafa verið myrtir af æstum múg. Lögregluyfirvöld á svæðinu segjast vera á höttunum eftir þeim sem rústuðu hofinu og þá hefur forsætisráðherra Pakistan, Imran Khan, fordæmt ofbeldið og heitið því að yfirvöld muni byggja hofið upp á nýtt. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian. Pakistan Trúmál Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Sjá meira
Fjölskylda drengsins er í felum og hundruð annarra fjölskyldna eru sagðar hafa flúið heimili sín af ótta við hefndaraðgerðir í Rahim Yar Khan í Punjab-héraði en eftir að fréttir bárust af atvikinu réðist hópur múslima á hof hindúa. Herinn hefur verið sendur á svæðið. Drengurinn, sem Guardian kýs að nefna ekki af ótta við afleiðingarnar fyrir hann og fjölskyldu hans, er sakaður um að hafa pissað á mottu í sal í skólanum þar sem trúarrit voru geymd. Er hann sagður hafa gert það viljandi. Það hefur vakið undrun og hneykslan að drengurinn hafi verið kærður fyrir guðlast en það þýðir að hann verður mögulega dæmdur til dauða. Einn aðstandenda drengsins sagði í samtali við Guardian að hann gerði sér ekki einu sinni grein fyrir hvað hann væri sakaður um. Lögunum sem banna guðlast er sagt hafa verið beitt gegn trúarlegum minnihlutahópum en þrátt fyrir að dauðarefsingunni hafi ekki verið beitt vegna guðlasts frá því að hún var tekin aftur upp árið 1986 verða ákærðir oft fyrir árásum og hafa verið myrtir af æstum múg. Lögregluyfirvöld á svæðinu segjast vera á höttunum eftir þeim sem rústuðu hofinu og þá hefur forsætisráðherra Pakistan, Imran Khan, fordæmt ofbeldið og heitið því að yfirvöld muni byggja hofið upp á nýtt. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian.
Pakistan Trúmál Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Sjá meira