Sólveig Anna býður sig fram til Alþingis fyrir sósíalista Árni Sæberg skrifar 7. ágúst 2021 11:40 Efstu sjö á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík norður Sósíalistaflokkurinn Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, skipar fjórða sæti á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík norður. Gunnar Smári Egilsson, formaður framkvæmdastjórnar flokksins er oddviti. Í öðru sæti er Laufey Líndal Ólafsdóttir, stjórnmálafræðingur og grasrótaraktivisti. Í þriðja sæti er Atli Gíslason, tölvunarfræðingur og formaður ungra sósíalista. „Eins og sést á lista flokksins í Reykjavík er Sósíalistaflokkurinn breiður flokkur sem endurspeglar vel almenning,“ segir Gunnar Smári. „Það er ljúfur heiður að fá að leiða þessa fylkingu baráttufólks. Þarna er fólk sem hefur þegar sett mark sitt á umræðuna, hefur í raun leitt samfélagsumræðuna undanfarin ár, en líka fólk sem mun verða áberandi á næstu vikum, mánuðum og árum, jafnvel áratugum. Listinn ber með sér að það hreyfing að verða til.“ „Ég trúi því að efnahagslegt réttlæti sé það mikilvægasta sem við berjumst fyrir,“ segir Sólveig Anna Jónsdóttir, sem er í fjórða sæti listans. Í tilkynningu flokksins segir að hún sé menntuð í skóla lífsins og að hún hafi frá árinu 2008 tekið þátt í baráttunni fyrir efnahagslegu réttlæti. Hún sé sósíalískur femínisti og and-heimsvaldasinni. Hún viti að raunverulegur jöfnuður sé lykillinn að mannsæmandi framtíð. Listi Sósíalistaflokks Íslands í Reykjavíkurkjördæmi norður í heild sinni: Gunnar Smári Egilsson, atvinnulaus blaðamaður Laufey Líndal Ólafsdóttir, námsmaður í hléi Atli Gíslason, tölvunarfræðingur Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar Oddný Eir Ævarsdóttir, rithöfundur Bogi Reynisson, tæknimaður Kristbjörg Eva Andersen Ramos, námsmaður Ævar Þór Magnússon, verkstjóri Geirdís Hanna Kristjánsdóttir, öryrki Guttormur Þorsteinsson, bókavörður og formaður Samtaka hernaðarandstæðinga Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Atli Antonsson, doktorsnemi Ævar Uggason, bóksali Jóna Guðbjörg Torfadóttir, kennari Bjarki Steinn Bragason, skólaliði Nancy Coumba Koné, danskennari Jökull Sólberg Auðunsson, ráðgjafi Birgitta Jónsdóttir, þingskáld Sigurður Gunnarsson, ljósmyndari Þorvarður Bergmann Kjartansson, tölvunarfræðingur Ísabella Lena Borgarsdóttir, námsmaður María Kristjánsdóttir, leikstjóri Alþingiskosningar 2021 Sósíalistaflokkurinn Reykjavíkurkjördæmi norður Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
Í öðru sæti er Laufey Líndal Ólafsdóttir, stjórnmálafræðingur og grasrótaraktivisti. Í þriðja sæti er Atli Gíslason, tölvunarfræðingur og formaður ungra sósíalista. „Eins og sést á lista flokksins í Reykjavík er Sósíalistaflokkurinn breiður flokkur sem endurspeglar vel almenning,“ segir Gunnar Smári. „Það er ljúfur heiður að fá að leiða þessa fylkingu baráttufólks. Þarna er fólk sem hefur þegar sett mark sitt á umræðuna, hefur í raun leitt samfélagsumræðuna undanfarin ár, en líka fólk sem mun verða áberandi á næstu vikum, mánuðum og árum, jafnvel áratugum. Listinn ber með sér að það hreyfing að verða til.“ „Ég trúi því að efnahagslegt réttlæti sé það mikilvægasta sem við berjumst fyrir,“ segir Sólveig Anna Jónsdóttir, sem er í fjórða sæti listans. Í tilkynningu flokksins segir að hún sé menntuð í skóla lífsins og að hún hafi frá árinu 2008 tekið þátt í baráttunni fyrir efnahagslegu réttlæti. Hún sé sósíalískur femínisti og and-heimsvaldasinni. Hún viti að raunverulegur jöfnuður sé lykillinn að mannsæmandi framtíð. Listi Sósíalistaflokks Íslands í Reykjavíkurkjördæmi norður í heild sinni: Gunnar Smári Egilsson, atvinnulaus blaðamaður Laufey Líndal Ólafsdóttir, námsmaður í hléi Atli Gíslason, tölvunarfræðingur Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar Oddný Eir Ævarsdóttir, rithöfundur Bogi Reynisson, tæknimaður Kristbjörg Eva Andersen Ramos, námsmaður Ævar Þór Magnússon, verkstjóri Geirdís Hanna Kristjánsdóttir, öryrki Guttormur Þorsteinsson, bókavörður og formaður Samtaka hernaðarandstæðinga Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Atli Antonsson, doktorsnemi Ævar Uggason, bóksali Jóna Guðbjörg Torfadóttir, kennari Bjarki Steinn Bragason, skólaliði Nancy Coumba Koné, danskennari Jökull Sólberg Auðunsson, ráðgjafi Birgitta Jónsdóttir, þingskáld Sigurður Gunnarsson, ljósmyndari Þorvarður Bergmann Kjartansson, tölvunarfræðingur Ísabella Lena Borgarsdóttir, námsmaður María Kristjánsdóttir, leikstjóri
Alþingiskosningar 2021 Sósíalistaflokkurinn Reykjavíkurkjördæmi norður Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira