Útiguðsþjónusta í Arnarbæli í Ölfusi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. ágúst 2021 12:32 Frá útiguðþjjónustu í Arnarbæli í Ölfusi. Guðþjónustan í dag hefst klukkan 14:00. Hveragerðisprestakall Útiguðsþjónusta verður haldin í dag á fornfrægum kirkjustað og prestsetri, en það er Arnarbæli í Ölfusi. Danakonungur kom meðal annars við í Arnarbæli í heimsókn sinni til Íslands 1907. Kirkju er fyrst getið í Arnarbæli um 1200 og síðasta kirkja þar var til 1909, eða þegar Arnarbælis- og Reykjasóknir voru sameinaðar og ný kirkja byggð á Kotströnd. Arnarbæli var prestssetur til 1942. Arnarbæli var höfuðból í Ölfusi. „Já, þetta er ánægjulegur og fallegur dagur því í dag er hin árlega og árvissa útiguðsþjónusta í Arnarbæli, þeim forna kirkjustað hér í Ölfusinu. Þar var kirkja en fyrst var getið um kirkju þar um 1200 og þar var kirkja allt til ársins 1909 því hún var aflögð þar en byggð ný kirkja við Kotströnd, sem margir þekkja við þjóðveginn á milli Hveragerðis og Selfoss. Og þarna gisti nú konungur á ferð sinni til Íslands árið 1907 og þetta er merkilegur staður og afskaplega fallegur,“ segir Ninna Sif. Séra Ninna Sif Svavarsdóttir sem verður með útiguðsþjónustuna í Arnarbæli í Ölfusi.Aðsend Kirkjukór Hveragerðis - og Kotstrandarsókna leiðir safnaðarsöng í guðsþjónustu dagsins. En hvernig verður form messunnar hjá Ninnu Sif? „Þetta verður er nokkuð hefðbundin guðsþjónusta eins og fólk þekkir nema að hún er í þessu fallega guðshúsi, sem er sjálf náttúran og við syngjum fallega sumarsálma og heyrum góðan boðskap og biðjum saman og njótum samfélagsins við guð og menn. Það eru allir hjartanlega velkomnir. Hún er alltaf fjölmenn þessi messa á hverju ári og ég á ekki von á því að það verði nein breyting á því í ár, það eru allir hjartanlega velkomnir, það verður ekki uppselt í sæti.“ Og ætlar þú að bjóða upp á messukaffi? „Nei, að þessu sinni ætlum við að sleppa því í ljósi ástandsins í faraldrinum að sleppa messukaffinu í ár,“ sagði Ninna Sif. Ölfus Þjóðkirkjan Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Sjá meira
Kirkju er fyrst getið í Arnarbæli um 1200 og síðasta kirkja þar var til 1909, eða þegar Arnarbælis- og Reykjasóknir voru sameinaðar og ný kirkja byggð á Kotströnd. Arnarbæli var prestssetur til 1942. Arnarbæli var höfuðból í Ölfusi. „Já, þetta er ánægjulegur og fallegur dagur því í dag er hin árlega og árvissa útiguðsþjónusta í Arnarbæli, þeim forna kirkjustað hér í Ölfusinu. Þar var kirkja en fyrst var getið um kirkju þar um 1200 og þar var kirkja allt til ársins 1909 því hún var aflögð þar en byggð ný kirkja við Kotströnd, sem margir þekkja við þjóðveginn á milli Hveragerðis og Selfoss. Og þarna gisti nú konungur á ferð sinni til Íslands árið 1907 og þetta er merkilegur staður og afskaplega fallegur,“ segir Ninna Sif. Séra Ninna Sif Svavarsdóttir sem verður með útiguðsþjónustuna í Arnarbæli í Ölfusi.Aðsend Kirkjukór Hveragerðis - og Kotstrandarsókna leiðir safnaðarsöng í guðsþjónustu dagsins. En hvernig verður form messunnar hjá Ninnu Sif? „Þetta verður er nokkuð hefðbundin guðsþjónusta eins og fólk þekkir nema að hún er í þessu fallega guðshúsi, sem er sjálf náttúran og við syngjum fallega sumarsálma og heyrum góðan boðskap og biðjum saman og njótum samfélagsins við guð og menn. Það eru allir hjartanlega velkomnir. Hún er alltaf fjölmenn þessi messa á hverju ári og ég á ekki von á því að það verði nein breyting á því í ár, það eru allir hjartanlega velkomnir, það verður ekki uppselt í sæti.“ Og ætlar þú að bjóða upp á messukaffi? „Nei, að þessu sinni ætlum við að sleppa því í ljósi ástandsins í faraldrinum að sleppa messukaffinu í ár,“ sagði Ninna Sif.
Ölfus Þjóðkirkjan Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Sjá meira