Fórnarlömbum Hillsborough slyssins fjölgar úr 96 í 97 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2021 11:33 Stuðningsmenn Liverpool minnast hér fórnarlamba Hillsborough slyssins sem eru nú ekki lengur 96 heldur 97. EPA-EFE/PETER POWELL Hingað til hefur verið sagt frá því að Hillsborough slysið hafi kostað 96 stuðningsmenn Liverpool lífið. Í gær bættist sá númer 97 við þegar hinn 55 ára gamli Andrew Devine lést meira en þremur áratugum eftir slysið. 15. apríl 1989 varð hryllilegt slys þegar 96 stuðningsmenn Liverpool krömdust til bana á undanúrslitaleik ensku bikarkeppninnar í fótbolta þegar Liverpool og Nottingham Forrest áttust við. RIP Andrew Devine, the 97th Liverpool supporter unlawfully killed due to what happened at Hillsborough, thinking of his family and friends and everyone still affected by that terrible day https://t.co/Lh0u4tAq7N— Dan Kay (@dankay) July 28, 2021 Hillsborough slysið er versta slysið í sögu íþróttaviðburða á Englandi og kallaði á miklar breytingar því í framhaldinu var bannað að hafa grindverk á fótboltaleikvöngum. Fólkið sem lést kramdist upp við grindverkið þegar áhorfandastæðin fyrir aftan markið yfirfylltust. Nú 32 árum seinna hefur einn bæst við hóp fórnarlambanna. Fjölskylda Andrew Devine greindi frá því í gær að hann hafi látist. Liverpool minntist hans á miðlum sínum og Liverpool liðið hélt minningarathöfn í morgun eins og sjá má hér fyrir neðan. Liverpool fan Andrew Devine, who suffered life-changing injuries in the Hillsborough disaster, dies aged 55https://t.co/inp25yGxVA— BBC News (UK) (@BBCNews) July 29, 2021 Devine var aðeins 22 ára gamall þegar hann mætti á Hillsborough leikvanginn fyrir 32 árum. Hann slasaðist mjög illa og var vart hugað líf eftir að hafa orðið fyrir miklum súrefnisskorti í troðningnum. Devine lifði mjög mikið fatlaður í meira en þrjá áratugi eftir slysið en dánardómstjóri úrskurðaði í gær að Devine hafi látið vegna afleiðinga af þeim áverkum sem hann varð fyrir í slysinu. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) Enski boltinn Hillsborough-slysið England Bretland Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
15. apríl 1989 varð hryllilegt slys þegar 96 stuðningsmenn Liverpool krömdust til bana á undanúrslitaleik ensku bikarkeppninnar í fótbolta þegar Liverpool og Nottingham Forrest áttust við. RIP Andrew Devine, the 97th Liverpool supporter unlawfully killed due to what happened at Hillsborough, thinking of his family and friends and everyone still affected by that terrible day https://t.co/Lh0u4tAq7N— Dan Kay (@dankay) July 28, 2021 Hillsborough slysið er versta slysið í sögu íþróttaviðburða á Englandi og kallaði á miklar breytingar því í framhaldinu var bannað að hafa grindverk á fótboltaleikvöngum. Fólkið sem lést kramdist upp við grindverkið þegar áhorfandastæðin fyrir aftan markið yfirfylltust. Nú 32 árum seinna hefur einn bæst við hóp fórnarlambanna. Fjölskylda Andrew Devine greindi frá því í gær að hann hafi látist. Liverpool minntist hans á miðlum sínum og Liverpool liðið hélt minningarathöfn í morgun eins og sjá má hér fyrir neðan. Liverpool fan Andrew Devine, who suffered life-changing injuries in the Hillsborough disaster, dies aged 55https://t.co/inp25yGxVA— BBC News (UK) (@BBCNews) July 29, 2021 Devine var aðeins 22 ára gamall þegar hann mætti á Hillsborough leikvanginn fyrir 32 árum. Hann slasaðist mjög illa og var vart hugað líf eftir að hafa orðið fyrir miklum súrefnisskorti í troðningnum. Devine lifði mjög mikið fatlaður í meira en þrjá áratugi eftir slysið en dánardómstjóri úrskurðaði í gær að Devine hafi látið vegna afleiðinga af þeim áverkum sem hann varð fyrir í slysinu. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc)
Enski boltinn Hillsborough-slysið England Bretland Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira